Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ FISKBÚÐIN VÖR Höfðabakka 1, sími 587 5070 —-Grillkóngarnir—- Laxaflök 890kr. kg Stór humar - stór rækja BÓNUS Gildir frá 22.–25. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Ferskt svínahakk ................................... 289 499 289 kg Fersk svínarifjasteik ............................... 299 499 299 kg Frosin ýsa roðlaus og beinlaus................ 679 799 679 kg Nýjar kartöflur, 2 kg ............................... 179 nýtt 89 kg Gold kaffi, 500 g ................................... 179 nýtt 358 kg ESSÓ-stöðvarnar Ágúst tilboð nú kr. áður kr. mælie. Yankie gigant, 75 g ................................ 89 105 1.186 kg Nóakropp, 150 g................................... 199 239 1.327 kg Stjörnupopp, 90 g ................................. 109 125 1.211 kg Stjörnu ostapopp, 100 g........................ 115 130 1.150 kg Paprikustjörnur, 90 g ............................. 179 195 1.989 kg Ostastjörnur, 90 g.................................. 179 195 1.989 kg Homeblest, 200 g ................................. 169 185 845 kg Combo tilb.:Coke ½ l í dós og Kit Kat ...... 179 200 11-11 búðirnar og KJARVAL Gildir 22.–28. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Oetker pítsa Hawaii................................ 369 449 1.118 kg Oetker pítsa salami................................ 369 449 1.118 kg Oetker pítsa pollo .................................. 369 449 1.118 kg Oetker pítsa speciale ............................. 369 449 1.118 kg Jarðarber í boxi lítið................................ 199 289 995 kg Húsavíkur fiskibollur, 20% afsl. á kassa... 553 691 553 kg FJARÐARKAUP Gildir 22.–24. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Lambalæri frosið ................................... 799 898 799 kg London lamb ........................................ 999 1.290 999 kg Svínahnakki úrb. ................................... 849 1.078 849 kg Hrásalat frá Kjarnafæði, 350 g................ 99 119 280 kg Bold þvottaefni, 1,1 kg .......................... 379 425 340 kg Bounty eldhúsrúllur, 4 í pakka ................ 298 389 75 st. Fairy töflur fyrir uppþvottavélar ................ 389 438 19 st. Ísl. blómkál ........................................... 198 269 198 kg HAGKAUP Gildir frá 22.–25. ágúst nú kr. áður kr. mæliei. Svínabógur ........................................... 297 599 297 kg Svínahnakki úrbeinaður ......................... 797 1.298 797 kg Svínakótilettur úrb. ................................ 897 1.698 897 kg Svínasíða m/puru ................................. 297 475 297 kg Svínagúllas ........................................... 697 1.298 697 kg Svínasnitzel .......................................... 697 1.398 697 kg Uncle Ben’s 2 st. Szechuan sósa, 520 g.. 219 239 421 kg Uncle Ben’s hrísgrjón í suðup., 400 g ...... 169 184 423 kg Aviko franskar riffl., 750 g ...................... 229 269 305 kg KRÓNAN Gildir 22.–28. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Svínabógur ........................................... 289 732 289 kg Svínalærissneiðar.................................. 399 nýtt 399 kg Svínakótilettur....................................... 689 1.331 689 kg Svínarif................................................. 299 nýtt 299 kg Svínasteik............................................. 279 nýtt 279 kg Svínahnakkasneiðar .............................. 499 938 499 kg Brallarabrauð m/boðsmiða .................... 139 198 180 kg Fanta Wildberry, 2 ltr.............................. 99 189 49 ltr Ísl. blómkál........................................... 299 397 299 kg Ísl. hvítkál ............................................. 129 158 129 kg Ísl. spergilkál......................................... 349 438 349 kg NETTÓ-verslanir Gildir á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Ali svínahnakkasneiðar, úrb. reyktar ........ 1.038 1.298 1.038 kg Ali svínahnakkasneiðar, úrb. jurtakr. ........ 1.196 1.495 1.196 kg Norðlenska lambakjöt ½ skrokkur ........... 499 596 499 kg Ömmubakstur pítsa, 3 teg., 600 g .......... 249 269 415 kg Ostarúlla mexíkóbl., 125 g ..................... 177 197 1.416 kg Rúlletta m/graslauk, 100 g .................... 167 186 1.670 kg Pampers easy-up maxi, 22 st. ................ 999 1.089 45 st. Beauvais rauðkál, 580 g ........................ 