Morgunblaðið - 24.07.2002, Síða 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 2002 29
Ýsa 130 130 130 200 26,000
Þorskur 250 180 190 5,500 1,047,728
Samtals 161 7,550 1,211,778
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 75 75 75 166 12,450
Keila 50 50 50 5 250
Langa 146 145 145 73 10,616
Lúða 255 255 255 94 23,970
Skarkoli 207 207 207 29 6,003
Steinbítur 119 119 119 58 6,902
Ufsi 67 67 67 286 19,162
Und.
Þorskur
109 109 109 18 1,962
Ýsa 200 124 194 1,048 203,140
Þorskur 252 139 202 1,544 312,291
Samtals 180 3,321 596,746
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 80 80 80 53 4,240
Keila 85 84 85 360 30,450
Langa 132 114 123 351 43,022
Lúða 300 300 300 27 8,100
Skötuselur 180 180 180 32 5,760
Steinbítur 109 106 107 495 53,205
Ufsi 78 50 74 15,201 1,131,578
Und.Ýsa 113 113 113 95 10,735
Und.
Þorskur
125 123 123 726 89,640
Ýsa 202 116 142 3,047 432,502
Þorskur 210 150 179 7,977 1,430,257
Þykkva-lúra 210 210 210 314 65,940
Samtals 115 28,678 3,305,429
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 60 60 60 39 2,340
Hlýri 100 100 100 52 5,200
Háfur 5 5 5 15 75
Lúða 400 350 372 104 38,680
Skarkoli 306 306 306 55 16,830
Steinbítur 119 99 115 707 80,990
Ufsi 36 30 36 492 17,574
Und.Ýsa 95 93 94 699 65,403
Und.
Þorskur
110 106 109 995 108,670
Ýsa 215 109 154 10,732 1,653,112
Þorskur 211 136 170 7,181 1,221,543
Samtals 152 21,071 3,210,417
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Bleikja 390 390 390 22 8,697
Gullkarfi 72 30 65 174 11,353
Hlýri 113 113 113 6 678
Keila 90 54 64 310 19,980
Langa 145 100 111 190 21,045
Lúða 360 295 314 295 92,575
Lýsa 50 50 50 5 250
Skarkoli 250 186 202 1,536 309,504
Steinbítur 144 60 106 1,531 162,457
Ufsi 66 30 53 5,754 302,154
Und.Ýsa 99 94 98 944 92,856
Und.
Þorskur
129 109 120 2,761 331,399
Ýsa 220 100 171 7,017 1,199,154
Þorskur 242 100 167 64,614 10,793,277
Þykkva-lúra 270 140 249 25 6,230
Samtals 157 85,184 13,351,610
Þorskur 130 130 130 1,572 204,360
Samtals 140 16,291 2,277,930
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 550 550 550 15 8,250
Lúða 355 355 355 5 1,775
Skarkoli 306 306 306 14 4,284
Steinbítur 102 102 102 131 13,362
Ufsi 45 45 45 800 36,000
Und.Ýsa 93 93 93 411 38,223
Und.
Þorskur
125 112 115 1,444 165,589
Ýsa 145 100 136 1,357 184,871
Þorskur 198 113 147 19,055 2,792,178
Samtals 140 23,232 3,244,532
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 80 75 76 6,974 531,296
Keila 86 36 73 577 41,890
Langa 150 145 145 1,338 194,655
Lúða 325 300 314 84 26,410
Lýsa 55 55 55 19 1,045
Skarkoli 180 180 180 66 11,880
Skata 130 130 130 15 1,950
Skrápflúra 5 5 5 57 285
Skötuselur 234 234 234 258 60,372
Steinbítur 120 100 111 350 38,922
Ufsi 67 45 53 303 16,033
Und.Ýsa 109 109 109 1,684 183,556
Ýsa 180 100 119 14,876 1,769,490
Þorskur 257 100 177 1,938 343,538
Þykkva-lúra 237 225 233 1,112 259,098
Samtals 117 29,651 3,480,420
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Þorskur 130 130 130 1,682 218,660
Samtals 130 1,682 218,660
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 187 115 134 24,875 3,327,457
Samtals 134 24,875 3,327,457
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 104 104 104 142 14,768
Gullkarfi 100 76 94 2,214 207,025
Keila 106 35 93 363 33,767
Langa 129 105 124 475 58,937
Langlúra 100 100 100 367 36,700
Lúða 325 250 310 51 15,805
Lýsa 55 35 52 151 7,925
Skata 50 50 50 2 100
Skrápflúra 30 30 30 106 3,180
Skötuselur 240 240 240 112 26,880
Steinbítur 135 80 107 467 49,790
Ufsi 65 60 62 135 8,405
Und.Ýsa 113 113 113 190 21,470
Und.
