Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 44
DAGBÓK 44 SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Sel- foss kemur í dag. Páll Jónsson fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ikan Suji fer í dag. Lómur kemur á morgun Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 9 vinnustofa og leikfimi, kl. 10 boccia, kl.14 félagsvist. Haust- litaferð á Þingvöll mið- vikudaginn 18 sept. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 13 og frá Hraunbæ kl.13.30. Nú stendur yfir skráning á námskeið í ensku, uppl. í s. 562 2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12 opin handa- vinnustofa, kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl.13- 16.30 opin smíðastofa/ útskurður, opin handa- vinnustofa, kl. 13.30 félagsvist, kl. 16 mynd- list, kl. 10-16 púttvöll- urinn. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 bútasaum- ur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10-11 samverustund, kl. 13.30-14.30 söngur við píanóið, kl. 13-16 búta- saumur. Uppl. í s. 568 5052. Eldri borgarar í Mos- fellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið er á mánu- og fimmtudögum. Mánudag kl. 16 leikfimi. Fimmtudag kl. 13 tré- skurðarnámskeið, kl. 14 bækur frá bókasafninu til útláns, kl. 15-16 bóka- spjall, kór eldri borgara Vorboðar: kóræfing í DAMOS kl. 17-19. Laug- ardag kl. 10-12 bók- bandsnámskeið, línudans byrjar 5 okt. kl. 11. Nám- skeið í postulínsmálun byrjar 18. nóv. Uppl. og skráningar Svanhildur, s. 586 8014 e.h. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 mánudag kl. 20.30. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16.30-18, s. 554 1226. Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 9 myndlist, kl. 10-12 versl- unin opin, kl. 13 föndur og handavinna Félagsstarfið Dalbraut 18-20. Á morgun kl. 10- 10.45 leikfimi, kl. 13 spil- að. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli , Flatahrauni 3. Mánudag félagsvist kl. 13.30. Þriðjudag handavinna, brids og frjáls spila- menska kl. 13.30, púttað á Hrafnistuvelli kl. 14-16. Fimmtudag 19. sept. Op- ið hús í boði Lyfju þar sem verður kynnt inn- taka lyfja og og ýmis þjónusta og einnig fræðsla um beinþynn- ingu og beinþéttnimæl- ingu. Harmonikuleikur, söngur og kaffi á eftir. Einnig verður dagskrá félagsins í vetur kynnt. Leikfimi eldri borgara í íþróttamiðstöðini Björk (gamla Hukahúsið) á þriðju-, fimmtu- og föstu- dögum kl. 11.30, skrán- ing og greiðslur í Hraun- seli, sími 555 0142 Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan op- in virka daga frá kl. 10- 13. Kaffi, blöðin og matur í hádegi. Félagið hefur opnað heimasíðu www.feb.is. Réttarferð í Þverárrétt sunnudaginn 15. september. Brottför frá Ásgarði Glæsibæ kl. 12. Sunnudagur: Athugið að dansleikur verður kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur brids kl. 13. Danskennsla fell- ur niður. Þriðjudagur skák kl. 13. Haustlitaferð til Þingvalla 28. sept- ember. Nesjavallavirkj- un heimsótt. Kvöldverð- ur og dans í Básnum. Leiðsögn Pálína Jóns- dóttir o.fl. Skráning haf- in á skrifstofu FEB. Silf- urlínan er opin á mánu- og miðvikudögum kl. 10- 12. Skrifstofa félagsins er flutt að Faxafeni 12, s. 588 2111. Félagsstarfið er áfram í Ásgarði Glæsibæ. Upplýsingar á skrifstofu FEB. