Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 13
AUTOCAD 24 kennslust. 1h02 LOGSUÐA F. BYRJENDUR 20 kennslust. 2h02 TÍSKUTEIKNING I 18 kennslust. 3h02 TÍSKUTEIKNING II 18 kennslust. 4h02 RAFSUÐA fyrir byrjendur 20 kennslust. 5h02 GRAFÍSK HÖNNUN 20 kennslust. 6h02 AUGL.GERÐ/HÖNNUN 100 kennslust. 7h02 VEFHÖNNUN 100 kennslust. 8h02 MYNDSKURÐUR 36 kennslust. 9h02 STEINASLÍPUN 18 kennslust. 10h02 MYNSTUR OG ÁFERÐ 20 kennslust. 11h02 Farið er í grundvallaratriðin í þessu vinsæla teikniforriti. Tími: Þri. 24. sept.–29. okt., kl. 18–21. Verð: 25.000 kr. Kennari: Hannes Sigurjónsson. Farið verður í helstu grunnatriði logsuðu: suðutækni, logskurð og lóðningar. Tími: Mið. 25. sept.–23. okt., kl. 18–20.40. Verð: 18.000 kr. Kennari: Alfreð Harðarson. Módel og tískuteikning. Lenging á líkamsteikningu auk hár-, andlits-, handa- og fótateikninga. Mismunandi aðferðir í litun og skyggingu teikninga. Tími: Fim. 26. sept. –17. okt., kl. 19–21.30. Verð: 12.000 kr. Kennari: Hrönn Traustadóttir. Framhaldsnámskeið af Tískuteikningu 1. Lenging á líkamsteikningu auk hár-, andlits-, handa- og fótateikninga. Mismunandi aðferðir í litun og skyggingu teikninga. Tími: Þri. 24. sept.–15. okt., kl. 19–22.20. Verð: 12.000 kr. Kennari: Hrönn Traustadóttir. Farið verður í helstu grunnatriði rafsuðu: suðutækni, pinnasuðu og MAG suða verður kynnt. Tími: Fim. 26. sept.–24. okt., kl. 18-20.40. Verð: 18.000 kr. Kennari: Sigurður Steingrímsson. Veitt er innsýn í notkun myndmáls við að koma upplýsingum á framfæri á skilmerkilegan og áhrifaríkan hátt og farið verður í myndbyggingu og notkun lita og leturs í tölvuumhverfi. Tími: 30. sept.–3. okt., kl. 16.30-20. Verð: 22.000 kr. Kennari: Brynhildur Björnsdóttir. Hvað þarf að hafa í huga við auglýsingagerð? Fjallað er um helstu þætti grafískrar hönnunar og hönnunarferlið frá hugmynd að útgáfu. Farið er í uppsetningu, umbrot og útlitshönnun prentgripa og helstu forrit sem notuð eru við gerð auglýsinga. Einnig verður farið í undirbúning og skil á efni til prentunar. Tími: Mán. og mið. 30. sept.–4. des., kl. 17.10-20.40. Verð: 95.000 kr. Kennari: Brynhildur Björnsdóttir. Farið er í alla helstu tækni og tæki sem þarf til vefsmíða; uppsetningar- málið XHTML, myndvinnslu fyrir vefinn, notkun vefforrita á borð við Dreamweaver og hreyfimyndagerð með Flash. Helstu vinnu- ferlum í vefsmíði gerð skil og nemendur byggja upp sinn eigin vef sem þeir geta verið stoltir af. Tími: Þri. og fim. 1.okt.–5. des., kl.17.10-20.40. Verð: 92.000 kr. Kennari: Gunnar Grímsson og Gestur F. Guðmundsson. Lærðu að skera út listaverk! Myndskurður er listrænt handverk sem byggir á gömlum hefðum en höfðar einnig til nútímans. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum. Verkefni miðuð við getu nemenda. Tími: Þri. og fim., 1. okt.–7. nóv., kl. 18–20.30. Verð: 25.000 kr. Kennari: Elsa Þóra Eggertsdóttir. Sögun á steini, slípun og pólering. Steinar gerðir tilbúnir til notkunar í skartgripi. Tími: Mið. 2. okt.–6. nóv., kl. 18-20.40. Verð: 20.000 kr. Kennari: Snæbjörn Þ. Snæbjörnsson. Fjallað um mynstur í málningu innanhúss. Hvernig skal standa að gerð grunnefnis? Kennd mynsturgerð og yfirfærsla mynsturs á flöt. Fjallað um notkun skapalóna til ýmiskonar skreytinga í híbýlum og húsum. Tími: Fim. 3. okt., fös. 4. okt., kl. 16–20 og lau. 5. okt., kl. 9–16. Verð: 20.000 kr. Kennari: Helgi Grétar Kristinsson. Farið yfir tæknileg grundvallaratriði upptökuvélarinnar og þátttak- endur fá tækifæri til að spreyta sig á myndatökum undir leiðsögn kennara. Helstu möguleikar upptökuvéla þátttakenda eru kannaðir. Farið yfir praktísk atriði varðandi upptökuatriði til að auðvelda þátttakendum eftirvinnslu. Tími: 7.