Morgunblaðið - 02.08.2002, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
!"# $!
!% &
!
!!!'
!(!
!)!
* ( $!+ !
*,
"# !
! !!-
./
0( 1((%
!
!2$3!0 #$% &
$ *!(!4(
3 **!)!$
*!
!
5!6# !7
8!6# 8!9 %8!4:) !(!4
!)!4#8!2 ) !;
8!<
(!)!2$'
8!
!4' !=!$
!(!6"
/0
1
-%
>$
>$
?!9(!10 !-%%
>$
>$
>$
@$$
>$
(
0!A(
-
>$
>$
"
-%!?(.0
BBB!?(/
!0
1( %
20
".( !
C
0
!6(/
;(
6
!2%
>$
4
>$
>$
A
!<(%D
! $
2
(
?
(33
E
!3 '0$5F &
2(!
! 4! $
*!GG
6!"0!H
?)$$)
-(IJ!
-(IJ!0
"0!@$$!20(/
;:
1($!7/!H0!4
4K D((
L
!6!M!4"L!E%
@ 0:%
! 4 "0!N3 !6
<(0
BBB!?(/
!0
-
.0
<
!2
.
".( !
AO
?!7! !M!P!2
E( .03
6
-(IJ! 9 3 ((!2(
-(IJ!'!
F! $5!@ &
A!"(!"0!<QM!K
73( !!6(
N!"0!N
2%(
2 )
2%(
H
9
-(IJ
-(IJ
E
@4N
64R
E
2%(
2(
E
@4N
2(
2(
2(
@4N
2(
@4N
-(IJ
"!4
-(IJ
2 )
2(
7
!
.
64R
JA HÉRNA!
Paparnir tróna
enn á toppnum
með tónsetn-
ingar sínar við
ljóð hins ást-
sæla Jónasar
Árnasonar.
Þetta styður þá
kenningu að
þessi hljómdiskur, sem er afbragðs skemmti-
legur – hvernig svo sem á það er litið, sé allra
og brjóti hið fúla lögmál um kynslóðabilið í
spón. Það mætti kannski segja að hér sé kom-
in hin eina sanna íslenska þjóðlagatónlist en
Paparnir draga nafn sitt af fyrstu landnemum
Íslands, hinum írsku pöpum sem voru að þvæl-
ast hérna fyrir tíð Ingólfs og þeirra allra…
Papapopp!
ÞÁ er komin út
safnplata með
því sem best hef-
ur þótt takast í
hinum vinsælu
þáttum MTV-
stöðvarinnar
Unplugged. Gildi
þessara þátta
liggur ekki síst í
því, að oft taka
listamennirnir
smíðar sínar
óhefðbundnum
tökum, berstrípa
lögin og snúa á
hina og þessa
kanta. Nálægð
áhorfenda spilar líka stóra rullu og oft næst
einstakur „músí-músí-við-arineldinn“-andi á
þessum tónleikum, sem yljar eyrum jafnt sem
hjarta. Hér má heyra lög með Eric Clapton, Al-
anis Morrisette, REM, Bryan Adams, Cranberr-
ies og Sting svo einhverjir séu nefndir.
HOMMAR og lesbíur
verða æ sýnilegri
með árunum, já-
kvæð þróun sem
vonandi stuðlar að
niðurbroti fordóma
og viðlíka for-
heimskun í garð
þessa hóps. Eitt af
merkjunum um
þetta er útgáfa á safndiskinum Pottþétt hins-
egin sem hefur að geyma lög sem á einn eða
annan hátt tengjast menningu samkyn-
hneigðra. Það var sjálfur Páll Óskar sem sá um
að velja lögin og hér má finna slagara eins og
„I Feel Love“ með Donnu Summer, „Tainted
Love“ með Soft Cell og „We Are Family“ með
Sister Sledge. Eitthvað er líka af íslenskum
lögum og gaman að sjá að lag Jóns Kr. Ólafs-
sonar og Facon, „Ég er frjáls“, er þarna á með-
al.
Argasta stuð!
HALLBJÖRN
Hjartarson á
sér aðdá-
endur víða
um land og
það á öllum
aldri. Hljóm-
plötur þessa
eina sanna
íslenska kú-
reka eru
orðnar fjöl-
margar og kúra kátlegar í stofuhornum margra
tónlistarunnenda. Fyrir stuttu ákváðu nokkrir
ungir tónlistarmenn, með Friðþjóf Sigurðsson
bassaleikara í broddi fylkingar, að votta meist-
aranum virðingu sína. Afraksturinn er Kúrekinn
þar sem söngvarar eins og Helgi Björns, Dr.
Gunni, Einar Ágúst og Margrét Eir klappa Hall-
björn upp með túlkun sinni á helstu smell-
unum, eins og „Lukku-Láka“, „Kúreka norðurs-
ins“ og „Hundinum Húgó“.
Komdu í Kántrýbæ!Órafmagnað
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 398ÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14. Vit 393.Sýnd kl. 4 og 6. Vit 398
Fyndnasta myndin í bænum í
dag frá Barry Sonnenfeld,
leikstjóra Get Shorty. Með
topp leikurum í öllum
hlutverkum, þar á meðal
Johnny Knoxville úr
sjónvarpsþáttunum
JackAss.
Þessi mynd mun koma þér
skemmtilega á óvart, ekki
missa af henni!
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415
Þau hafa 45 mínútur til að bjarga
heiminum. En þau þurfa 46 mínútur
Kvikmyndir.is DV
Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð
grínmynd sem kemur öllum í gott skap.
Í anda "God's
must be crazy"
myndana.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 406
1/2
Kvikmyndir.is
S
ag
a
u
m
s
tr
ák
1/2
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
24 þúsund áhorfendur
www.sambioin.is
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Hið yfirnáttúrulega mun gerast.
Kvikmynd eftir
Ágúst Guðmundsson
Ugla Egilsdóttir vann til
verðlauna á dögunum
sem besta aðal leikona.
Aðrir leikarar: Margrét
Vilhjálmsdóttir,
Hilmir Snær Guðnason,
Kristbjorg Kjeld ofl
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
SG DV
DV
HL. MBL
Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6.
RICHARD GERE LAURA LINNEY
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
Með hinum frábæra
Frankie Muniz úr
„Malcolm in the Middle“
Sýnd kl. 6, 8 og 10.05.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
mávahlátur
vegna fjölda áskorana.
Kvikmyndir.is
DV
Sýnd kl. 6. Með íslensku tali.
Nú fær Hollywood fyrir ferðina.
FRUMSÝNING FRUMSÝNING
Hvað
myndir þú
gera ef
þú gætir
stöðvað
tímann?
Frábær, fyndin og tæknihlaðin ævintýramynd
sem á eftir að koma verulega á óvart.
Það eru margar leiðir til að slá á tannpínu.
Bráðskemmtileg og kolsvört kómedía með
spennuívafi. Háðfuglinn Steve Martin
fer hreinlega á kostum í myndinni.
Með Helena Bonham Garter „Fight Club“
og Laura Dern „Jurassic Park“.
Ef þú kaupir miða á
CLOCKSTOPPERS 2-5 ágúst,
færðu frían miða á big FAT liar.