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Á morgun böðun kl. 9-12, opin handavinnustofan kl. 9- 16.30, félagsvist kl. 14. Hárgreiðslustofan opin 9-16.30. Sviðaveisla verð- ur 20. sept. kl. 12. Félagsstarfið Furugerði 1. Á morgun, kl. 9 handa- vinna, bókband og aðstoð við böðun, kl. 13 ganga, kl. 14 sagan. Allir vel- komnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun 9-16. 30 vinnu- stofur opnar, kl. 9.30 sund og leikfimæfingar í Breiðholtslaug, frá há- degi spilasalur opinn, vist og brids. Dans fellur niður. Veitingar í kaffi Bergi. Föstudaginn 20. sept. kl. 16 verður opnuð myndlistarsýning Brynju Þórðardóttur. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handa- vinnustofan opin. Leið- beinandi á staðnum kl. 9- 17, kl. 10.45 hæg leikfimi (stólaleikfimi), kl. 9.30 gler- og postulínsmálun, kl. 13 skák. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 vefnaður, kl. 9.05 leikfimi kl. 9.55 róleg stólaleikfimi, kl. 10 ganga, kl. 13 brids, kl. 20.30 félagsvist. Laus pláss í leikfimi, postulíns- málun og ensku. Í tilefni af áttatíu ára afmæli sínu opnaði Guðrún Jóhann- esdóttir, myndlistarsýn- ingu í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, í september. Sýn- ingin er opin á opn- unartíma félagsheim- ilisins frá kl. 9-17 alla virka daga. Allir vel- komnir. Heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 postlínsmálun, perlusaumur og fótaað- gerð, kl. 10 bænastund, kl. 13. 30 sögustund og spjall, kl. 13 hárgreiðsla. Haustlitaferð verður far- in miðvikudag 18. sept. kl. 13. 30. Ekið verður um Nesjavallaveg og Grafning. Kaffi drukkið í Valhöll á Þingvöllum. Leiðsögumaður verður Hólmfríður Gísladóttir. Skráning á skrifstofu og í síma 587 2888. Hvassaleiti 56–58. Á morgun kl. 9 böðun og föndur, kl. 9 og kl. 10 jóga, kl. 13 spilað, kl. 13.30 ganga. Fótaað- gerðir. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Kl. 10-11 ganga, kl. 9-15 fótaað- gerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-16 opin handa- vinnustofa. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-16 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna. Leikfimi- kennsla byrjar þriðju- daginn 17. sept kl.11-12, einnig verður kennt á fimmtudögum kl. 13-14. Miðvikudag 18. sept- ember kl. 13-16 byrjar fyrsti tréskurðartími vetrarins, skráning haf- in. Vitatorg. Á morgun kl. 8.45 smíði, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.30 bók- band, bútasaumur og morgunstund, kl. 10 fóta- aðgerðir, sund og boccia, kl. 13 handmennt, gler- bræðsla og spilað. Vetr- ardagskráin komin. Laus pláss í eftirtöldum nám- skeiðum: bókbandi, myndlist, leirmótun, körfugerð, mósaik og smiðju. Upplýsingar í síma 561 0300. Allir ald- urshópar velkomnir. Háteigskirkja, eldri borgarar. Á mánudögum félagsvist kl. 13-15, kaffi. Gullsmárabrids. Eldri borgarar spila brids í Gullsmára 13 mánu- og fimmtudaga. Mæting til skráningar kl. 12.45, spilamennska hefst kl. 13. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12. Mánudag 16. sept. kl. 19 brids. Minningarkort Minningarkort Graf- arvogskirkju. Minningarkort Graf- arvogskirkju eru til sölu í kirkjunni í síma 587 9070 eða 587 9080. Einnig er hægt að nálgast kortin í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31, Reykja- vík. Líknarsjóður Dómkirkj- unnar, minningaspjöld seld hjá kirkjuverði. Minningarkort Stóru- Laugardalssóknar, Tálknafirði, til styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í síma 456-2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. Í dag er sunnudagur 15. september 258. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: „Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér.