Morgunblaðið - 24.07.2002, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 24.07.2002, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 2002 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bílstjórar Okkur vantar „trailer“-bílstjóra og bílstjóra til afleysinga. Upplýsingar í síma 565 3140. Klæðning ehf., Bæjarlind 4. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Fjólugata 8, neðri hæð, þingl. eig. Guðmundur Jakob Jónsson, gerð- arbeiðandi Vestmannaeyjabær, þriðjudaginn 30. júlí 2002 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22. júlí 2002. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 1. ágúst 2002, kl 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Vestmannaeyjabær. Áshamar 34,50%, eignarhl. gþ., þingl. eig. Gerhard Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Áshamar 63, 2. hæð til vinstri (040201), þingl. eig. Dröfn Sigurbjörns- dóttir og Sif Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, íbúð á 2. hæð, matshluti 01 02—01, FMR 218—2612, íbúð á 2. hæð, matshluti 02 02—01, FMR 218—2614, íbúð á 3. hæð, matshluti 02 03—01, FMR 218—2615, íbúð á 4. hæð, matshluti 02 04—01, FMR 218—2616, auk rekstrartækja, skv. 24. gr. laga um samn- ingsveð, þingl. eig. V.I.P, Drífandi ehf., gerðarbeiðandi Vestmanna- eyjabær. Bárustígur 2, verslunarhúsnæði á 1. hæð, matshluti, 01 01—01, FMR. 218—2610, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær. Bárustígur 2, verslunarhúsnæði á 1. hæð, matshluti 01 01—02 og 02 01—01, FMR. 218—2613, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerð- arbeiðandi Vestmannaeyjabær. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- andi Stilling hf. Dverghamrar 4, þingl. eig. Bergur Magnús Sigmundsson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Flatir 19, þingl. eig. Netagerðin Ingólfur ehf., gerðarbeiðandi Byggða- stofnun. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður Ingimarsdóttir og Pétur Ármannsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Kirkjubæjarbraut 10, 1. hæð, þingl. eig. Oddfríður Lilja Jónsdóttir og Erlendur G. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Skólavegur 19, efri hæð og ris , þingl. eig. Agnar Guðnason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Skólavegur 19, kjallari, 1/3 hluti hússins, þingl. eig. Agnar Guðnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Vestmannabraut 30, kjallari, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22. júlí 2002. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið „Dælustöð við Rjúpnasali - 1. áfangi“. Í verkinu felst að setja upp dælur og pípulögn í dælu- stöðina við Rjúpnasali í Kópavogi. Helstu magntölur: Uppsetning á dælum: 2 stk. Pípur DN 125 - DN 250 ásamt tilheyrandi tengistykkjum: 11,5 m Pípur DN 100 og grennri: 15,5 m Einangrun pípna: 87 kg Álklæðning á pípur: 53 kg Stálsmíði: 80 kg Verklok eru 1. september 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Opnun tilboða: 31. júlí 2002 kl. 11.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar. TILKYNNINGAR Hafnarfjarðarbær Vellir — miðsvæði Kynningarfundur Boðið er til kynningar á deiliskipulagi fyrir mið- svæði Valla, sem nú er til auglýsingar og kynn- ingar. Um er að ræða skrifstofu- og þjónustu- húsnæði. Athugasemdafrestur er til 2. ágúst. Fundurinn verður haldinn í Haukahúsinu á Ásvöll- um fimmtudaginn 25. júlí nk., kl. 16.30. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. ➾ Hörður H. Bjarnason, sendiherra, fastafull- trúi Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu mánudaginn 29. júlí kl. 10:30 til 12:00. Sendi- skrifstofan gegnir einnig hlutverki sendiráðs gagnvart Páfagarði. ➾ Helgi Ágústsson, sendiherra Íslands í Kaup- mannahöfn, verður til viðtals í utanríkisráðu- neytinu mánudaginn 29. júlí nk. kl. 14:00 til 16:00. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Ísrael, Litháen, Möltu, Rúmeníu og Tyrk- lands. ➾ Svavar Gestsson, sendiherra Íslands í Stokk- hólmi, verður til viðtals í utanríkisráðuneyt- inu miðvikudaginn 31. júlí nk. kl. 10:00 til 12:00. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Albaníu, Bangladesh, Búlgaríu, Júgó- slavíu (Serbía-Svartfjallaland), Pakistan og Sri Lanka. ➾ Jón Egill Egilsson, sendiherra Íslands í Berlín, verður til viðtals í utanríkisráðuneyt- inu föstudaginn 2. ágúst nk. kl. 14:00 til 16:00. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Króatíu, Póllands og Sviss. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar sem tímapantanir eru einnig skráðar. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla Alexandersdóttir, og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:30. Vertu ekki hræddur. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is . 24. júlí, miðvikud.: Drauga- tjörn á Hellisheiði, um 3 klst. Brottför frá BSÍ kl. 19.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð 1.200/1.500. 28. júlí, sunnud.: Ok við Kaldadal (1.198 m ). Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð 2.200/2.500. Verslunarmannahelgi með FÍ: Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 2.—5. ágúst; göngur, leikir, grill. Hraðganga um Laugaveginn 2.—5. ágúst. Fossar í Þjórsá 3.—4. ágúst. Lónsöræfi 31. júlí—3. ágúst (uppselt). Þjórsárver 2.—7. ágúst (uppselt). Kjalvegur hinn for- ni 7. ágúst, nokkur sæti laus. Sími FÍ 568 2533. www.fi.is, texta- varp RUV bls. 619. 24. júlí. Í kringum Elliðavatn Brottför á eigin bílum kl. 18:30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 24.—28. júlí. Laugavegurinn Trússferð. Fararstjóri: Sigurður Jóhannsson. 25.—28. júlí. Strútsstígur Trússferð. Fararstjóri: Hákon Gunnarsson. 25.—28. júlí. Sveinstindur — Skælingar Trússferð. Fararstjóri: Emilía Magnúsdóttir. 26.—30. júlí. Hornvík Brottför frá Ísafirði kl. 8:30. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. 26.—28. júlí. Fimmvörðuháls (Næturganga). Brottför frá BSÍ kl. 17.00. Verð 8.700/10.200 (í skála í Básum), 8.200/9.700 (í tjaldi í Básum). Fararstjóri: Oddur Friðriksson. 26.—28. júlí. Básar á Goða- landi Helgarferð í Bása. 27.—28. júlí. Fimmvörðuháls- ganga. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 7.700/9.200. 30. júlí—5. ágúst. Djúpárdal- ur — Grænalón — Núpsstaða- skógur. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 15.900/18.100. 28. júlí. Botnssúlur. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 1.800/ 2.100. Fararstjóri: Tómas Þ. Rögnvaldsson. Sjá nánar á www.utivist.is . mbl.is ATVINNA S U N D F Ö T undirfataverslun Síðumúla 3-5 Trúlofunar- og giftingahringir 20% afsláttur www.gunnimagg.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.