Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Frumsýning
Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára.
Kvikmyndir .com
DV
Frumsýning
Sýnd kl. 2, 4 og 8. Mán. 8.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára.
Tvær vikur
á toppnum í
USA!
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. sun. 2 og 4. Sýnd sun. kl. 3.15 og 5.15
Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 8.
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
The Sweetest Thing
Sexý og Single i l
Sýnd kl. 5 og 8. B. i. 14.
Sannsöguleg
stórmynd
framleidd af
Sigurjóni
Sighvatssyni.
Ingvar Sigurðsson
fer á kostum í
magnaðri mynd
sem þú mátt
ekki missa af!
Miðaverð aðeins 350 kr!
STUTTMYND
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 2.30, 5.15, 8 og 10.40. Mán 5.15, 8 og 10.40. B.i. 14.
Sýnd kl. 2, 2.30, 3, 3.30 og 4. Mán 4 og 4.30.
kl. 2, 4.45, 7.30 og 10.10. Mán 4.45, 7.30 og 10.10.
Kvikmyndir .com
DV
Sýnd kl. 2, 4 og 6. með ísl. tali. Mán 4 og 6.
Yfir 20.000 MANNS HL Mbl HK DV
Radíó X
„Besta mynd ársins til þessa“
1/2HÖJ Kvikmyndir.com
„Ein besta mynd þessa árs.
Fullkomlega ómissandi.“
SV Mbl
„meistaraverk sem
lengi mun lifa“
ÓHT Rás 2
i
l i li
Yfir 27.000 MANNS
Frumsýning
Tvær vikur
á toppnum í
USA!
Creature Tech segir af dr. Ong
sem er með endemum klár í kollin-
um. Eftir að hafa sem unglingur
hneigst í átt að guðfræði og andleg-
um málefnum snerist honum hugur
og hann ákvað að helga sig vísinda-
gyðjunni. Nítján ára gamall hlaut
hann Nóbelsverðlaun og lifði hátt á
nýfenginni frægð sem vísindaglaum-
gosi þar til stjórnvöld fengu auga-
stað á kauða og sendu hann í leyni-
verkefni til útnárabæjarins Turlock.
Það er gráglettni örlaganna að Tur-
lock er heimabær hans og sá staður á
jarðríki sem hann hefur forðast hvað
mest eftir að honum fór að spretta
grön. Hann og bæjarbúarnir fara
saman eins og olía og vatn. Dr. Ong
er því að úldna úr leiðindum þar sem
hann vinnur við
að skoða innihald
kassa sem stjórn-
völd hafa sett í
geymslu í Turlock.
Upp úr einum
kassanum koma
líkklæði Krists og
þá fara hlutirnir
loks að gerast. Lík-
klæðin eru nákvæm-
lega það sem afdankaður
draugur brjálaðs nítjándu aldar vís-
indamanns þarf til að vekja upp risa-
stóran geimál sem hann lokkaði til
jarðar hundrað árum fyrr. Já, geim-
ál. Í baráttunni við drauginn særist
dr. Ong banasári en er bjargað af
ójarðnesku sníkjudýri sem fellir sig
að líkama hans og sér um að halda
hjarta og lungum gangandi. Ekki má
þá gleyma lífverðinum sem stjórn-
völd senda doktornum lánlausa;
mannhæðar hárri engisprettu.
Eins og sjá má þá eru sögupersón-
ur Creature Tech ekki alveg hefð-
bundnar. Allt það sem fram fer er þó
svo vita sjálfsagt í heimi TenNapels
að lesandinn gleymir sér í fantasí-
unni. Sagan býður upp á skothelda
skemmtun en þrátt fyrir hasarinn og
furðulegheitin er sagan þó að stofn-
inum til falleg hugleiðing um lífið og
tilveruna. TenNapel fær söguhetj-
una til að horfast í augu við þann
hroka sem vísindadýrkunin hefur
blásið honum í brjóst og líta á hlutina
í stærra samhengi. Á stöku stað ger-
ist TenNapel jafnvel svo frakkur að
skjóta inn beinum tilvísunum í Biblí-
una til að undirstrika hvert hann sé í
raun að fara með sögunni. Vel væri
ef fleiri hugleiðingar um trú og til-
veruna væru á þessum hressilegu
nótum.
MYNDASAGA
VIKUNNAR
Að predika
Kínverskur dýralæknir sést hér
þvo mánaðargömlum panda-
birni. Húnninn var getin með
tæknifrjóvgun en skömmu eftir
fæðingu yfirgaf móðir hans
hann. Pandabirnir hafa lengi
verið í útrýmingarhættu en villt
dýr eru nú færri en 1000.
Heimir Snorrason