Þorskur
125 120 123 473 58,248
Ýsa 160 100 145 829 120,300
Þorskur 175 166 166 1,980 329,382
Þykkva-lúra 210 210 210 24 5,040
Samtals 123 8,081 997,722
FMS HAFNARFIRÐI
Keila 85 85 85 100 8,500
Langa 114 114 114 100 11,400
Steinbítur 110 110 110 300 33,000
Ufsi 52 50 50 1,100 55,200
Und.Ýsa 99 99 99 50 4,950
Und.
Þorskur
130 120 125 200 25,000
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Und.
Þorskur
122 122 122 165 20,130
Þorskur 199 139 141 685 96,776
Samtals 138 850 116,906
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 206 199 205 811 166,429
Steinbítur 120 120 120 885 106,200
Und.
Þorskur
122 122 122 217 26,474
Ýsa 211 190 207 2,206 455,643
Þorskur 150 80 145 5,503 799,421
Samtals 162 9,622 1,554,167
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 120 120 120 16 1,920
Steinb./
Hlýri
120 120 120 282 33,840
Ufsi 50 40 40 496 19,910
Und.
Þorskur
125 106 109 990 107,999
Ýsa 149 149 149 141 21,009
Þorskur 142 100 127 7,952 1,006,207
Samtals 121 9,877 1,190,885
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Sandkoli 70 70 70 79 5,530
Skarkoli 150 150 150 19 2,850
Steinbítur 128 106 121 1,521 183,462
Ufsi 30 30 30 11 330
Und.
Þorskur
130 130 130 817 106,210
Ýsa 196 130 147 1,784 261,516
Þorskur 172 126 142 254 36,144
Samtals 133 4,485 596,042
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 345 345 345 9 3,105
Skarkoli 306 306 306 12 3,672
Steinbítur 102 102 102 3 306
Ufsi 39 39 39 5 195
Und.Ýsa 93 93 93 313 29,109
Ýsa 150 125 136 1,702 231,204
Samtals 131 2,044 267,591
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 79 76 77 1,380 106,536
Hlýri 96 96 96 46 4,416
Lúða 340 305 323 461 148,725
Náskata 15 15 15 88 1,320
Tinda-skata 23 23 23 105 2,415
Und.
Þorskur
124 124 124 739 91,635
Samtals 126 2,819 355,047
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Steinbítur 99 99 99 214 21,186
Ufsi 36 36 36 456 16,416
Und.
Þorskur
111 110 111 649 71,774
Ýsa 150 150 150 44 6,600
Þorskur 190 100 154 11,727 1,811,217
Samtals 147 13,090 1,927,193
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Langa 129 129 129 45 5,805
Lúða 375 335 346 150 51,960
Skarkoli 209 209 209 13 2,717
Steinbítur 130 130 130 5,487 713,307
Und.Ýsa 113 113 113 412 46,556
Ýsa 200 129 146 8,612 1,253,224
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
23. 7. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.273,84 -0,43
FTSE 100 ...................................................................... 3.853,20 -1,09
DAX í Frankfurt .............................................................. 3.541,61 -4,06
CAC 40 í París .............................................................. 3.070,16 -2,83
KFX Kaupmannahöfn 211,63 -3,23
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 504,04 -3,47
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 7.702,34 -1,06
Nasdaq ......................................................................... 1.228,98 -4,18
S&P 500 ....................................................................... 798,42 -2,61
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.215,63 0,26
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.313,90 2,01
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,10 -7,46
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 284,00 -5,96
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skammtímabr. 4,558 9,4 8,5 10,6
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,737 13,9 14,0 10,0
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,640 9,6 10,4 9,9
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16.650 11,5 11,8 11,8
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,902 8,3 10,1 11,0
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,411 10,3 11,0 11,9
!" #$"% #$"&
'$ %"
FRÉTTIR
Í KJÖLFAR útboðs hefur nú verið
undirritaður samningur milli Lands-
virkjunar og Sjóvár-Almennra
trygginga hf. um að Sjóvá taki að sér
almennar vátryggingar fyrir Lands-
virkjun.
