Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 49 Sýnd kl. 8 og 10.40. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 417 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Líkar þér illa við köngulær ? Þeim líkar ek kert vel við þ ig heldur! Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali Í anda „God's must be crazy“ myndana. DV RadíóX Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Vit 417  Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 418  DV  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 406 Sýnd kl. 4 og 6.Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 414  kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. Bi. 16. Vit 400 Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára Vit 408 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit nr. 407.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÚTSALA 2 fyrir 1 Dæmi um verð: Áður: Nú: Rúskinnspils 5.900 1.900 + ein frí Herrapeysa stutterma 5.900 1.900 + ein frí Sumarbuxur 3.400 900 + ein frí Dömubelti 2.600 900 + ein frí Kápa 6.600 1.900 + ein frí Dömublazer 5.700 1.900 + ein frí Sítt pils 3.900 900 + ein frí Stuttermabolur 3.300 900 + ein frí Jakkapeysa 5.700 1.900 + ein frí Slinky-bolur 2.100 900 + ein frí ...og margt margt fleira 60—90% afsláttur Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl.10.00-18.00 Spennutryllirinn XXX landaði fyrsta sætinu um helgina vestra. 46 milljónir dala rúlluðu inn í kassann, en fræði- menn vestra segja það þó vera viss von- brigði, miðað við auglýsingaherferð- ina sem sett var í gang, til að kynna myndina. Ekki hjálpar það þá til að myndin hefur víðast hvar fengið fremur slæma dóma. Aðal- hlutverk í myndinni eru í höndum Vin Diesel og Samuel L. Jackson og er því samt spáð að Diesel færi sig upp í A flokk eftir þessa mynd. Signs, með meistara Gibson í að- alhlutverki, hörfaði ekki nema nið- ur í annað sætið og hefur haldið sér vel. Góður árangur hjá leikstjór- anum Shyamalan en síðasta mynd hans var hið vanmetna meistara- stykki, Unbreakable. Ævintýramyndin Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams náði þá þol- anlegum árangri og hafnaði í þriðja sætinu. Burðarrullan er í höndum sjarmörsins Antonio Banderas. Hinn skorni og stæðilegi stórleik- ari Clint Eastwood rann þá því mið- ur á rassinn með spennumyndina Blood Work, sem hann fer með að- alhlutverkið í, jafnframt því að leik- stýra. Vonandi missir hann ekki móðinn við þetta, enda hæfileika- maður hér á ferð. XXX í fyrsta sæti Vin Diesel í hlutverki sínu í XXX. arnart@mbl.is                                                 ! ! ! ! ! ! ! ! ! !                    !  "         # $#%&"    '    #           )*+, -,+, ./+, .-+. /+( 0+. )+, -+( -+( (+/ )*+, ..1+- (0+- .*1+, /+( (-+1 1)+. .-+( )0+. 0-+, Klapparstíg 44, sími 562 3614 Kokkabókastatív Litir: Svart, blátt, grænt, grátt Verð 3.995 kr. Viltu léttast um 1-4 kíló á viku Símar 557 5446 og 892 1739

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.