Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 3
Þjórsárver eru einstakt vistkerfi og landslagsheild á hálendi Íslands. Þjórsárver eru gróður- vin með árþúsunda samfellda sögu þróttmikils lífríkis. Þjórsárver eru náttúrugersemi með viðurkennt alþjóðlegt gildi. Með fyrirætlunum um byggingu mannvirkja og gerð uppistöðulóns í Þjórsárverum er stefnt í hættu ómetanlegum verðmætum sem hvorki við né næstu kynslóðir getum endur- heimt. Varúðar skal gætt. Dýrmætustu gróðurvin hálendisins má ekki stofna í hættu fyrir von um skjótfenginn gróða. Við undirrituð skorum á þjóðina að standa vörð um þau verðmæti sem við eigum í fegurð náttúrunnar á hálendi Íslands og segjum því nei við áformum um Norðlingaölduveitu. Stækkum friðland Þjórsárvera og verndum þau til framtíðar. Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hvetur landsmenn að taka undir þessa áskorun - sjá www.thjorsarverfridland.is T il varnar Þjórsárverum Aðalsteinn Aðalsteinsson fjallmaður, Húsatóftum Agla Ástbjörnsdóttir kennari Anna Björg Halldórsdóttir læknir Anna Gertrud Stehn Atladóttir læknaritari Anna Sigríður Hróðmarsdóttir leirkerasmiður Anna Steinunn Ágústsdóttir textasmiður Ari Björn Thorarensen fangavörður Arinbjörn Vilhjálmsson arkitekt Arnþrúður Heimisdóttir Arnþrúður Sæmundsdóttir svæðisleiðsögumaður Arthur W Morthens Ágústa Anna Valdimarsdóttir ellilífeyrisþegi Ágústa María Arnardóttir leikskólastjóri Álfheiður Ingadóttir náttúrufræðingur Árni Scheving Thorsteinsson læknir Ásdís Karlsdóttir bankagjaldkeri Ásgeir Böðvarsson læknir Ásgeir Friðgeirsson ritstjóri Áslaug Jónsdóttir bókverkakona Áslaug Thorlacius Ástríður Karlsdóttir hjúkrunarkona Baldur Kristjánsson sóknarprestur Baldur Sigurðsson dósent Baldur Þorsteinsson íþróttakennari Birgir Bragason tónlistarmaður Birgir Þórðarson náttúrufræðingur Bjarni Kristófer Kristjánsson náttúrufræðingur Bjarni Þór Björnsson stærðfræðingur Björg Gunnarsdóttir landfræðingur Björgvin Gíslason hljómlistarmaður Björk Bjarnadóttir Björk Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur Björn Tryggvason frv. aðstoðarbankastjóri Björn Gunnarsson læknir Björn Hjaltason bókbindari Bubbi Morthens tónlistarmaður Carlos Ari Ferrer sóknarprestur Daði Sigurðarson nemi við MH Daníel Bergmann náttúruljósmyndari Dorothee Katrin Lubecki ferðam.fulltrúi Egill Egilsson eðlisfræðingur Einar Bragi skáld Einar Hermundsson bóndi Einar Már Guðmundsson rithöfundur Einar Ó Þorleifsson náttúrufræðingur Einar Ólafsson rithöfundur Einar Sigurbjörnsson prófessor Einar Örn Stefánsson Eiríkur Bjarnason vélvirki Eiríkur Jensson líffræðingur og kennari Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur Elías Halldór Ágústsson kerfisstjóri Elín Erna Steinarsdóttir leikskólastjóri Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir þjónustufulltrúi Elsa Stefánsdóttir Eyþór Einarsson grasafræðingur Finnbogi Rögnvaldsson Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi Kópavogi Friðbjörg Ingimarsdóttir Friðrik Aspelund skógfræðingur Friðrik Jóelsson Garðabæ Gerður Sif Hauksdóttir Gerður Stefánsdóttir líffræðingur Gerður Steinþórsdóttir íslenskufræðingur Gestur Ólafsson arkitekt/skipulagsfr Glóey Finnsdóttir kennari Grétar Mar Óðinsson flugmaður Guðbjörg Einarsdóttir Guðbjörg Linda Udengard æslulýðsfulltrúi Guðfinna Eydal sálfræðingur Guðjón Magnússon fræðslufulltrúi Guðmundur G Þórarinsson verkfræðingur Guðmundur Guðnason rafeindavirkjameistari Guðmundur Pétursson prófessor Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur Guðrún Gísladóttir dósent við Háskóla Íslands Guðrún Guðbjartsdóttir ljósmóðir Guðrún H Bjarnadóttir Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur Guðrún Ingvarsdóttir kennari Gunnar G Schram prófessor Gunnar Hjálmarsson formaður SAMÚT Gunnar Kvaran sellóleikari Gunnar Þór Gunnarsson eðlisfræðingur Gunnlaugur Þráinsson vIðskiptafræðingur Gyða Jónsdóttir fv. heimilisiðnaðarkennari Hafliði Sveinsson bóndi, Ósabakka Halla Brynhildur Guðmundsdóttir nemi í Kvennó Halla Guðmundsdóttir bóndi, Ásum Halldór Ó. Zoëga verkfræðingur Halldóra Jónsdóttir leiðsögumaður Hallgrímur Þ. Magnússon læknir Hanna Ólafsdóttir Forrest íþróttakennari USA Harpa Arnardóttir leikkona Harpa Björnsdóttir myndlistarmaður Haukur Hafstað