Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 30
ÞriðjuDAGUR 21. maí STAÐUR OG STUND Kl. 09.00-09.45 Þingsalur 201 Kl. 10.00-10.45 Þingsalur 231A Kl. 12.00-12.45 Þingsalur 231A Kl. 13.00-13.45 Þingsalur 201 Kl. 14.00-14.45 Þingsalur 231A Kl. 15.00-15.45 Þingsalur 201 Kl. 16.00-16:45 Þingsalur 231a MiðvikuDAGUR 22. maí Tryggur - veftilboðskerfi fyrir atvinnutryggingasvið Tryggur er innanhúss vefkerfi sem heldur utan um tilboðsgerð í tryggingar fyrir atvinnutryggingasvið VÍS. Tryggur hefur samskipti við AS/400 tryggingakerfi VÍS. Með Trygg geta starfsmenn gert atvinnurekendum tilboð í tryggingar á fljótlegri og einfaldari hátt en áður. JAVA, EJB, servlet, jsp, jdbc, sql, AS/400, http, html, intranet, javascript, UML, css. Vátryggingafélag Íslands hf. Arngrímur Arnarson, Jón Ívar Hermannsson, Karl Hreiðarsson. Auðlindastjórinn Auðlindastjórinn er vefkerfi sem styður við framkvæmdaráætlanir og er hluti af stærra kerfi, Stjórnandanum, sem er ákvörðunartökukerfi ætlað yfirmönnum í orkufyrirtækjum. Auðlindastjórinn áætlar samsetningu auðlinda í verkefni til þess að hámarka arð og nýtingu auðlindanna. ASP, DHTML, COM+, Visual Basic, VBScript, JavaScript. Ax hugbúnaðarhús, Exigo ehf. (LHtækni) Eva María Guðmundsdóttir, Gréta Gunnarsdóttir, Rósa Huld Óskarsdóttir, Stefán Már Cilia. XML Samskiptabrú Verkefnið snýst um XML samskipti yfir vefþjónustu á milli tveggja aðila t.d. smásöluaðila og birgja. Fyrirspurn er send með XML og svarið er búið til sjálfvirkt með upplýsingum úr grunni birgja og sent til baka. C/AL, C++, JAVA, XML, Navision Attain, Visual Basic, Tomcat, Apache, SSL, ActiveX, COM, C/Side, InfoServer, JDateBroker, XMLBroker. Strengur hf. Álfhildur Leifsdóttir, Bryndís Valgeirsdóttir, Sylvía Sigurðardóttir. Samskiptalausn (Stjórnun viðskiptatengsla, .Net og C#) Veflausn til þess að skrá samskipti fyrirtækis við viðskiptavini. SQL-server, Vefþjónustur og svo vefhlutir sem keyra á PortalServer. Lögð áhersla á sveigjanleika og góða högun. C#, ASP.Net, .Net Framework, Vefþjónustur. Verk- og kerfisfræðistofan hf. ( VKS ) Lynghálsi 9 Ágúst Valgarð Ólafsson, Hjörtur Waltersson. Sambo - Dreifð vinnsla Kerfið dreifir vinnslu milli véla á neti. Kerfið sér um samskipti milli miðlara og biðlara óháð þeirri vinnslu sem á að framkvæma. Vinnslan er útfærð með vinnslueiningum (e.Plugin) sem eru skrifaðar af þriðja aðila. C#, .Net, TCP/IP, UDP, Multicast, XML, Win Services. Tölvumiðstöð Sparisjóðanna Gunnar Einarsson, Gunnar Stefánsson, Hallgrímur Sveinn Sveinsson, Þórir Daníelsson. Babel Fish Kerfi sem gerir notendum kleift að búa til vefþjónustur til að veita gögnum með einföldum hætti. Metadata hönnun byggð á XML, sýnd vefþjónusta og .NET. Visual Studio .NET samþætting, tenging við margskonar gagnagrunna, WSDL og C# framleiðsla, aðgangstýringar- og eftirlitskerfi hannað í ASP.NET. Mens Mentis Friðgeir Torfi Ásgeirsson, Hjörtur Elvar Hilmarsson, Karl Ragnar Juto, Tómas Áki Tómasson. The Wizard's WAP WAP útgáfa af vöru Maskina, The Wizard. Verkefnið er tvískipt. Annars vegar vefhluti þar sem notendur geta búið til sínar eigin farsímaþjónustur og skoðað þjónustur annarra. Hins vegar WAP-hluti, þar sem notendur geta skoðað og notað þjónustur. Inniheldur teikniforrit á vefnum til að smíða myndaþjónustur fyrir WAP síma. Java 1.4, J2EE, WAP 1.1, WAP 1.2, WBMP. Maskina ehf. Svanur Pálsson, Vilborg Stefánsdóttir, Þorsteinn Ágústsson. Pra-Sara, Internet Access Control Manager Aðgangsstýringar að Internetinu verða sífellt mikilvægari hluti að uppsetningum netkerfa. Linux er vinsælt umhverfi fyrir proxy þjóna og aðgangsstýringar í gegnum þá. Fyrr en nú, með tilkomu Pra-Sara, hefur þó ekki verið