Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2002 51 Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tali. Mán 6. Yfir 20.000 MANNS  HL Mbl Los Amantes Del Circulo Polar / Elskhugar við heimskautsbaug 3.30 og 8 Pau I El Seu Germá / Pau og Bróðir Hans 3.30 El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins 5.30 Tesis / Lokaverkefnið 5.30 og 10 Hable Con Ella / Ræddu Málin 8 Mones Como La Becky / Apar Eins og Becky 10 Mánudagur Juana La Loca / Jóhanna Brjálaða 5.30 En Construcción / Byggt Upp á Nýtt 5.30 Solas / Einar 8 Último Viaje De Robert Rylands / Síðasta Ferð Roberts Rylands 8 Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum 10 Lola Vende Cá / Lola 10 www.regnboginn.is Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10. B.i. 14. Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af!  DV  Kvikmyndir .com Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12. Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4.30, 7 og POWERsýning kl. 10. Mán 5, 7.30 og 10. B.i. 14. POWERSÝNING kl. 10. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Frumsýning Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Yfir 20.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl  Radíó X Sýnd kl. 8 og 10.10.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Mán 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 2, 4 og 6. með íslensku tali. Mán 6. Almenn forsýning kl. 2 með íslensku tali. Erum a› taka á móti umsóknum um skiptinemadvöl me› brottför í janúar–mars og júní–september 2003. Umsóknarfrestur vegna fer›a í janúar–mars rennur út í september–október, fer eftir löndum. Ársdvöl, hálfs árs dvöl og sumardvöl. Rapprokkkvartett- inn kröftugi Quar- ashi hefur verið á ferð og flugi und- anfarna mánuði og leikið á tónleikum víða um heim. Nú eru þeir félagar Sölvi Blöndal, Hös- kuldur Ómarsson, Steinar Fjeldsted og Ómar Örn Hauksson í stuttu fríi hér á landi áður en þeir hefja mikla Evr- ópureisu. Þeir gripu tækifærið til að leyfa landanum að heyra hvað þeir hafa verið að fást við og héldu tónleika í Laug- ardalshöll. Tónleikagestir voru eitthvað á fjórða þúsundið og tóku Quarashi einkar vel, sungu með í öllum lög- um og hoppuðu og hrópuðu þess á milli sem mest þeir máttu. Hljóm- Framlína Quarashi: Ómar Örn Hauksson, Steinar Fjeldsted og Höskuldur Ómarsson. Quarashi í Höllinni Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir sveitin lék í rúman klukkutíma, flest lögin af nýju plötunni, Jinx, en einnig eldri lög og þar á meðal eitt af fyrstu plötu þeirra félaga, Switchstance. Áheyrendur vildu meira og eftir kröftugt uppklapp komu þeir félagar á svið aftur og tóku síðan tvö aukalög.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.