99 119 171 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 22.–25. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Frosinn kjúklingur .................................. 499 599 499 kg Þykkvabæjar grillkartöflur for................... 239 289 478 kg Uncle Ben’s hrísgrjón ............................. 159 189 175 kg Uncle Ben’s Peking m/grænmeti............. 198 249 495 kg Svínagúllas ........................................... 799 1.298 799 kg Svínasnitsel .......................................... 899 1.398 899 kg Svínahakk............................................. 399 758 399 kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 22.–26. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Lenor Spring, 750 ml, blá ...................... 259 299 345 ltr Fairy Floral Breeze, 500 ml ..................... 199 239 398 ltr Bounty eldh.pappír, 2 rl. ........................ 199 229 99 rl. Frón mjólkurkex, 400 g .......................... 139 164 347 kg Frón kanilsnúðar, 400 g ......................... 229 264 572 kg Grísahnakki m/beini .............................. 599 799 599 kg Grísalundir ............................................ 1.490 1.799 1.490 kg Grísalæri ............................................... 399 649 399 kg Grísarifjur.............................................. 389 584 389 kg Grísahryggur ......................................... 699 1089 699 kg Grísabógur............................................ 299 589 299 kg Hakkefni ............................................... 299 598 299 kg SELECT-verslanir Ágúst-tilboð nú kr. áður mælie. Lion bar king size................................... 109 135 Kit kat Chunky king size.......................... 109 138 Rolo giant ............................................. 109 149 Bahlsen saltstengur 150 g ..................... 69 85 460 kg Bahlsen saltkringlur 200 g ..................... 129 158 650 kg Mónu krembrauð................................... 65 80 Maryland kex ........................................ 116 145 Húsavíkurjógúrt, 0,5 ltr .......................... 129 149 258 ltr Pampers bleiur...................................... 1.085 1.198 Pampers þurrkur.................................... 15 195 SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 5. september nú kr. áður mælie. Svínalundir ........................................... 1.378 1.789 1.378 kg Svínarifjasteik ....................................... 361 469 361 kg Lambalæri ............................................ 815 1.059 815 kg Nauta file.............................................. 1.770 2.299 1.770 kg Nauta sirloin ......................................... 1.347 1.749 1.347 kg Blómkál................................................ 289 389 289 kg Vatnsmelónur........................................ 98 139 98 kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Ágústtilboð nú kr. áður kr. mælie. BKI kaffi, 500 g ..................................... 349 489 698 kg Hersheys Cookie Bar/Cookieśn Cream .... 79 119 Snúðar frá Fróni, 400 g, allar tegundir ..... 249 289 622 kg Pringles kartöfluflögur, 200 g.................. 199 275 995 kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Blómkál og svínakjöt víða á tilboði MEÐALVERÐ á fimm algengum ritfangavörum hefur lækkað frá síðasta ári í sjö verslunum þar sem Morgunblaðið kannaði verð í vik- unni. Um er að ræða ákveðna teg- und tússpenna, strokleðurs, blý- ants, blýpakka og kúlupenna. Meðalverð á þessum vörum í fyrra var 557 krónur, en er nú 547 krón- ur. Eigi að síður hafa þessar vörur ýmist hækkað eða lækkað frá einni verslun til annarrar. Af töflunni sem þessum pistli fylgir má glöggt sjá að hörkusam- keppni er um skólafólkið í landinu sem nú fer á kreik og kaupir rit- föng og bækur fyrir komandi mán- uði. Morgunblaðið leitaði eftir verði á nokkrum algengum ritföngum og var lögð áhersla á að um sömu vöru væri að ræða í hverri verslun sem rætt var við. Verslanirnar komu misjafnlega út úr þessari lauslegu athugun eins og sjá má, en Bókaverslun Lárusar Blöndal, Bóksala stúdenta og Griffill geta augljóslega hvað best við unað þó að aðrar verslanir komi sterkt inn með einstaka vöruflokka. Morgunblaðið gekkst fyrir sams konar könnum um líkt leyti í fyrra og án þess að farið sé út í sam- anburð var útkoman eigi ósvipuð. Frumskógur stílabóka Að einu leyti er könnunin nú ólík þeirri í fyrra, en horfið var frá því að birta verð á einni