Morgunblaðið - 22.05.2002, Qupperneq 61
að hafa séð Diabolique og
þorði síðan ekki í sturtu eftir að
hafa séð Psycho. Hann spurði
Hitchcock hvað hann ætti eigin-
lega að gera í þessu. Hitchcock
benti honum á að senda hana í
hreinsun.
Diabolique sækir stíft til noir-
einum kennaranna, sem er jafn-
framt fyrrverandi ástkona eigin-
mannsins og á honum grátt að
gjalda. Saman leggja þær á ráðin
og ákveða að koma Michael fyrir
kattarnef og allt gengur að óskum,
eða svo halda þær. Voveiflegir at-
burðir taka að gerast og óhætt er
að segja að ekki er allt sem sýnist.
Ekki verður söguþráðurinn rakinn
frekar hér, heldur verður farið að
óskum leikstjórans, sem biður
áhorfendur í lok myndarinnar að
halda endinum fyrir sig, til að
spilla ekki ánægjunni fyrir þeim
sem eiga eftir að sjá myndina.
Diabolique er í anda mynda Al-
freds Hitchcock og hefur oft verið
líkt við Psycho, jafnvel er talið að
Hitchcock hafi orðið fyrir miklum
FILMUNDUR sýnir nú hina
frægu, frönsku spennumynd Les-
Diaboliques eða Diabolique, eins
og hún er oftast kölluð, frá 1955.
Filmundur hefur nú hafið samstarf
við Alliance Française og mun
sýna myndir á þeirra vegum reglu-
lega á næstunni. Nú þegar hafa
myndirnar Diva og Le roi et l’ois-
eau verið sýndar.
Diabolique er án efa ein af
þekktustu spennumyndum allra
tíma. Þar segir frá Michael Dela-
salle, skólastjóra í heimarvista-
skóla fyrir unga drengi. Dreng-
irnir hata hann og kennararnir
virðast fyrirlíta hann og það ekki
að ástæðulausu. Hann kemur illa
fram við drengina og tímir ekki
einu sinni að gefa þeim almenni-
legan mat að borða, heldur fá þeir
skemmdan fisk og annan slíkan
mat, sem skólastjórinn fær á vægu
verði. Ef einhver kvartar fær við-
komandi að kenna á spanskreyrn-
um. Hann beitir konu sína einnig
ofbeldi og er hún um það bil að fá
nóg. Hún gengur í lið með Nicole,
beinum áhrifum frá Diabolique við
gerð hennar. Báðir nota þeir vatn
sem dauðatákn, en slíkt hafði ekki
verið algengt í kvikmyndum fram
að því. Baðkarið í Diabolique er
ekki jafn þekkt tákn og sturtan í
Psycho, en alveg jafn áhrifamikið.
Til er gamansaga af manni nokkr-
um sem skrifaði bréf til Hitchcock
og leitaði ráða hjá honum. Dóttir
hans þorði ekki lengur í bað eftir
hefðarinnar, ekki síst útlitslega.
Hún er svart/hvít og mikið leikið
með ljós og skugga í lýsingu og
kvikmyndatöku, sem skapar afar
óhugnanlega stemningu. Þó eru
persónurnar ekki jafn staðlaðar og
gengur og gerist í slíkum myndum.
Hún hefur það fram yfir margar
spennumyndir að vera afar vel
undirbyggð og persónugerð er
mun vandaðri en gengur og gerist.
Diabolique hefur haft mikil áhrif í
spennumyndageiranum, það er
meðal annars til nýleg bandarísk
endurgerð á myndinni með Sharon
Stone í aðalhlutverki, en sú mynd
þótti reyndar fremur misheppnuð
og bliknar að flestra mati í sam-
anburði við fyrirmyndina. Hér er
tvímælalaust um eitt mesta meist-
araverk spennumyndagerðarinnar
að ræða, sem kvikmyndaáhugafólk
ætti ekki að láta fram hjá sér fara.
Diabolique verður sýnd í Há-
skólabíói í kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl 20, fimmtudag 23. maí kl.
22.30, sunnudag 26. maí kl. 18 og
mánudag 27. maí kl. 22.30.
Filmundur sýnir
Diabolique
Filmundur heldur áfram sýningum á frönskum kvikmyndum
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 61
Síðumúla 34 - sími 568 6076
Antik er fjárfesting
Antik er lífsstíll
18. 5. 2002
6
0 7 6 1 1
0 5 8 1 0
19 26 34 38
5
15. 5. 2002
18 31 32
34 40 45
3 44
1. vinningur fór
til Danmörku
og Noregs
Þrefaldur
1. vinningur
í næstu viku
Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda
PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er
hreint unum að horfa á hana.
Sýnd kl. 7.15.
B.i. 12. Vit 335.
Hillary Swank
Sýnd kl. 9.30.
B.i.12. Vit 376
Sýnd kl. 5, 8 og kl. 10, POWERSÝNING. Vit 384.
Stærsta bíóupplifun
ársins er hafin!
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 8, 9.30 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381.
Sýnd kl. 7.30.
B.i. 16.Vit nr. 360.
DV
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358.
Mbl DV
Sýnd kl. 8. Vit 337.
Kvikmyndir.com
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 379.
Hasartryllir ársins
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 377. B.i 16 ára
kvikmyndir.com
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 6,
8.30 og 11. B.i. 10.
1/2kvikmyndir.is
1/2RadióX
kvikmyndir.com
DV
Yfir 35.000
áhorfendur!
fi 40.
f !
Sánd
Stærsta
bíóupplifun
ársins er
hafin!
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 5, 8 og 11. B. i. 10.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
SV Mbll
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
SV Mbl
HK DV
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16.