Morgunblaðið - 02.08.2002, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2002 49
LEIKARINN Jack Nicholson er
nú sagður standa í samninga-
viðræðum við Sony Pictures um
að leika í gamanmynd um mann
sem verður ástfanginn af móður
kærustu sinnar. Nancy Meyers
verður leikstjóri og handritshöf-
undur myndarinnar, en hún sló
rækilega í gegn með myndinni
„What Women Want“ með Mel
Gibson í aðalhlutverki. Sam-
kvæmt upplýsingum Reuters mun
Nicholson leika eldri mann sem
gengur allt í haginn en líf hans
tekur óvænta stefnu þegar hann
er kynntur fyrir móður korn-
ungrar kærustu sinnar og hann
kemst að því að þau eiga margt
sameiginlegt.
Ástfanginn
af móður
kærustunnar
Jack Nicholson í góðum gír.
Idlewild
The Remote Part
Parlophone
Skemmtilega gamaldags indírokk með
Morrissey-skotnum textum.
ÞAÐ er rétt eins og skoska rokk-
sveitin Idlewild hafi verið í dái í hálf-
an annan áratug. Ástæðan? Á þess-
ari þriðju og langframbærilegustu
plötu sveitarinnar til þessa eimir
vart eftir af áhrifum rokktónlistar
síðustu ára. Ekkert grugg, ekkert
Bretapopp, ekkert ný-þungarokk.
Einu vísbendingarnar um að lífs-
mark hafi verið með sveitarmönnum
síðan á gullöld indírokksins á níunda
áratugnum eru greinileg áhrif frá
Manic Street
Preachers eins og
sveitin var er Rich-
ie Edwards var enn
meðal vor og
kannski líka lönd-
um Idlewild, Teen-
age Fanclub.
Greinilegust eru áhrifin þó frá þeim
tíma er rokkarar voru líka ljóðskáld,
frá Morrissey og kannski Billy
Bragg, en söngstíll Roddys Woombl-
es er líka mjög áþekkur söngstíl
þeirra beggja.
Þrátt fyrir allt þetta tal um áhrifa-
valda hljómar tónlist Idlewild ekki
líkt neinni annarri sem heyrist í dag.
Hún er gítarrokk í sinni hreinrækt-
uðustu mynd, textarnir næmir og
melódíur ljúfsárar. Best eru hægari
lögin því hin hraðari eiga til að verða
svolítið hallærisleg, andlítil og gítar-
stefin í þeim of klisjukennd.
En burtséð frá þessum vankönt-
um er The Remote Part athugunar-
innar virði og stimplar nafn Idlewild
rækilega inn, svo að með sveitinni
ber að fylgjast í framtíðinni.
Skarphéðinn Guðmundsson
Tónlist
Skotar með
tilfinningar LEIKARINN Woody Harrelson
mun fara með hlutverk klæð-
skiptings og vændis-„konu“ í nýj-
ustu mynd sinni Anger Manage-
ment.
Harrelson verður í myndinni í
félagsskap þeirra Adams Sandl-
ers og Jacks Nicholsons, en þeir
munu þó ekki bregða sér í kven-
mannsklæði í þetta sinn.
Harrelson sagðist vera hæst-
ánægður með að fá að klæða sig
upp sem kona og segist hafa kom-
ist í snertingu við sinn feminíska
innri mann.
„Ég kunni betur við vöxt minn í
kvenmannsfötum, hann nýtur sín
betur,“ sagði Harrelson af þessu
tilnefni.
Feminískt
innsæi
Woodys
Woody Harrelson flettir sig
klæðum, tilbúinn að klæðast
flíkum hins kynsins.
Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 414
SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 412
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 407.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 408
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 406
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 398
Einnig sýnd í lúxussal VIP
HETJA MUN RÍSA UPP...
...Á AFTURLAPPIRNAR.
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 400
Pétur Pan-2
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 358.
DV
FRUMSÝNING
Það eru margar leiðir til að slá á tannpínu.
Bráðskemmtileg og kolsvört kómedía með
spennuívafi. Háðfuglinn Steve Martin
fer hreinlega á kostum í myndinni.
Með Steve Martin Helena Bonham Garter
„Fight Club“ og Laura Dern „Jurassic Park“.
Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð
grínmynd sem kemur öllum í gott skap.
Í anda "God's
must be crazy"
myndana.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415
Þau hafa 45
mínútur
til að bjarga
heiminum.
En þau þurfa 46
mínútur
THE MOTHMAN PROPHECIES
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 10.20. B.i. 10.
2 FYRIR EINN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
2 FYRIR EINN
Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 10.
SÍÐUSTU SÝNINGARSÍÐUSTU SÝNINGAR
Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15.
FRUMSÝNING
Sexý og Single
yfir
28.000.
MANNS
Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í
anda There´s Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei verið betri.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
S V A L I R Í S V Ö R T U