Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 9 Laugavegi 56, sími 552 2201 P.s. meiri lækkun á útsölu Útigallar sem virka Flísfóðraðir, vatns- og vindþéttir, mjúkir og hlýjir, fallegir litir. Kringlunni, sími 588 1680, iðunn tískuverslun Í tilefni 15 ára afmælis Kringlunnar 15% afsláttur af nýjum drögtum frá Marcona Haustvörurnar komnar Full búð af nýjum glæsilegum fatnaði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Mörkinni 6, sími 588 5518 Stórútsala Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-15 Glæsilegar stuttkápur 50% afsláttur Ullarkápur 50% afsláttur Síðustu dagar - Yfirhafnir í úrvali Allir víniljakkar og kápur á 2.000 kr. Mögnuð ferð til MANCHESTER Frá KEF 29. nóv. kl. 9:00. Frá MAN 1. des. kl. 20.00 ÍT ferðir – IT Travel, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, sími 588 9900, e-Mail: info@ittravel.is www.ittravel.is Verslunar- og skemmtiferð með fótboltaívafi 29. nóv. - 1. des. VERSLUN: Trafford Center, Slater´s herrafataverslunin, úrval verslana. SKEMMTUN: Söngleikurinn “BEAUTY AND THE BEAST”. Fráteknir miðar! FÓTBOLTI: Liverpool – Man. Utd., Man City – Bolton o.fl. Starfsmannafélög • félagasamtök • saumaklúbbar o.fl. Tilvalin árshátíðarferð! Verð aðeins kr. 39.900 Innifalið: Flug, gisting m. morgunv., ísl. fararstjórn og skattar Ath. Ferð miðast við að lágmarksþátttaka náist fyrir 1. okt. Verð miðast við gengi og flugv.skatta 20. ágúst 2002. ÖKUMAÐURINN sem ók í veg fyrir lögreglumann á mótorhjóli á Hofsvallagötu á laugardagsmorgun var réttindalaus og hafði ökuskír- teinið runnið út fyrir um þremur árum. Ökumaðurinn er kominn á tí- ræðisaldur og hafði að sögn lög- reglu ekki áttað sig á reglum sem gilda um ökuréttindi eldri öku- manna og því vanrækt að endur- nýja ökuréttindi sín. Lögreglumað- urinn brotnaði illa á hendi og tveir hryggjarliðir féllu saman en hann mun vera á góðum batavegi. Þorgrímur Guðmundsson, aðal- varðstjóri umferðardeildar lögregl- unnar í Reykjavík segir að öku- maðurinn sé miður sín eftir slysið. Hann hafi fyrst og fremst notað bílinn til að fara milli húsa í Vest- urbænum en þegar slysið átti sér stað var hann ásamt eiginkonu sinni á leið í Vesturbæjarlaugina. Líklega hafi hann ekki séð lög- reglumanninn sem ók eftir Hofs- vallagötu á leið á slysstað. Að- spurður segir Þorgrímur að líklega eigi tryggingafélag mannsins end- urkröfurétt á hann vegna tjónsins. Lögreglan í Reykjavík stöðvar af og til eldri ökumenn sem hafa út- runnið ökuskírteini. Algengara er að fólk hafi samband við lögreglu vegna aldraðra ættingja sem það telur að eigi ekki að aka bifreið sökum heilsubrests. Þorgrímur segir slík mál erfið við að eiga. Eldra fólk vilji yfirleitt í lengstu lög eiga möguleika á að aka bifreið og líta gjarnan á sviptingu ökurétt- inda sem hálfgerða sjálfræðissvipt- ingu. Það telji sig nauðsynlega þurfa á bíl að halda til að geta kom- ist ferða sinna, hvort sem er milli húsa, í þjónustumiðstöðvar fyrir eldri borgara eða milli borgarhluta. Tíð endurnýjun eftir sjötugt Ökuskírteini ökumanna sem eru 70 ára gilda í fjögur ár, eftir að 72 ára aldri er náð gilda þau í tvö ár og áttræðir ökumenn þurfa að end- urnýja ökuskírteini sín árlega. Ökumennirnir þurfa að gangast undir læknisskoðun í hvert sinn sem ökuskírteini er endurnýjað. Ekið á lögreglumann á mótorhjóli Ökuskírteini ökumannsins var útrunnið FULLTRÚAR Sjálfstæðis- flokks óskuðu bókað á fundi borgarráðs á þriðjudag að ástæða væri til að gæta sér- stakrar varkárni í tengslum við framkvæmd nýs skipulags vegna sérkennslu í skólum Reykjavíkur. Fram kemur að ástæða sé til varkárni vegna þess að látið hafi verið undir höfuð leggjast að eiga nægilegt samráð við kennara og foreldra þegar til- lögur um hina nýju skipan voru í mótun. „Mestu skiptir að ganga hvorki á hlut þeirra nemenda, sem þurfa á sérkennslu að halda, né annarra nemenda við framkvæmd stefnunnar, segir m.a. þar. Þá hvetur D-listi til þess að gerðar verði skipulegri ráðstaf- anir en áður til að veita af- burðanemendum verkefni við hæfi og nýta sveigjanleika þeim í hag. Bent er á að hann sé m.a. að finna í námskrám og reglum um útskrift úr grunnskóla eða nýtingu frjálsra stunda í 9. og 10. bekk. Í bókun D-lista segir enn fremur að ástæða sé til þess að fagna því hve vel gangi að ráða kennara til grunnskóla Reykja- víkur. Ljóst sé að bætt kjör kennara séu þeim hvatning til starfa í skólum. Jafnframt sé gleðiefni að fleiri sýni nú kenn- aranámi áhuga en áður. Nýtt skipulag vegna sérkennslu í skólum Ekki nægi- legt sam- ráð við for- eldra og kennara M O N S O O N M A K E U P litir sem lífga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.