Samningurinn er til fimm ára og
felur í sér umfangsmikla vátrygg-
ingavernd.
Í fréttatilkynningu frá Sjóvá-Al-
mennum segir að Landsvirkjun hafi í
áratugi haft hluta af sínum vátrygg-
ingum hjá Sjóvá-Almennum trygg-
inum hf. Með hinum nýja samningi
hafi vátryggingaverndin verið end-
urskoðuð og færð í það horf sem
þjóni betur hagsmunum Landsvirkj-
unar.
Sveinn Segatta, forstöðumaður fyrirtækjaþjónustu Sjóvá-Almennra, Einar
Sveinsson, forstjóri Sjóvá-Almennra, Friðrik Sophusson, forstjóri Lands-
virkjunar, og Örn Marinósson, framkvæmdastjóri Landsvirkjunar.
Sjóvá tryggir Landsvirkjun
TAP Íslenska hugbúnaðarsjóðsins
hf. á fyrri árshelmingi ársins 2002
nam 302 milljónum króna. Í frétta-
tilkynningu frá sjóðnum segir að
þar muni mest um óbeina niður-
færslu óskráðrar verðbréfaeignar
félagsins um 270 milljónir króna.
„Á árinu 2001 var verðbréfaeign
færð niður um 1.175 milljónir króna
og nemur heildarniðurfærslan því
1.445 milljónum króna.
Gengi hlutabréfa í upplýsinga-
tæknifyrirtækjum sem skráð eru á
markað hérlendis sem erlendis hafa
haldið áfram að lækka á árinu 2002.
Gengi hlutabréfa Íslenska hugbún-
aðarsjóðsins hefur lækkað um 30%
og NASDAQ-hlutabréfavísitalan
lækkað um 43% það sem af er ári.
Það er því óhjákvæmilegt annað en
að taka mið af þessari þróun þegar
óskráð félög í eignasafni ISHUG
eru metin. Þrátt fyrir þessa aðgerð
er bókfært eigið fé félagsins um
23% yfir markaðsvirði félagsins
eins og það var við lokun viðskipta í
Kauphöll Íslands í dag,“ segir í
frétt sjóðsins.
Eigið fé 1.979 milljónir
Samkvæmt rekstrarreikningi 1.
janúar til 30. júní 2002 nam innleyst
tap félagsins 41 milljón króna. Þeg-
ar tekið er tillit til óinnleysts geng-
istaps að upphæð 260 milljónir
króna nemur heildartap félagsins á
fyrri árshelmingi 302 milljónum
króna. Eigið fé félagsins nam 1.979
milljónum króna í lok tímabilsins
samkvæmt efnahagsreikningi. Eig-
infjárhlutfall er 94% og innra virði
hlutafjár 1,7
Hlutafé félagsins nam 540,7
milljónum króna í ársbyrjun.
Hlutafé félagsins hefur verið hækk-
að um 621 milljón króna á tíma-
bilinu vegna kaupsamninga sem
gerðir voru við Nýsköpunarsjóð at-
vinnulífsins og Landsbankann
Fjárfestingu hf. auk sameininga við
Talentu Hátækni og Talentu Inter-
net. Heildarhlutafé félagsins í lok
júní 2002 nam 1.163,4 milljónum
króna.
Lokagengi hlutabréfa Íslenska
hugbúnaðarsjóðsins í gær var 1,38
en var 3,9 á sama tíma á síðasta ári.
Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn
302 milljóna kr. tap
NÝ 500 fermetra húsgagnaverslun,
Natuzzi Store, var opnuð þann 13.
júlí í Smáralind, á neðri hæð við
hlið Debenhams. Natuzzi Store sér-
hæfir sig í húsgögnum og fylgi-
hlutum í stofuna. Viðskiptavinurinn
getur valið húsgögnin, í mörgum
litum af leðri eða áklæði sem er sér-
pantað og afgreitt eftir 6 – 8 vikur.
Þetta er verslun númer 10 í heim-
inum sem opnuð er í þessu formi.
Natuzzi verslanir eru orðnar um
160 talsins um allan heim og
skiptast í Divani & Divani, Natuzzi
Studio og síðan Natuzzi Store.
Ný húsgagna-
verslun í
Smáralind
Morgunblaðið/Kristinn