–10. okt., kl. 18-21.30. Verð: 16.000 kr. Kennari: Jón Þór Víglundsson. Hvað verður ráðandi í tískustraumum eftir 2 til 3 ár? Ætlað hönn- uðum, verslunarfólki og þeim sem láta sig tískuna einhverju varða. Helstu „trend“ fyrirtæki kynnt og fjallað um störf og framtíðarstefnur. Fjallað um bækur og blöð og „trend“ hugmyndaspjöld unnin. Tími: Fim. 24. okt.–7. nóv., kl.19–21.30. Verð: 12.000 kr. Kennari: Hrönn Traustadóttir. Farið verður í gegnum letursögu, notkun leturs og útlit leturflatar. Tími: Þri. og fim. 8.–24. okt., kl. 18–20. Verð: 18.000 kr. Kennari: Torfi Jónsson. Námskeið haust ið 2002 h já Iðnskólanum í Reyk jav ík Farið verður í myndræna framsetningu á tölulegum upplýsingum og kennt að lesa rétt úr þeim. Tilboðsverð, afborganir, staðgreiðsla, bankalán; hvað er best. Læra að láta ekki blekkjast, hvorki af framsetningu né gylliboðum. Tími: 8., 10. og 15. okt., kl. 17–19.15. Verð: 7.500 kr. Kennari: Helga Björnsdóttir. Námskeið í litstýringu í tölvuforritum með notkun ICC prófíla. Fjallað verður um grunnatriði í litateóríu, mismunandi módel litarýma (HSB, Lab, CMYK, RGB), stöðluð RGB vinnslurými, umreikningu litagilda milli litarýma, með-höndlun lita sem falla utan litarýmis (out of gamut), hvernig hægt er að láta tölvuskjáinn líkja eftir útkeyrslutækjum, litgreiningu fyrir prent o.fl. Aðallega er fjallað um litstýringu með hliðsjón af myndvinnslu í Photoshop. Tími: 14. og 15. okt. kl.16.30–20. Verð: 11.000 kr. Kennari: Sigurður Stefán Jónsson. Markmið námskeiðisins er að veita þátttakendum grundvallar- kunnáttu og færni í tölvuumbroti, þannig að þeir geti notað einfaldar hönnunarreglur. Farið er í valmyndir, sniðglugga, áhöld, tæki, síðuröðun, gerð myndreita, leturstillingar o.fl. Tími: Mán. og mið. 14.–23. okt., kl. 17.30-21. Verð: 22.000 kr. Kennari: Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir. MySql gagnagrunnurinn er geysiöflugur og margverðlaunaður. Á þessu námskeiði kynnumst við hvernig hann er notaður í samhengi með PHP vefforritunarmálinu. Undirstöðuatriði SQL fyrirspurnar- málsins verða kennd. Að námskeiðinu loknu eiga þátttakendur að geta forritað gagnagrunnstengdan vef! Nemendur þurfa að hafa lokið nám- skeiði í PHP vefforritun áður en þeir koma á þetta námskeið. Tími: 14.–17. okt., kl. 18–21.30 Verð: 26.000 kr. Kennari: Svanur Þór Karlsson. Photoshop er yfirburðaforrit til alhliða myndvinnslu, myndlagfæringa, litleiðréttinga og myndasamsetningar fyrir skjá- og prentmiðla, skapandi myndvinnslu og grafískrar hönnunar. Farið er í helstu grunnþætti, áhöld, tæki og valmyndir forrits-ins svo að þátttakendur öðlist skilning á myndvinnslu í tölvum og kynnist möguleikum forritsins. Tími: Þri. og fim. 15.