Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 31 Ýsa 161 161 161 400 64,400 Þorskur 209 202 204 800 163,000 Samtals 140 2,050 286,550 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 80 76 79 150 11,800 Keila 72 72 72 50 3,600 Langa 112 112 112 152 17,024 Skarkoli 180 100 177 51 9,020 Skötuselur 140 140 140 4 560 Steinbítur 166 160 161 966 155,758 Ufsi 65 30 65 453 29,340 Und.ýsa 97 97 97 50 4,850 Und.þorskur 120 120 120 50 6,000 Ýsa 202 129 169 944 159,598 Þorskur 213 205 208 2,100 436,200 Samtals 168 4,970 833,750 FMS HORNAFIRÐI Lúða 300 300 300 15 4,500 Skarkoli 130 130 130 83 10,790 Steinbítur 160 155 157 2,845 445,516 und.ýsa 86 86 86 574 49,364 Ýsa 190 154 166 4,506 746,129 Samtals 157 8,023 1,256,299 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 86 86 86 362 31,132 Lúða 545 545 545 32 17,440 Skarkoli 180 100 125 102 12,760 Skötuselur 245 245 245 268 65,660 Steinbítur 162 162 162 55 8,910 Ufsi 86 64 84 6,600 555,000 Und.þorskur 130 122 125 420 52,440 Ýsa 202 70 152 1,928 292,390 Þorskur 239 156 214 2,190 468,000 Þykkvalúra 274 274 274 580 158,920 Samtals 133 12,537 1,662,652 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 60 60 60 22 1,320 Hlýri 128 115 120 13 1,560 Lúða 610 575 597 52 31,020 Skarkoli 266 265 266 71 18,865 Steinbítur 218 106 191 1,167 222,566 Ufsi 45 45 45 64 2,880 Und.ýsa 100 91 94 1,778 166,804 Und.þorskur 105 95 101 681 68,933 Ýsa 205 110 161 11,500 1,849,350 Þorskur 207 139 169 1,387 233,805 Samtals 155 16,735 2,597,103 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 80 72 79 537 42,420 Hlýri 177 119 135 1,503 202,265 Langa 150 134 134 321 43,094 Lúða 800 250 526 107 56,300 Lýsa 10 10 10 70 700 Skarkoli 177 100 166 5,559 923,940 Skötuselur 260 180 222 287 63,725 Steinbítur 268 119 140 1,521 212,364 Ufsi 56 48 55 351 19,238 Und.ýsa 109 70 100 1,434 143,142 Und.þorskur 139 96 122 2,836 346,957 Ýsa 220 98 157 16,545 2,605,049 Þorskur 254 100 170 49,416 8,410,817 Þykkvalúra 225 180 225 262 58,860 Samtals 163 80,749 13,128,871 Steinbítur 117 90 108 2,241 241,028 Tindaskata 23 23 23 1,206 27,738 Ufsi 66 66 66 36 2,376 Und.ýsa 120 115 117 1,392 163,494 Und.þorskur 144 133 141 1,590 223,673 Ýsa 187 100 162 3,509 569,794 Þorskur 150 150 150 2,103 315,450 Samtals 128 13,761 1,765,662 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 166 166 166 335 55,610 Und.ýsa 99 99 99 76 7,524 Und.þorskur 137 137 137 92 12,604 Ýsa 178 167 170 634 108,067 Þorskur 150 150 150 118 17,700 Samtals 161 1,255 201,505 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Und.þorskur 127 103 112 1,280 143,408 Þorskur 190 130 155 12,299 1,909,345 Samtals 151 13,579 2,052,753 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 66 66 66 1,225 80,850 Hlýri 148 148 148 211 31,228 Keila 40 40 40 133 5,320 Steinbítur 139 139 139 146 20,294 Ufsi 60 60 60 216 12,960 Samtals 78 1,931 150,652 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gellur 530 520 527 60 31,600 Ýsa 136 135 135 864 116,988 Samtals 161 924 148,588 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 575 530 546 155 84,625 Skarkoli 266 168 173 1,225 211,850 Skarkoli/þykkvalúra 150 150 150 150 22,500 Skötuselur 230 140 228 51 11,640 Steinbítur 236 170 213 311 66,136 Ufsi 45 30 37 53 1,975 Und.ýsa 99 91 91 502 45,698 Und.þorskur 105 102 102 1,486 152,021 Ýsa 206 156 162 2,497 404,380 Þorskur 229 139 154 7,264 1,120,276 Þykkvalúra 280 280 280 21 5,880 Samtals 155 13,715 2,126,981 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 160 160 160 76 12,160 Keila 9 9 9 8 72 Skarkoli 180 180 180 13 2,340 Steinbítur 165 147 163 3,400 552,776 Und.ýsa 99 99 99 221 21,879 Und.þorskur 90 80 85 394 33,580 Ýsa 175 130 172 1,667 286,955 Þorskur 151 124 143 4,710 671,475 Samtals 151 10,489 1,581,237 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Und.