Morgunblaðið - 22.05.2002, Side 50

Morgunblaðið - 22.05.2002, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Skemmtiferð um Garðabæ Vegna fjölda áskorana bjóða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ eldri borgurum í aðra rútuferð um bæinn. Helstu kennileiti verða skoðuð, uppbygging í Garðabæ, land- svæði og fleira athyglisvert. Einnig kynna fram- bjóðendur helstu stefnumál varðandi aðstöðu eldri borgara í Garðabæ. Ferðin verður farin frá Vídalínskirkju í dag, mið- vikudaginn 22. maí, kl. 17.30. Vinsamlegast skráið þátttöku í síma 565 9498 fyrir kl. 16.00. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu — laust strax Skrifstofuhúsnæði í bláu húsunum við Suður- landsbraut er laust til leigu strax. Húsnæðið er alls 150 m², 3ja hæð 86 m² og ris 64 m². Upplýsingar í síma 863 5512. Einnig má leggja inn umsókn á auglýsingadeild Mbl., merkta: „Húsnæði — 12305“. FÉLAGSSTARF TILBOÐ / ÚTBOÐ Íþróttahús á Kirkjubæjarklaustri Útboð Sökklar og grunnplata Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í steypu sökkla og grunnplötu vegna íþróttahúss á Kirkjubæjarklaustri. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Helstu magntölur eru: Gröftur 150 m3 Fylling og þjöppun 450 m3 Jarðvatnslagnir 100 m Einangrun undir plötu 650 m2 Steypumót 250 m2 Bendistál 5.500 kg Steinsteypa 120 m3 Gert er ráð fyrir að verkið sé unnið á tímabilinu 20. júní til 15. september 2002. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, Kirkju- bæjarklaustri, frá og með fimmtudeginum 23. maí nk. Opnunartími skrifstofunnar er frá kl. 10.00—15.00 alla virka daga. Sími 487 4840. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 5. júní 2002 kl. 14.00. Sveitarstjóri Skaftárhrepps. Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi stofnanasvæðis Reykja- lundar í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 8. maí 2002 var samþykkt kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi stofnanasvæðis Reykjalund- ar í Mosfellsbæ í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997, með síðari breytingum. Breyting fellst í því að stofnanasvæðið er stækkað til norðausturs um 2,3 ha. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 22. maí til 5. júlí nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 5. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. Mosfellsbær Tillaga að deiliskipulagi fyrir Dalsgarð II, Mosfellsdal í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 27. mars 2002 var samþykkt kynning á tillögu að deili- skipulagi fyrir Dalsgarð II, í Mosfellsbæ í samræmi við 25 gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum. Tillagan fellst í því að heimilt er að byggja við núverandi íbúðarhús og hámarks nýt- ingarhutfall 0,1. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 22. maí til 5. júlí nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 5. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Reykjavegi 36 í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 8. maí 2002 var samþykkt kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Reykjaveg 36, í Mosfellsbæ í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997, með síðari breytingum. Breyting fellst í því að byggingarreitur er stækkaður og nýtingarhlutfall lóðarinnar aukið úr 0,14 í 0,25. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 22. maí til 5. júlí nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 5. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. TILKYNNINGAR Auglýsing um tillögu að deiliskipu- lagi frístundahúsalóða í landi Fornusanda, V-Eyjafjallahreppi Hreppsnefnd V-Eyjafjallahrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi frístundahúsalóða í landi Fornusanda, V-Eyjafjallahreppi, skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Um er að ræða fjórar lóðir sem staðsettar eru í næsta nágrenni núverandi íbúðarhúss. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Rang- árþings eystra á Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, frá og með föstudeginum 24. maí nk. til 21. júní 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 5. júlí 2002. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Rang- árþings eystra á Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi V-Eyjafjallahrepps. Auglýsing Tillaga að deiliskipulagi fyrir Dyrhólaey, Mýrdalshreppi Hreppsnefnd Mýrdalshrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Dyrhólaey skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan tekur til þess svæðis, sem friðlýst er skv. náttúruverndarlögum, að undanskildum Mávadrangi og Lundadrangi. Tilllagan verður til sýnis á skrifstofu Mýrdals- hrepps á Mýrarbraut 13 í Vík frá og með föstu- deginum 24. maí nk. til 21. júní 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 5. júlí 2002. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Mýrdals- hrepps, Mýrarbraut 13, 870 Vík. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps. Auglýsing um tillögu að skipulagi lóðar fyrir vistheimili í landi Kerlingadals, Mýrdalshreppi Hreppsnefnd Mýrdalshrepps auglýsir hér með tillögu að skipulagi lóðar fyrir vistheimili að Kerlingadal í Mýrdalshreppi skv. 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan tekur til uþb. 1,3 ha svæðis. Tilllagan verður til sýnis á skrifstofu Mýrdals- hrepps á Mýrarbraut 13 í Vík frá og með föstu- deginum 24. maí nk til 21. júní 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 5. júlí 2002. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Mýrdals- hrepps, Mýrarbraut 13. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps Skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór í síma 553 8640 og 899 3760.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.