gerð stíla- bókar í A4 stærð þar eð um mikinn frumskóg er að ræða. Þar er bæði um að ræða stílabækur með vír- heftun og á gormi. Verslanirnar sem leitað var til voru t.d. með „mikið teknar“ vírheftar stílabæk- ur á meðalverðinu 110 krónur upp í 189 krónur og gormabækur með götuðum pappír frá 130 krónum upp í 296 krónur. Um margt að velja Í samtölum við sölumenn, deild- ar- og verslunarstjóra hjá um- ræddum verslunum kom hins veg- ar fram að í flestum tilvika í umræddum vöruflokkum væri tals- vert vöruúrval og jafnvel um betra verð að ræða fyrir sambærilega og jafnvel um betri vöru. Þorgerður Nielsen hjá Bókabúð Böðvars sagði t.d. að til væru a.m.k. jafngóðar ef ekki betri vörur heldur þær sem nefndar eru í könnuninni, en væru þó á lægra verði og munaði þar jafnvel miklu, t.d. mætti nefna Faber Cast-tússpenna sem kostaði innan við 70 krónur á meðan Art- line-penninn í töflunni væri seldur hjá sér á 140 krónur og mun fleiri dæmi gæti hún nefnt, t.d. að 17 króna blýantur í versluninni væri síst lakari og jafnvel betri en sá sem seldur er á 30 krónur og væri í verðtöflunni. Líklegt er að sams konar dæmi megi finna víðar í verslunum. Orðabókin snarhækkað Ensk-íslenska skólaorðabókin hefur hækkað umtalsvert frá síð- asta ári. Er hún á bilinu 0,7% til 21,3% dýrari í ár. Bókabúðin Hlemmi sker sig úr með minnstu hækkunina, en það stafar af því að verslunin var með bókina langdýr- asta í fyrra. Bókaverslun Lárusar Blöndal býður hana lægst, eða á 3.990 krónur og Bóksala stúdenta kemur þar næst með 4.221 krónu. Hæst er bókin föl í Bókabúð Böðvars á 4.690 krónur. Ef við skoðum verðið á dýrasta og ódýrasta staðnum, þá kostaði hún 3.950 í Bókabúð Böðv- ars í fyrra og 3.555 í Bóksölu stúd- enta. Í öðrum tilvikum er frekar að vörur hafi hækkað milli ára heldur en lækkað. Þær lækkanir sem þó eru, ná því að lækka lítillega með- alverð þessara vara á milli ára. Blýpakkinn frá Faber Castell hefur t.d. hækkað úr 79 krónum í fyrra í 129 krónur nú í Pennanum í Kringlunni. Artline-tússpenninn í Máli og menningu á Laugavegi hefur lækkað um 30 krónur, úr 150 krónum í 120, hins vegar hafa bæði strokleðrin og blýpakkinn hækkað um tíkall. Fleiri dæmi um hækkanir eru t.d. á tússpennanum góða í Bóka- búð Böðvars sem var í fyrra á 110 krónur en 140 krónur nú og í sömu búð kostaði Bic fjórliti kúlupenninn 265 krónur í fyrra, en 300 krónur nú í haust. Og þótt Lárus Blöndal komi mjög vel út í þessari könnum, hefur hann hækkað allar umrædd- ar vörur frá því í fyrra, túss- pennann úr 80 krónum í 97 krónur, strokleðrið úr 60 krónum í 87 krón- ur, blýantinn úr tíkalli í 24 krónur og blýpakkann frá Faber Castell úr 40 krónum í 69 krónur. Þótt þetta séu ekki háar tölur einar og sér, þá eru prósentuhækkanirnar sem um ræðir fremur stífar. Griffill var með sama verð á tússpennanum, 115 krónur, en lækkaði strokleðrið úr 67 krónum í 45 krónur og síðan er að nefna lækkun ársins, blýanturinn fór úr tíkalli í 9 krónur! Bic-kúlupenninn lækkaði líka úr 286 krónum í 279 krónur. Bókabúðin Hlemmi er með sama verð og Mál og menning á Laugavegi, enda hefur orðið sam- runi síðan síðasta könnunvar gerð. Loks má nefna að Bóksala stúd- enta hækkaði allar umræddar vörur utan eina sem stóð nú á sama verði og í fyrra. Tússpenninn er nú á 110 krónur en var á 105 krónur, strokleðrið er óbreytt á 70 krónur, blýanturinn hækkaði úr 20 krónum í 25 krónur, blýpakkinn hækkaði úr 45 krónum í 60 krónur og Bic-kúlupenninn hækkaði úr 225 krónum í 245 krónur. Stórmarkaðir einnig með Stórmarkaðir á höfuðborgar- svæðinu eru einnig með í dans- inum, en þar sem leitast var við að hafa þá staði í könnuninni sem höfðu sem flestar og helst allar umræddar vörutegundir á boðstól- um reyndist ekki unnt að hafa stórmarkaðina með þar sem önnur vörumerki eru þar á boðstólum þótt finna megi sumar af umrædd- um vörutegundum hér og þar í stórmarkaðaflórunni. Það er verð- könnun út af fyrir sig að skoða hvað stórmarkaðirnir bjóða í verði og gæðum. Meðalverð á al- gengum vörum lækkað lítillega        $%  &    '() * !+   ,!-. $ /0 1  2 ! , 1 ((3 +4 50 6 7 +'   + *+8 ! 08+(  0  *'   2  ( 9    : ! :  (   ,8+0 ,;   ,8+4   , ;  "" ,8+0    ,8+    :   :   ".  + 4        3                           < ".  = ++ >4? >4? >4? >4? >4 )4) >4 >4 3( 3>()@ 3 3(>@ 3 3 3)(@ ,A + ' % ( )           Gífurleg samkeppni á ritfanga- markaði í upphafi skólaárs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.