þorskur 102 102 102 1,190 121,380 Þorskur 185 115 137 14,354 1,972,433 Samtals 135 15,544 2,093,813 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 90 90 90 100 9,000 Keila 80 80 80 300 24,000 Steinbítur 95 95 95 30 2,850 Und.ýsa 105 105 105 100 10,500 Ósundurliðað 40 40 40 320 12,800 ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 530 520 527 60 31,600 Grálúða 100 100 100 21 2,100 Gullkarfi 107 50 76 5,322 404,245 Hlýri 177 115 140 2,482 346,347 Keila 80 9 67 578 38,878 Langa 150 112 129 587 75,964 Langa/blálanga 120 120 120 335 40,200 Lúða 800 250 547 469 256,765 Lýsa 10 10 10 139 1,390 Skarkoli 266 100 166 9,686 1,604,051 Skarkoli/þykkvalúra 150 120 137 272 37,140 Skata 135 50 127 67 8,535 Skrápflúra 30 30 30 581 17,430 Skötuselur 260 140 233 629 146,525 Steinbítur 268 90 153 15,741 2,401,215 Tindaskata 23 23 23 1,206 27,738 Ufsi 86 30 80 7,846 626,819 Und.ýsa 120 70 100 6,240 625,120 Und.þorskur 144 80 118 13,325 1,570,805 Ósundurliðað 40 40 40 320 12,800 Ýsa 220 2 160 47,180 7,544,045 Þorskur 266 100 162 112,581 18,251,189 Þykkvalúra 280 180 259 863 223,660 Samtals 151 226,529 34,294,559 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 156 156 156 592 92,352 Und.ýsa 105 105 105 38 3,990 Und.þorskur 130 130 130 503 65,390 Þorskur 160 150 158 641 101,420 Samtals 148 1,774 263,152 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 76 60 68 573 39,068 Keila 9 9 9 4 36 Skarkoli 140 140 140 276 38,640 Steinbítur 169 169 169 723 122,187 Ufsi 30 30 30 30 900 Und.þorskur 137 94 132 492 64,746 Ýsa 177 150 175 482 84,180 Þorskur 266 159 162 10,729 1,739,892 Samtals 157 13,309 2,089,649 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 50 50 50 874 43,700 Hlýri 146 146 146 679 99,134 Keila 30 30 30 3 90 Langa 139 139 139 114 15,846 Langa/blálanga 120 120 120 335 40,200 Lúða 250 250 250 4 1,000 Skarkoli 210 156 163 2,306 375,846 Skarkoli/þykkvalúra 120 120 120 122 14,640 Skrápflúra 30 30 30 581 17,430 Steinbítur 165 139 144 1,400 202,012 Ufsi 50 50 50 43 2,150 Und.þorskur 125 90 121 2,285 276,553 Ýsa 180 2 169 951 160,964 Þorskur 244 122 155 4,470 691,376 Samtals 137 14,167 1,940,941 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Grálúða 100 100 100 21 2,100 Gullkarfi 107 79 98 1,479 144,955 Lúða 720 400 595 104 61,880 Skata 135 135 135 61 8,235 Skötuselur 260 260 260 19 4,940 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 21.8. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.262,81 -0,42 FTSE 100 ...................................................................... 4.364,80 -0,09 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.868,17 2,64 CAC 40 í París .............................................................. 3.485,21 1,30 KFX Kaupmannahöfn 224,98 1,81 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 537,84 2,94 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.957,23 0,96 Nasdaq ......................................................................... 1.409,25 2,37 S&P 500 ....................................................................... 949,36 1,27 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.642,61 0,23 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.402,26 -0,06 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,46 5,58 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 352,00 3,37 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,574 9,2 7,8 10,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,74 11,4 12,1 11,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,654 9,5 9,8 10,7 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,769 10,1 11,4 11,7 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 17,023 9,3 8,8 9,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,513 9,3 9,8 10,3                                                      ! "                 #$   %&   FRÉTTIR um efnahagslífið, jafnvel þær bestu sem hægt er að fá um þróun mála eitt til tvö ár fram í tímann. „Að okkar mati eru bæði veikara raungengi og veikara raunverð hluta- bréfa merki um versnandi viðskipta- horfur og þess vegna fyrirboðar minnkandi fjárfestingar, minnkandi þjóðarframleiðslu og aukningar at- vinnuleysis.