hægt að tengja reglur beint við notendur í stað véla. Active Directory, Linux, Proxy, Aðgangsstýringar. Nýi Tölvu- og viðskiptaskólinn, Hafnarfirði Jón Arnar Jónsson, Óskar Gunnarsson. Vörubrú Aðfanga Brúun í vefviðmóti milli ólíkra viðskiptakerfa. Með tilkomu þessa kerfis verður innkaupastjórum hjá verslanakeðjum Baugs gert kleift að flytja upplýsingar varðandi vörur, sem taka á í sölu frá Aðföngum, í gegnum vefviðmót yfir í sín viðskiptakerfi með rafrænum hætti. VisualStudio.NET, C# (CSharp), MSMQ (MicrosoftMessageQueueing), ASP.NET, ADO.NET, XML, WebServices, SOAP, COM, Informix, Navision. Baugur hf. Arnar Þór Guðmundsson, Emil Emilsson, Matthías Einarsson. eDisk eDisk er viðbót við Windows Explorer sem gerir fólki kleift, á sáraeinfaldan máta, að taka afrit af gögnum og geyma á öruggan máta hjá Skýrr. eDisk er afritunarlausn fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki sem ekki vilja leggja fjármuni í dýrar afritunarlausnir. HTTP/SSL, Internet, WebDav, Windows Explorer. Skýrr hf. Ingvar Þorbjörnsson, Kristinn Rúnar Kristinsson, Ólafur Marteinsson. Sap Mobile Verkbeiðnakerfi sem tengist SAP og Lotus Notes og gerir verkbeiðnirnar aðgengilegar í gegnum WAP. Kerfið er ætlað til að auðvelda vinnu tæknimanna og flýta fyrir frágangi verkbeiðna. BAPI, DB2, J2EE, JAVA, JSP, Lotus Notes, SAP, SQL, WAP, WebSphere Application Developer, WebSphere Application Server. Nýherji og Síminn Hafþór Guðnason, Hjörtur Líndal Stefánsson, Kjartan Ársælsson, Markús Már Þorgeirsson. MMS - Marel Monitoring System Fjargæslukerfi sem gerir kleift að vakta vél- og hugbúnaðarkerfi yfir Inter- netið. Kerfið skráir niður villur sem koma upp í keyrslu kerfa og sendir á móðurstöð. Þetta gefur kost á betri þjónustu við viðskiptavini og hugsan-lega fyrirbyggjandi viðhaldi í framtíðinni. C#, C++, XML, TCP/IP, SQL, HTTP, RUP, .NET, SQL server 2000, Rational Rose, Visual SourceSafe. Marel hf. Árni Þór Jónsson, Haraldur Pétursson, Hafsteinn Gunnarsson, Sigurður Helgi Sturlaugsson. Kl. 11.00-11.45 Þingsalur 201 Útgáfustjórnunarkerfi Markmið kerfisins er að flýta fyrir útgáfuferli hugbúnaðarfyrirtækis. Kerfið sér um samskipti milli forritunardeildar, prófunardeildar og vefþjóns. Java 2, JDK 1.3, Html, JSP, Windows 9x, Windows ME, Windows 2000, Windows XP, Internet Explorer 2000, Tomcat 3.2.4, Microsoft SQL Server 2000, ODBC brú, Opta 2000 rekill, Apache Server, HTTP 1.1 staðall. Friðrik Skúlason ehf. Björk Ölversdóttir, Eygló Pétursdóttir, Hrefna Arnardóttir, Hrönn Jensdóttir. Fjárbók Fjárbók er aðgangsstýrður, gagnagrunnstengdur vefur fyrir sauðfjárbændur. Oracle gagnagrunnur, Oracle Buisness Components for Java (BC4J), SQL Navigator - gagnagrunnsforritun, JDeveloper Java-forritunarumhverfi, Jakarta Tomcat Servlet Container, Apache vefþjónn, HTML, Java Server Pages (JSP),Hlutbundin, lagskipt hönnun. Bændasamtök Íslands Jón Fjölnir Albertsson, Þorsteinn Arason, Þórunn Hálfdanardóttir. Hvert erindi er 45 mínútur. Kaffi er í boði í matsal skólans á milli erinda. Umsóknarfrestur um nám við tölvunarfræðideild HR er til 5. júní. Prokaria Information System Upplýsingakerfi um hverasvæði. Upplýsingakerfi fyrir almenning og viðskiptavini Prokaria ehf, sem er fyrirtæki sem stundar rannsóknir á örverum í hverasvæðum landsins. Microsoft.NET, C#, ASP.NET, Java Applet, XML Web Services. Prokaria ehf. Herdís Eiríksdóttir, Karlotta Ósk Óskarsdóttir, María Erla Hilmarsdóttir, Stefanie Scheidgen. Stuðningur Bandamanna Háskólans í Reykjavík hefur gert tölvunarfræði- deild HR kleift að efla kennslu og stórauka rannsóknir í tölvunarfræði. í samstarfi við Skýrr og Teymi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.