“ (Róm. 15, 3.) K r o s s g á t a LÁRÉTT: 1 eftirlátt, 8 laghent, 9 depill, 10 synjun, 11 gabba, 13 sefaði, 15 týnd- ist, 18 steggur, 21 fugls, 22 vagga, 23 hæð, 24 lið- leskju. LÓÐRÉTT: 2 ótti, 3 deila, 4 endalok, 5 giftast ekki, 6 fífl, 7 grasflötur, 12 horaður, 14 reykja, 15 gleðikona, 16 skynfærin, 17 slétt, 18 borguðu, 19 al, 20 dug- leg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vansi, 4 bælin, 7 leita, 8 ragar, 9 náð, 11 náin, 13 ærna, 14 eyrað, 15 þarm, 17 afar, 20 áma, 22 gefur, 23 gætin, 24 ríman, 25 auðga. Lóðrétt: 1 valan, 2 neiti, 3 iðan, 4 borð, 5 logar, 6 narta, 10 áfram, 12 nem, 13 æða, 15 þegir, 16 rófum, 18 fátíð, 19 runna, 20 áran, 21 agga. VEGNA pistils um öryggi barna í ökutækjum nýlega vill BSR-afgreiðslan benda fólki á að BSR býður upp á þá þjónustu að þegar pant- aður er leigubíll er hægt að panta bíl með barnastól eða -sessu. Ónýtur laukur SVANA hafði samband við Velvakanda og vildi hún benda á að laukur, bæði venjulegur og rauðlaukur, sé alveg ómögulegur í versl- unum þessa dagana. Segir hún laukinn rotinn og ónýt- an að innan. Finnst henni að innflytjendur ættu að taka sig á og bjóða upp á betri vöru. Tapað/fundið Seðlaveski týndist SEÐLAVESKI m/ her- mannamunstri (army) og gamall Ericsson-sími með stóru loftneti hurfu af efri hæð skemmtistaðarins Dil- lon á Menningarnótt. Í veskinu var t.d. debetkort, ökuskírteini og aðrir per- sónulegir munir. Þessa er sárt saknað og frábært ef skilvís finnandi kæmi því t.d. til lögreglunnar eða hefði samband við mig. Ath. engir eftirmálar. Anna Pála sími 568 8808 Handprjónuð barnapeysa týndist FALLEG, handprjónuð barnapeysa týndist á bíla- stæðinu við Sundlaugarnar í Laugardalnum. Skilvís finnandi skili peysunni í af- greiðsluna í Sundlauginni eða hringi í síma 553 2777. Dýrahald Sara er týnd SARA týndist föstudaginn 2. ágúst frá Laufengi 28. Hún er með svarta grímu, hvítar kinnar og svartan blett á hökunni, svört á baki en með hvíta bringu og hvíta rönd á öðrum aftur- fæti. Þeir sem hafa orðið hennar varir hafi samband í síma 586-1294 eða: steina13@simnet.is Dökkgrár fress týndist DÖKKGRÁR fress týndist frá Borgarholtsbraut að- faranótt 6. september. Hann er geltur og eyrna- merktur 02G218 en hann er ólarlaus. Hann gæti verið VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15. Netfang velvakandi@mbl.is Bíll með barnabílstól kominn langt að heiman þar sem hann var staðinn að því að fara inn í bíl nýlega. Eins gæti hann verið mannafæl- inn því hann var áður villt- ur. Þeir sem hafa orðið hans varir hafi samband í síma 554 6062. Perla er týnd PERLA hvarf frá heimili sínu Hólmgarði 6 laugar- daginn 7. sept- ember og er hennar sárt saknað. Hún er með rauða ól með nafni, heimili og síma eig- anda. Þeir sem hafa orðið varir við Perlu hafi sam- band við Elínu í síma 862- 8889. Snúður er týndur SNÚÐUR er 4 mánaða hvítur fress. Snúður er heyrnarlaus innikisa sem ratar ekki heim. Hann týnd- ist frá Kambaseli sl. þriðju- dag. Hann er merktur með dökkblárri ól. Þeir sem hafa orðið varir við Snúð hafi samband við Berglindi í síma 557 8779 eða 692 2113. Víkverji skrifar... VÍKVERJA barst ánægjulegtbréf í vikunni. Það er svohljóð- andi: „Ágæti Víkverji! Vegna skrifa yðar í Morgun- blaðinu sunnudaginn 8. september óska ég eftir að koma smáupplýs- ingum á framfæri. Það er mér gleðiefni að upplýsa knattspyrnuáhugamenn um stór- aukna umfjöllun Sýnar