–24. okt., kl.17–20.30. Verð: 22.000 kr. Kennari: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Farið er í smíði og viðhald vefsvæða, í XHTML kóða og með forritinu Dreamweaver. Smíðaðar frá grunni vefsíður sem virka í öllum vöfrum. Grunnatriði vefskipulags með notagildi og skýrt viðmót haft að leiðarljósi. Allar helstu skipanir XHTML, með áherslu á notkun taflna. Grunnur CSS (stílsniða) við textaumbrot vefsíðna. Grunnatriði Dreamweaver, möguleikar og takmarkanir. Kennd myndvinnsla fyrir vefinn og leiðir til að smíða grafík sem er létt í flutningi. Ítarleg handbók um vefsmíðar fylgir með. Tími: 21.,–24. okt., kl.16.30–20. Verð: 24.000 kr. Kennari: Gunnar Grímsson. Grunnnámskeið í notkun forritsins. Vinnuumhverfi, helstu áhöld og tæki forritsins kynnt. Farið er í einfalda þrívíddar-vinnslu í forritinu og miðað við að nemendur geti búið til einfalt þrívíddarverk. Tími: 21.–24. okt., kl.18–21.30. Verð: 28.000 kr. Kennari: Ari Knörr. PHP er mjög vinsælt vefforritunarmál. Á þessu námskeiði kynnumst við hvernig gera má heimasíður mun öflugri með notkun PHP. Kenndar verða helstu undirstöður málsins. Að námskeiðinu loknu eiga þátttakendur að hafa haldgóð tök á PHP og vera tilbúnir í heim PHP vefforritunar. Tími: 7.–10. okt., 18-21.30. Verð: 26.000 kr. Kennari: Svanur Þór Karlsson Farið er í helstu grunnþætti forritsins, áhöld, tæki, valmyndir og sniðglugga. Möguleikar forritsins kannaðir, sérstaklega með tilliti til uppsetningar og hönnunar einfaldra prentgripa, einnig kannaðir möguleikar tölvuteiknunar til hreyfimyndagerðar. Tími: 28.–31. okt., kl. 16.30–20. Verð: 22.000 kr. Kennari: Hlynur Ólafsson. Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum grundvallarfærni í notkun forritsins Acrobat og vistun skjala á PDF sniði. Í öllum helstu forritum er hægt að vista forrit þannig að eftir meðhöndlun í Acrobat getur hver sem er skoðað og prentað út skjöl svo framarlega að hann hafi Acrobat Reader sem er forrit sem dreift er ókeypis. Tími: 28.–31. okt., kl. 16.30–20. Verð: 27.000 kr. Kennari: Stefán Hjaltalín. Þetta námskeið er fyrir áhugafólk um stafræna myndbandavinnslu, þ.e. fólk sem vill ná betri tökum á fjölskyldumyndum og geta sýnt ættingjum og vinum samsett efni. Einnig fyrir fólk í viðskiptalífinu sem vill koma unnum myndbandakynningum inn á vefinn til að kynna vörur og þjónustu. Myndbandaupptaka kynnt, lýsing, skerpa, hreyfingar og hljóð. Kennt á klippiforritið Canopuz EZED. Tekið upp myndefni út frá þemaverkefni, tökurnar skoðaðar með tilliti til þess hvað mætti gera betur. Að lokum er efnið klippt og hljóðsett. Mismunandi þjöppun á efninu kynnt. Tími: 28.–31. okt., kl. 18–21.30. Verð: 24.000 kr. Kennari: Valdimar G. Valdimarsson. Möguleikar lifandi vefsíðna með hreyfimyndum kannaðir. Vinnuumhverfið, helstu áhöld og tæki kynnt. Kynntir möguleikar gagnvirkra hreyfimynda á vefnum. Uppsetning, útgáfa og dreifing eru einnig þættir sem farið verður í. Tími: 4.–7. nóv., kl. 16.30-20. Verð: 22.000 kr. Kennari: Gestur F. Guðmundsson. Farið í hreyfimyndagerð og ýmsa grafík til að búa til efni fyrir sjón- varp, margmiðlunardiska og veraldarvefinn. Videoefni er tekið inn í tölvuna í gegnum klippiforritið Videofactory og það unnið í eftir- vinnsluforritinu AfterEffects með því að blanda saman texta, hljóði og ljósmyndum sem eru unnar í myndvinnsluforritinu Photoshop. Tími: 4.,–7. nóv., kl. 18–21.30. Verð: 22.000 kr. Kennari: Arnar Steinn Friðbjörnsson. Farið í hvernig margmiðlunardiskur er samsettur og gefinn út. Stuðst er við forritið Macromedia Director Shockwave Studio 8.5. Vinnu- umhverfi þess, helstu áhöld og tæki kynnt. Þátttakendur vinna með ólíka miðla og samþætta þá á einni tímalínu auk þess sem grunnatriði hreyfimyndagerðar eru kynntar. Tími: 11.