Morgunblaðið - 22.05.2002, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 22.05.2002, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Skemmtiferð um Garðabæ Vegna fjölda áskorana bjóða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ eldri borgurum í aðra rútuferð um bæinn. Helstu kennileiti verða skoðuð, uppbygging í Garðabæ, land- svæði og fleira athyglisvert. Einnig kynna fram- bjóðendur helstu stefnumál varðandi aðstöðu eldri borgara í Garðabæ. Ferðin verður farin frá Vídalínskirkju í dag, mið- vikudaginn 22. maí, kl. 17.30. Vinsamlegast skráið þátttöku í síma 565 9498 fyrir kl. 16.00. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu — laust strax Skrifstofuhúsnæði í bláu húsunum við Suður- landsbraut er laust til leigu strax. Húsnæðið er alls 150 m², 3ja hæð 86 m² og ris 64 m². Upplýsingar í síma 863 5512. Einnig má leggja inn umsókn á auglýsingadeild Mbl., merkta: „Húsnæði — 12305“. FÉLAGSSTARF TILBOÐ / ÚTBOÐ Íþróttahús á Kirkjubæjarklaustri Útboð Sökklar og grunnplata Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í steypu sökkla og grunnplötu vegna íþróttahúss á Kirkjubæjarklaustri. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Helstu magntölur eru: Gröftur 150 m3 Fylling og þjöppun 450 m3 Jarðvatnslagnir 100 m Einangrun undir plötu 650 m2 Steypumót 250 m2 Bendistál 5.500 kg Steinsteypa 120 m3 Gert er ráð fyrir að verkið sé unnið á tímabilinu 20. júní til 15. september 2002. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, Kirkju- bæjarklaustri, frá og með fimmtudeginum 23. maí nk. Opnunartími skrifstofunnar er frá kl. 10.00—15.00 alla virka daga. Sími 487 4840. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 5. júní 2002 kl. 14.00. Sveitarstjóri Skaftárhrepps. Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi stofnanasvæðis Reykja- lundar í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 8. maí 2002 var samþykkt kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi stofnanasvæðis Reykjalund- ar í Mosfellsbæ í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997, með síðari breytingum. Breyting fellst í því að stofnanasvæðið er stækkað til norðausturs um 2,3 ha. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 22. maí til 5. júlí nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 5. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. Mosfellsbær Tillaga að deiliskipulagi fyrir Dalsgarð II, Mosfellsdal í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 27. mars 2002 var samþykkt kynning á tillögu að deili- skipulagi fyrir Dalsgarð II, í Mosfellsbæ í samræmi við 25 gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum. Tillagan fellst í því að heimilt er að byggja við núverandi íbúðarhús og hámarks nýt- ingarhutfall 0,1. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 22. maí til 5. júlí nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 5. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Reykjavegi 36 í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 8. maí 2002 var samþykkt kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Reykjaveg 36, í Mosfellsbæ í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997, með síðari breytingum. Breyting fellst í því að byggingarreitur er stækkaður og nýtingarhlutfall lóðarinnar aukið úr 0,14 í 0,25. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 22. maí til 5. júlí nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 5. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. TILKYNNINGAR Auglýsing um tillögu að deiliskipu- lagi frístundahúsalóða í landi Fornusanda, V-Eyjafjallahreppi Hreppsnefnd V-Eyjafjallahrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi frístundahúsalóða í landi Fornusanda, V-Eyjafjallahreppi, skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Um er að ræða fjórar lóðir sem staðsettar eru í næsta nágrenni núverandi íbúðarhúss. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Rang- árþings eystra á Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, frá og með föstudeginum 24. maí nk. til 21. júní 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 5. júlí 2002. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Rang- árþings eystra á Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi V-Eyjafjallahrepps. Auglýsing Tillaga að deiliskipulagi fyrir Dyrhólaey, Mýrdalshreppi Hreppsnefnd Mýrdalshrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Dyrhólaey skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan tekur til þess svæðis, sem friðlýst er skv. náttúruverndarlögum, að undanskildum Mávadrangi og Lundadrangi. Tilllagan verður til sýnis á skrifstofu Mýrdals- hrepps á Mýrarbraut 13 í Vík frá og með föstu- deginum 24. maí nk. til 21. júní 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 5. júlí 2002. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Mýrdals- hrepps, Mýrarbraut 13, 870 Vík. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps. Auglýsing um tillögu að skipulagi lóðar fyrir vistheimili í landi Kerlingadals, Mýrdalshreppi Hreppsnefnd Mýrdalshrepps auglýsir hér með tillögu að skipulagi lóðar fyrir vistheimili að Kerlingadal í Mýrdalshreppi skv. 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan tekur til uþb. 1,3 ha svæðis. Tilllagan verður til sýnis á skrifstofu Mýrdals- hrepps á Mýrarbraut 13 í Vík frá og með föstu- deginum 24. maí nk til 21. júní 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 5. júlí 2002. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Mýrdals- hrepps, Mýrarbraut 13. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps Skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór í síma 553 8640 og 899 3760.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.