um spænska boltann í vetur. Beinar útsendingar verða fleiri en áður og þá vek ég sérstaka athygli á vikulegum þætti þar sem sýnd verða öll mörkin úr leikjum helgarinnar á Spáni. Um- ræddur þáttur hefur göngu sína á Sýn í október, jafnvel fyrr, og aðdá- endur spænska boltans eiga því góð- ar stundir í vændum. Þess má svo geta að beinar út- sendingar okkar frá Spáni hefjast 21. september en þá mætast Barce- lona og Espanyol. Annað spænskt félag, Evrópumeistarar Real Ma- drid, verður hins vegar í eldlínunni á Sýn 17. september en þá hefst riðla- keppni Meistaradeildar Evrópu. Með kveðju, Gunnar R. Svein- björnsson, markaðsdeild sjónvarps- sviðs Norðurljósa.“ VÍKVERJI fagnar að sjálfsögðuþessu framtaki sjónvarpssviðs Norðurljósa. Hann hefur lengi verið aðdáandi spænskra knattspyrnuliða og oft, eins og nefnt var síðasta sunnudag, hvatt Sýnarmenn til að bjóða upp á meiri knattspyrnu af Íberíuskaganum. Víkverji gleðst því nú, og veit að svo er um marga aðra. En þegar spænska knattspyrnan er í höfn áskrifenda Sýnar er ástæða til þess að snúa sér að næsta verkefni. Franska knattspyrnan er ótrúlega skemmtileg! Franska landsliðið virðist reyndar vera í ein- hverri lægð nákvæmlega um þessar mundir en valdir kaflar úr leikjum í frönsku deildinni yrðu vel þegin við- bót! Fjöldi frábærra franskra knatt- spyrnumanna starfar á Englandi, Ítalíu og víðar utan landsteinanna, en þótt bestu mennirnir fari úr landi eru frönsku félagsliðin ekki á flæði- skeri stödd. Í landinu er nefnilega að vaxa úr grasi ótrúlega stór hópur bráðefnilegra leikmanna. Næsta baráttumál Sýnar ætti því að vera vikulegur þáttur með glefsum úr leikjum í frönsku 1. deildinni; mörk- um og öðrum helstu atriðum. Vík- verji getur lofað knattspyrnuunn- endum því að þar eru sýnd tilþrif í lagi! x x x ÞAKKA ber það framtak að bjóðaupp á spænska kvikmyndahátíð í henni Reykjavík. Víkverji hvetur til þess að einnig verði komið á franskri, ítalskri, danskri, sænskri, norskri, þýskri og rússneskri kvikmyndahátíð svo ein- hver lönd séu nefnd. Auðvitað má ekki gleyma Suður-Ameríku og öðr- um svæðum, þar sem bíó er búið til og Íslendingar, og aðrir íbúar þessa heims, hafa gott af að kynnast í meira mæli en hingað til. Víkverji er eiginlega búinn að fá sig fullsaddan á því að vera varla boðið neitt nema bandarískar mynd- ir í kvikmyndahúsum og þráir bók- staflega eitthvað annað. Það er nán- ast óskiljanlegt hversu margir nenna að fara í bíó bara til þess að fara í bíó. Víkverji getur varla hugsað sér að horfa á hverja hasarmyndina á eftir annarri og muna varla um hvað hún snerist þegar komið er út eftir sýn- ingu. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 ÉG ER alveg sammála pistlahöfundi sem skrifaði um rjúpnaveiðar í Velvak- anda nýlega. Ég hef stund- að rjúpnaskyttirí síðan 1944. Það eru þessar að- farir á vélknúnum far- artækjum sem eru að fara með rjúpnastofninn hér á landi. Í Noregi mega ekki vélknúin ökutæki aka utan vegar en hér keyra menn um öll fjöll. Finnst mér lít- ið fylgst með þessu af lög- gæslunni. Einnig finnst mér ósanngjarnt að rjúpna- veiðimenn noti leit- arhunda á rjúpnaveiðum á skóglausu svæði, það er öðruvísi að nota þá á svæði sem er skógi vaxið. En það er í lagi að nota hunda sem sækja bráð við rjúpaveið- ar. Ef tekið væri fyrir akst- ur ökutækja utan vegar þyrfti ekki að friða rjúp- una meira. Sigurfinnur Jónsson. Rjúpnaveiðar og ökutæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.