Haukur Jóhannsson Heimir Pálsson dósent Helga Kress prófessor Helga Ragnheiður Óskarsdóttir fiðluleikari Helgi Björnsson jöklafræðingur Herdís Hjörleifsdóttir félagsráðgjafi Hermann Ingi Vilmundarson fjallmaður, Kópavogi Hilmar J Hauksson kennari Hjalti Stefánsson Hjörleifur Valsson fiðluleikari Hlíf Steingrímsdóttir læknir Hólmfríður Bjartmarsdóttir Sandi, Aðaldal Hrafn Jökulsson blaðamaður Hrafnhildur Hannesdóttir jarðfræðinemi Hrafnhildur S Ólafsdóttir leiðbeinandi Hrafnkell Konráðsson ritstjóri Hrefna Hjálmarsdóttir leikskólakennari Hulda Hjartardóttir Ívar Valgarðsson myndlistarmaður Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður Jóhann Guðjónsson líffræðikennari Jóhanna Sigríður Bogadóttir myndlistakona Jón Arnar Magnússon tugþrautarmaður Jón Árni Friðjónsson framhaldsskólakennari Jón Bragi Ólafsson fjallmaður, Skeiðháholti Jón Hallur Jóhannsson kennari Jón Vilmundarson bóndi, Skeiðháhotli Jón Þorbjörn Magnússon Jörundur Svavarsson prófessor Karen Erla Erlingsdóttir Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur Kári Kristjánsson Kjartan Ágústsson fv. oddviti Skeiðamanna Kjartan Sveinsson hljómlistarmaður Sigurrós Kristbjörn Egilsson líffræðingur Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður Kristín Axelsdóttir Kristín Björg Guðmundsdóttir dýralæknir Kristín Sigurgeirsdóttir ritari Kristín Svavarsdóttir vistfræðingur Kristjana G. Motzfeldt náttúrufr. Grænlandi Kristján Benjamínsson Kópavogi Loftur Eiríksson Steinsholti Magnús Bergsson rafvirki Margrét J. Pálmadóttir tónlistarkennari Margrét Pála Ólafsdóttir leikskólastjóri Margrét Runólfsson María Weixelbaumer Melkorka Ólafsdóttir nemi í LHÍ Orri Vésteinsson fornleifafræðingur Otti Hólm Elínarson Ólafur Ásgeirsson Ólafur Einarsson bóndi Ólafur F. Magnússon læknir og borgarfulltrúi Ólafur Gunnarsson rithöfundur Ólafur Hallgrímsson prestur Ólafur Hannibalsson blaðamaður Ólafur Jónsson fjallmaður, Eystra Geldingaholti Ólafur Karl Nielsen líffræðingur Ólöf Ýrr Atladóttir líffræðingur Óskar Mikaelsson framkvæmdastjóri Óskar Þ Þorgeirsson heildsali Páll Stefánsson heilbrigðisfulltrúi Pétur Þorleifsson Ragnar Fjalar Lárusson fv. prófastur Ragnar Torfi Jónasson nemi Ragnheiður Jónasdóttir umhverfisfr., Brennu á Hellu Ragnheiður Jónsdóttir kennari Ragnheiður Þorláksdóttir sagnfræðingur Ragnhildur Jónsdóttir húsmóðir Ragnhildur Þórarinsdóttir Rakel Kristjánsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður Reynir Jónasson hljómlistarmaður Rósa Kristín Marinósdóttir öryrki Ruth Magnúsdóttir Rúnar Vilhjálmsson prófessor Rögnvaldur Þorleifsson læknir Sigmar B Hauksson formaður Skotveiðifélags Íslands Sigríður Jóhannesdóttir alþingismaður Sigríður Björk Gylfadóttir bóndi Steinsholti Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri Ísafirði Sigrún Kristín Magnúsdóttir kennslustjóri Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræðingur Sigurður Björnsson læknir Sigurður Ingi Andrésson framhaldsskólakennari Sigurður Kárason stálsmiður Sigurlína Sigurbjörnsdóttir bókasafnsfræðingur Skarphéðinn G Þórisson líffræðingur Snorri Baldursson líffræðingur Snæbjörn Arngrímsson bókaútgefandi Snæbjörn Pálsson líffræðingur Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur Soffía Þorsteinsdóttir leikskólakennari Sólrún Haraðardóttir kennslufræðingur Steinþór Kári Kárason arkitekt Stefanía Arnórsdóttir Landsbókasafni Stefán Ágúst Stefánsson tækjavörður Stefán Karlsson handritafræðingur Svandís J Sigurðardóttir lektor Sveinn Jónsson Tómas R Einarsson tónlistarmaður Tryggvi Gíslason skólameistari Unnur Lísa Schram leiðsögumaður, Vorsabæ Þorgeir Vigfússon bóndi, Efri-Brúnavöllum Þormóður Ólafsson bóndi Þorsteinn Narfason líffræðingur Þorsteinn Páll Gústafsson viðskiptafræðingur Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor Þorvarður Árnason náttúrufræðingur Þór Jakobsson veðurfræðingur Þóra Jónsdóttir eðlisfræðingur Þóra Kristín Arthúrsdóttir Þórarinn Eyfjörð Eiríksson framkvæmdastjóri Þórhallur Tryggvason fv. bankastjóri Þórhallur Þorsteinsson rafveituvirki Þórunn Reykdal aðstoðarskólastjóri Þuríður Fannberg kvikmyndaframleiðandi Ögmundur Jónasson alþingismaður Örn Magnússon píanóleikari Ljósmynd Rax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.