Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 7
Vistvænar Veraldarferðir Lönddrauma þinna VÍETNAM - land hins rísandi dreka Frá Sapa til Saigon: 14. nóv. - 2. des. í fylgd Guðnýjar H. Gunnarsdóttur MÁRITÍUS - hin sanna paradís í Indlandshafi Fyrir ástfangið fólk á öllum aldri EKVADOR – Amasón og Galapagos 13. okt. - 2. nóv. í fylgd Ara Trausta Guðmundssonar Vegna mikillar eftirspurnar getum við nú boðið 10 aukasæti í ferðina. Leitið upplýsinga á skrifstofu Emblu. Víetnam er afar fjölbreytt land, hvort sem snýr að náttúru- fari, menningu, sögu eða mannlífi. 4000 ára saga kúgun- ar og stríðsátaka hefur sett mark sitt á þjóðina og ummerki síðasta stríðs eru víða að sjá. Þrátt fyrir skugga fortíðar brosir framtíðin nú við landsmönnum og landið laðar að sér æ fleiri ferðamenn sem dást að vingjarnlegu viðmóti heimamanna, heillandi mannlífi, fallegri náttúru og ósnortinni asíumenningu. Ferðaskrifstofan Embla býður nú hópferð til þessa forvitnilega lands í annað sinn. Máritíus laðar til sín ástfangið fólk á öllum aldri en landið er m.a. einn vinsælasti áfangastaður í heimi fyrir brúðkaups- og brúðkaupsafmælisferðir. Eyjan býður upp á fagrar hreinar strendur, líflegt vatnasport, aðbúnað í hæsta gæðaflokki og sælkeramat. Framandi mannlíf, áhugaverð náttúra, og líflegir útimarkaðir eru á næsta leiti. Hinn rómaði gististaður Paradise Cove er sérstaklega rómantískur og nú býður Embla brúðhjónum og þeim sem vilja halda upp á tímamót eða afmæli í þessu dýrðarumhverfi sérstakt tilboð í sumar til Máritíus: Nýtt! Draumastaðir fyrir golfara í VÍETNAM og MÁRITÍUS Munið! PERLUR PÓLLANDS og EYSTRA- SALTSLÖNDIN með Þorleifi Friðrikssyni H ön nu n: Ís af ol da rp re nt sm ið ja h f. EMBLA FLYTUR Í GLÆSILEGT HÚSNÆÐI í hjarta miðborgarinnar að Skólavörðustíg 21 a. Af því tilefni bjóðum við gömlum og nýjum viðskiptavinum að líta við á skrifstofunni mánudaginn annan í hvítasunnu milli kl. 15:00 og 17:00. Fararstjórar og starfsfólk verða á staðnum til að veita upplýsingar. VERÐ: 298.000 kr á mann. Aukagjald fyrir einbýli: 42.750 kr. Heildar flugvallaskattar: 11.500 kr. Miðað er við hámark 20 manns. Innifalið: flug með Flugleiðum og Singapore Airlines, gisting í 17 nætur þar af ein í Singapore í 4 - 5 stjörnu hótelum með morgunverði, 6 hádegisv. og 6 kvöldv., allar skoðunarferðir, innanlandsflug og lestarferðir, íslensk fararstjórn og staðarleiðsögn. VERÐ FRÁ: 215. 000 kr. á mann. Heildarflugvallaskattar: 10. 900 kr. Innifalið: flug, flutningur til og frá flugvelli, gisting í 9 nætur á Paradise Cove 5 stjörnu lúxushóteli, morgunverður og þrírétta veislu- kvöldverður allan tímann, kertaljósasælkerakvöldverður með kampavíni og allt vatnasport. Gisting í boði í París rétt við bakka Signu gegn aukagjaldi: verð frá: 8.500 kr. á mann nóttin. VEITUM ALHLIÐA FERÐAÞJÓNUSTU OG HÖNNUM FERÐIR,FYRIR EINSTAKLINGA JAFNT SEM HÓPA, UM ALLAN HEIM. Skólavörðustígur 21 a • 101 Reykjavík • Sími: 511 40 80 Póstfang: embla@embla.is • Veffang: www.embla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.