–14. nóv., kl. 16.30-20. Verð: 22.000 kr. Kennari: Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Kennd undirstöðuatriði stafrænnar myndatöku, flutningur mynda í tölvu, flokkun mynda í myndbankaforrit, stafræn myrkrakompuvinna í Photoshop og útprentun ljósmynda. Fjallað verður um kosti og galla skráarsniða (Tiff, Jpeg, Raw), litastillingar í Photoshop, 16 bita myrkrakompuvinna vs. 8 bita myrkrakompuvinna, redúsering mynda, samsetning mynda, tónaskali teygður með því að sameina dökka og ljósa mynd í eina góða og margt fleira. Tími: 18.–21. nóv., kl. 16.30-20. Verð: 22000. Kennari: Sigurður Stefán Jónsson. Framhaldsnámskeið fyrir þá sem eru búnir með grunnnámskeið í QuarkXPress eða hafa grunnþekkingu á notkun forritsins. M.a. er farið í textaflutning, söfn, stílsnið og liti. Tími: 18., 20., 25. og 27. nóv., kl. 17.30-21. Verð: 22.000 kr. Kennari: Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir. Kennt verður á tvo forrit, SoundForge, sem er tveggja rása kerfi, og Vegas, sem er fjölrásakerfi. Farið verður í hljóðsetningu og tónlistar- framleiðslu og hvernig þessi ferli eru. Auk þess verður farið í grunn- hugtök í hljóðvinnslu; hljóð, hljóðstyrkur, bylgjulengdir, tíðni, stafrænn og hliðrænn, auk dæma og verkefna. Tími: 25.–28. nóv., kl.18–21.30. Verð: 23.000 kr. Kennari: Arnar Helgi Aðalsteinsson. Kennd er skönnun mynda, lagfæring mynda í Photoshop mynd- vinnsluforritinu og hvernig best er að vista myndir þannig að þær hæfi til notkunar í mismunandi forritum. Tími: 9. og 11. okt., kl. 18–20.30 og 12. okt., kl. 9–14. Verð: 15.000 kr. Kennari: Halldór Hauksson. Upplýsingar um námskeiðið: www.mm.ir.is/namskeid Tími: 17. okt.–7. nóv., kl. 20–22.15. Verð: 15.000 kr. Kennari: Valdemar Gísli Valdemarsson. STAFRÆN MYNDBANDAVINNSLA 20 kennslust. 25h02 FLASH grunnur 20 kennslust. 26h02 Hvernig á að búa til MARGMIÐLUNARDISK? 20 kennslust. 28h02 PHOTOSHOP út frá forsendum ljósmyndarans 20 kennslust. 29h02 HLJÓÐVINNSLA fyrir margmiðlunarumhverfið 20 kennslust. 31h02 AUGLÝSINGAGERÐ FYRIR SJÓNVARP 20 kennslust. 27h02 STÆRÐFRÆÐI Í DAGLEGU LÍFI 9 kennslust. 15h02 LITASTÝRING 10 kennslust. 16h02 QUARKXPRESS grunnur 20 kennslust. 17h02 MYSQL GAGNAGRUNNUR 20 kennslust. 18h02 PHOTOSHOP grunnur 20 kennslust. 19h02 VEFSMÍÐI 20 kennslust. 20h02 3DS MAS grunnur 20 kennslust. 21h02 PHP VEFFORRITUN 20 kennslust. 13h02 STAFRÆNA MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLIN MÍN 20 kennslust. 12h02 „TREND – HÖNNUN“ 18 kennslust. 22h02 FREEHAND grunnur 20 kennslust. 23h02 ACROBAT DISTILLER 20 kennslust. 24h02 QUARKXPRESS framhald 20 kennslust. 30h02 SKÖNNUN OG GEYMSLA MYNDA 15 kennslust. 32h02 RAFSEGULSVIÐ: Hætta eða hugarvíl? 13 kennslust. 33h02 Vefslóð fyrir námskeiðin www.mm.ir.is/namskeid Innritun er 16.–27. sept., kl. 9–16 í síma 522 6500 eða á namskeid@ir.is Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500 www.mm.ir.is • mm@ir.is IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍK Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500 www.ir.is • ir@ir.is LETRUN OG TÝOGRAFÍA 20 kennslust. 14h02 Traust menntun í framsæknum skólum G Ú ST A Þú færð stjörnurí augun! Allir félagsmenn í FBM fá afslátt af námskeiðum sem tilheyra prenti eða margmiðlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.