Morgunblaðið - 19.05.2002, Page 7

Morgunblaðið - 19.05.2002, Page 7
Vistvænar Veraldarferðir Lönddrauma þinna VÍETNAM - land hins rísandi dreka Frá Sapa til Saigon: 14. nóv. - 2. des. í fylgd Guðnýjar H. Gunnarsdóttur MÁRITÍUS - hin sanna paradís í Indlandshafi Fyrir ástfangið fólk á öllum aldri EKVADOR – Amasón og Galapagos 13. okt. - 2. nóv. í fylgd Ara Trausta Guðmundssonar Vegna mikillar eftirspurnar getum við nú boðið 10 aukasæti í ferðina. Leitið upplýsinga á skrifstofu Emblu. Víetnam er afar fjölbreytt land, hvort sem snýr að náttúru- fari, menningu, sögu eða mannlífi. 4000 ára saga kúgun- ar og stríðsátaka hefur sett mark sitt á þjóðina og ummerki síðasta stríðs eru víða að sjá. Þrátt fyrir skugga fortíðar brosir framtíðin nú við landsmönnum og landið laðar að sér æ fleiri ferðamenn sem dást að vingjarnlegu viðmóti heimamanna, heillandi mannlífi, fallegri náttúru og ósnortinni asíumenningu. Ferðaskrifstofan Embla býður nú hópferð til þessa forvitnilega lands í annað sinn. Máritíus laðar til sín ástfangið fólk á öllum aldri en landið er m.a. einn vinsælasti áfangastaður í heimi fyrir brúðkaups- og brúðkaupsafmælisferðir. Eyjan býður upp á fagrar hreinar strendur, líflegt vatnasport, aðbúnað í hæsta gæðaflokki og sælkeramat. Framandi mannlíf, áhugaverð náttúra, og líflegir útimarkaðir eru á næsta leiti. Hinn rómaði gististaður Paradise Cove er sérstaklega rómantískur og nú býður Embla brúðhjónum og þeim sem vilja halda upp á tímamót eða afmæli í þessu dýrðarumhverfi sérstakt tilboð í sumar til Máritíus: Nýtt! Draumastaðir fyrir golfara í VÍETNAM og MÁRITÍUS Munið! PERLUR PÓLLANDS og EYSTRA- SALTSLÖNDIN með Þorleifi Friðrikssyni H ön nu n: Ís af ol da rp re nt sm ið ja h f. EMBLA FLYTUR Í GLÆSILEGT HÚSNÆÐI í hjarta miðborgarinnar að Skólavörðustíg 21 a. Af því tilefni bjóðum við gömlum og nýjum viðskiptavinum að líta við á skrifstofunni mánudaginn annan í hvítasunnu milli kl. 15:00 og 17:00. Fararstjórar og starfsfólk verða á staðnum til að veita upplýsingar. VERÐ: 298.000 kr á mann. Aukagjald fyrir einbýli: 42.750 kr. Heildar flugvallaskattar: 11.500 kr. Miðað er við hámark 20 manns. Innifalið: flug með Flugleiðum og Singapore Airlines, gisting í 17 nætur þar af ein í Singapore í 4 - 5 stjörnu hótelum með morgunverði, 6 hádegisv. og 6 kvöldv., allar skoðunarferðir, innanlandsflug og lestarferðir, íslensk fararstjórn og staðarleiðsögn. VERÐ FRÁ: 215. 000 kr. á mann. Heildarflugvallaskattar: 10. 900 kr. Innifalið: flug, flutningur til og frá flugvelli, gisting í 9 nætur á Paradise Cove 5 stjörnu lúxushóteli, morgunverður og þrírétta veislu- kvöldverður allan tímann, kertaljósasælkerakvöldverður með kampavíni og allt vatnasport. Gisting í boði í París rétt við bakka Signu gegn aukagjaldi: verð frá: 8.500 kr. á mann nóttin. VEITUM ALHLIÐA FERÐAÞJÓNUSTU OG HÖNNUM FERÐIR,FYRIR EINSTAKLINGA JAFNT SEM HÓPA, UM ALLAN HEIM. Skólavörðustígur 21 a • 101 Reykjavík • Sími: 511 40 80 Póstfang: embla@embla.is • Veffang: www.embla.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.