Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 9 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Útsala Verðhrun 3 dagar eftir Laugavegi 56, sími 552 2201 P.s. meiri lækkun á útsölu. . Útigallar sem virka Flísfóðraðir, vatns- og vindþéttir, mjúkir og hlýjir, fallegir litir. Kringlunni, sími 588 1680, iðunn tískuverslun Í tilefni 15 ára afmælis Kringlunnar 15% afsláttur af nýjum drögtum frá Marcona Kópavogsbúar fyrr og síðar! Hvernig var þetta á árum áður í Kópavogi? Var ekki allt í kalda koli, fátækt og basl og þrætugjarnir valdhafar? Eða skólarnir - Svarti skóli, Græni skóli, Marbakkaskóli? Hvar voru þeir og hvers konar skólar voru þetta eiginlega? Og börnin sem gengu í þessa skóla, hvar eru þau núna? 36-árgangurinn á svör við þessu öllu og mörgu fleiru um mannlíf og menningu í Kópavogi um miðja síðustu öld. Bókin okkar - Sveitin mín, Kópavogur - er væntanleg í október. Skemmtileg bók og fróðleg. Takmarkað upplag. Þeir sem vilja tryggja sér eintak og/eða fá nafn sitt skráð í heillaóskaskrá, hafi sem fyrst samband við ritstjóra: Helgu Sigurjónsdóttur, Meðalbraut 14, 200 Kópavogi. Sími og fax: 554 2337. helgasd@simnet.is Sprengitilboð v/breytinga Tveir fyrir einn Handskorin massív húsgögn, fatnaður, pelsar, leðurvörur og öðruvísi gjafavara. Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 10. ágúst frá kl. 11-16, sunnud. 11. ágúst frá kl. 13-18 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Afmælistilboð 15% afsláttur af glösum og matarstellum Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 ÚTSALA 2 fyrir 1 Dæmi um verð: Áður: Nú: Rúskinnspils 5.900 1.900 + ein frí Herrapeysa stutterma 5.900 1.900 + ein frí Sumarbuxur 3.400 900 + ein frí Dömubelti 2.600 900 + ein frí Kápa 6.600 1.900 + ein frí Dömublazer 5.700 1.900 + ein frí Sítt pils 3.900 900 + ein frí Stuttermabolur 3.300 900 + ein frí Jakkapeysa 5.700 1.900 + ein frí Slinky-bolur 2.100 900 + ein frí ...og margt margt fleira 60—90% afsláttur Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl.10.00-18.00 FÉ HEFUR valdið stórtjóni á ung- plöntum í Esjuhlíðum þar sem Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur gróður- setti 20 þúsund plöntur í sumar. Vignir Sigurðsson, framkvæmda- stjóri félagsins, segir að á annað hundrað fjár hafi gengið inn á skóg- ræktarsvæðin og bitið ofan af ösp, víði og birki og kippt plöntunum upp úr holum sínum. Plönturnar voru gróðursettar með liðstyrk Vinnu- skóla Reykjavíkur og unglinga á vegum Landsvirkjunar. „Stór hluti starfs þessa hóps er ónýtur, fyrir utan plönturnar. Okkur finnst þetta álitshnekkir fyrir skóg- ræktina, við erum að fá ungt fólk til starfa við skógrækt og látum síðan svona lagað yfir okkur ganga. Þetta er bara svo móðgandi við börnin og unglingana. Þetta er geysilegt tjón.“ Vignir segir einnig að fé hafi eyði- lagt tilraunareiti Skógræktar ríkis- ins og gróður á einkalóðum. Að sögn Vignis á vandamálið sér rætur í því þegar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sameinuðust um að halda svæðum sínum fjárlaus- um í tengslum við uppgræðslu á svo- kölluðum Grænum trefli, sem nær frá Straumsvík upp í Esju. Sett var upp svokölluð ofanbyggðagirðing og innan hennar átti engin lausaganga að eiga sér stað. „Vegna ofan- byggðagirðingarinnar var viðhaldi girðinga innan marka hennar hætt, enda ekki eyðandi háum fjárhæðum í girðingar sem ekki áttu að vera nauðsynlegar. Þegar ofanbyggða- girðingin var orðin léleg var tekin ákvörðun um að girða af tvö stór beitarhólf í stað þess að endurnýja hana. Í beitarhólfið myndu bændur fá heimild til að sleppa fé sínu. Með þessari breytingu þurfti að setja nýja búfjársamþykkt um lausa- göngu búfjár. Það var hins vegar aldrei klárað og málið er í patt- stöðu.“ Sauðfé í Esjuhlíðum bítur ofan af trjáplöntum Stór hluti skógræktar- starfsins er ónýtur BÍLVELTA varð á Útnesvegi á móts við Hnausahraun um fimmleyt- ið í fyrradag. Tveir menn voru fluttir á heilsugæslustöðina í Ólafsvík, að sögn lögreglunnar í Stykkishólmi, en meiðsl þeirra voru ekki alvarleg. Ökumaður bifreiðarinnar missti stjórn á henni með fyrrgreindum af- leiðingum og er bifreiðin ónýt. Bílvelta fyrir utan Ólafsvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.