“ „Drifkrafturinn á bakvið stórar dýfur í virkni þjóðar í hagrænu tilliti eru ópeningaleg undirstöðuatriði. Raungengi gjaldmiðla í heiminum, af- koma og réttindi verkamanna, skatta- prósenta, væntingar um tæknifram- farir og þar af leiðandi framleiðnivöxt, trú á ríkjandi stjórnmálaástandi, væntingar fjárfesta og svo mætti áfram telja.“ Þeir segja að hlutabréfaverð og raungengi gjaldmiðla gefi skýrt til kynna eftirspurn eftir vinnuafli, og tengslin á milli hlutabréfa og starfa; hærra hlutabréfaverð þýðir fleiri störf, að mati Gylfa og Phelps. Undir lok greinar sinnar segja þeir að efnahagsuppganginum í Banda- ríkjunum sé að mestu lokið og hrun dollarans muni ekki vega upp fallandi verð hlutabéfa en gengishrunið hafi þær afleiðingar að útflutningur aukist sem og hagnaður en þjóðarfram- leiðsla dragist saman. Von um betri tíma Einnig segja þeir að gleðilegra sé að hvorki dollarinn né hlutabréfaverð eru komin að þeim lágmörkum sem þau voru í um miðjan tíunda áratug 20. aldarinnar. Þannig að sé horft á ástandið fyrir efnahagsuppsveifluna árið 1996 þegar atvinnuleysi var 5,4% og árið þegar sveiflan náði hámarki, 2000, þegar atvinnuleysi var 4% , gefi það von um betri tíma framundan. Það sem þó gæti sett strik í reikn- inginn sé ef dollarinn og hlutabréfa- verð halda áfram að falla. Í NÝLEGRI grein í Financial Times segja Gylfi Zoëga og Edmund Phelps að gengi og hlutabréfaverð séu áhrifavaldar í efnahagsmálum og færa fyrir því ýmis rök en umræðan hefur oftar snúist um hið gagnstæða, það er áhrif efnahagslífsins á gengi gjaldmiðla og hlutabréfa. Í grein sinni segja þeir að síðan árið 2000 hafi Bandaríkjadalur fallið nærri 20% gagnvart Evru og samanlagt markaðsvirði bandarískra hlutabréfa fallið um 40%. Hvað þessi staðreynd hefur að segja um ástand bandaríska hagkerfisins, atvinnuleysi og þjóðar- framleiðslu eru menn þó ekki á einu máli um, að því er fram kemur í grein- inni. Einnig kemur fram að sumir telji að þessir liðir séu aukaatriði sem eng- in áhrif hafi á framleiðslu né atvinnu. Margir greinendur á hlutabréfa- markaði tali í raun um efnahaginn eins og gengi gjaldmiðla og hluta- bréfa sé óviðkomandi hagkerfinu. Gefur sterkar vísbendingar Gylfi og Phelps segja þessa tvo markaði þó gefa sterkar vísbendingar Verð hlutabréfa og gengi hafa áhrif á efnahag Gylfi Zoëga og Edmund Phelps NOKIA jók forskot sitt í sölu farsíma á milli fyrsta og annars fjórðungs þessa árs úr 35,4% í 37,2%, að því er fram kemur í The Wall Street Journal, en markmið Nokia er að ná 40% markaðs- hlutdeild. WSJ vísar til markaðsrann- sóknar fyrirtækisins Strategy Analytics, sem telur að á síðasta ársfjórðungi hafi 96,7 milljónir síma selst í heiminum og það spáir því að í ár muni 417 milljónir far- síma seljast, en í fyrra var salan 393 milljónir farsíma. Samkvæmt könnuninni er Mot- orola næst Nokia með 17,3% hlut- deild en var með 15,6% á fyrsta árs- fjórðungi. Samsung er í þriðja sæti og lækkar milli fjórðunga úr 10,4% í 9,8%. Í fjórða sæti er Siemens, sem lækkar úr 9,1% í 8,5% og í fimmta sæti er fyrirtæki í eigu Sony og Ericsson, Sony Ericsson Mobile Communications, en hlutdeild þess dregst saman úr 6,4% í 5,2%. Sam- anlagt eykst því hlutdeild þessara fimm stærstu úr 76,9% í 78% af markaðnum. Þessar tölur Strategy Analytics eru ekki í fullu samræmi við tölur Nokia, því Nokia segist hafa verið með 38% hlutdeild af markaðnum á síðasta fjórðungi og að þá hafi heildarsalan í heiminum verið 93 milljónir síma. Tölur annarra sem áætlað hafa stærð farsímamark- aðins liggja á bilinu 85 milljónir til 115 milljónir síma. WSJ segir þetta ósamræmi vera til marks um vax- andi óvissu um hvort heimsmark- aðurinn er tekinn að vaxa á ný eða hvort hann er staðnaður. Vaxandi hlutdeild Nokia á farsíma- markaðnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.