Morgunblaðið - 02.08.2002, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2002 47
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 406
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6 og 8 B.i. 10
Sýnd kl. 10 og 12.
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG
BRJÁLAÐUR HASAR.
SVALIR Í SVÖRTU
FRUMSÝNING
Sexý og Single
Búðu þig undir geggjaða
gamanmynd í anda There´s
Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei
verið betri.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
421 -1170
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410.
Sýnd kl. 8 og 10.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 415
Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð
grínmynd sem kemur öllum í gott skap.
Í anda "God's
must be crazy"
myndana.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 4 og 6.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10.
YFIR
28.000.
MANNS!
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
SVALIR Í SVÖRTU
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
ÓVISSUSÝNING KL. 12.10. EFTIR MIÐNÆTTI!
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 16.
SV.MBL
HK.DV
YFIR 28.000. MANNS!
Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 10 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kl. 6.30 og 10.30.
Sexý og Single
Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í
anda There´s Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei verið betri.
Vinsældir eru ekki
keppni...
heldur stríð!
D.J.Qualls (Road Trip) er
nördinn sem slær í gegn í
geggjaðri gamanmynd!
Eddie Griffin (Deuce Bigalow)
og megagellan Eliza Dushku
(Bring It On) fara á kostum.
Sýnd kl. 4 og 6.
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd á klukkutímafresti!
FRUMSÝNING
kl. 4.30 og 8.30.
MARTIN Sheen, sem leikur Josiah
Bartlet Bandaríkjaforseta í sjón-
varpsþáttunum Vesturálman, segist
vera furðu lostinn yfir því að leik-
arinn Rob Lowe skuli hafa ákveðið
að hætta í þáttunum. „Við erum öll
miður okkar og svolítið áhyggjufull
þar sem við erum mjög náin og þá
sérstaklega við Rob,“ segir hann.
„Ég hef þekkt hann frá því hann var
strákur. Hann ólst upp með fjöl-
skyldu minni.
Ég veit að það voru einhverjar
deilur um launamál en ég skipti mér
aldrei af slíkum málum hjá sam-
starfsmönnum mínum, þar sem ég
tel mér hreinlega ekki koma þau
við,“ segir Sheen. „Það hafa allir rétt
á því að fara jafnlangt og þeir kom-
ast. Ég gerði það svo sannarlega.“
Lowe mun hafa ákveðið að hætta í
þáttunum þar sem framleiðendur
þeirra voru ekki tilbúnir til að veita
honum launahækkun en fréttir
herma að Sheen hafi nýlega fengið
mikla launahækkun.
Furðu lost-
inn yfir
brotthvarfi
Lowe
Reuters
Martin Sheen er aldeilis bit á
brotthvarfi félaga síns.
SÖNGSTIRNIÐ Britney Spears og faðir hennar, Jamie
Spears, eru víst eitthvað tæp á taugum þessa dagana.
Jamie játaði á dögunum að hafa otað hlaðinni
skammbyssu að ungum aðdáendum dótturinnar sem
stóðu fyrir utan æskuheimili Britney í Louisiana. Jamie
hefur búið í húsinu síðan hann og eiginkonan, Lynn,
skildu að skiptum. Jamie segist alltaf hafa byssu í fór-
um sínum í öryggisskyni og segist ekki vera ragur að
nota hana, sé öryggi hans eða fjölskyldunnar ógnað.
„Við fjölskyldan höfum fengið fjöldann allan af
morðhótunum um dagana. Ef fólk safnast saman á lóð-
inni minni og ógnar öryggi mínu mun ég ekki víla fyrir
mér að grípa til byssunnar,“ sagði Jamie.
Til þess hafði þó ekki komið fyrr en um daginn er
nokkrar ungar stúlkur komu saman fyrir utan húsið til
að sjá hvar átrúnaðargoðið hefði alist upp.
Jamie hótaði þeim með byssu sinni og sagði þeim að
hypja sig. Stúlkurnar urðu mjög skelkaðar og þorðu
ekki annað en að hlýða lóðareigandanum.
Af afkvæminu Britney er svo það að frétta að hún
sleit tónleikum sínum í Mexíkóborg á sunnudagskvöld
eftir að hafa einungis sungið fjögur lög. Er fimmta lag-
ið var að hefjast sagði hún: „Mér þykir það leitt,
Mexíkó. Ég elska ykkur. Bless.“ Því næst gekk hún af
sviðinu og stuttu síðar voru tónleikagestir beðnir um
að yfirgefa salinn.
Engar skýringar hafa fengist á þessu framferði
söngkonunnar en við komuna til Mexíkó sást hún senda
ljósmyndurum, sem eltu hana, dónalegt fingramerki.
Tónleikarnir á sunnudag voru síðustu tónleikarnir í
tónleikaferð hennar en ferðin er styrkt af Pepsi-fyrir-
tækinu.
Britney með
dónaskap, pabbi
með byssu
Reuters
„Uss, ekki
segja neinum
hvað við
pabbi vorum
að gera.“