Morgunblaðið - 15.09.2002, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 15.09.2002, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2002 51 Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tali. Mán 6. Yfir 20.000 MANNS  HL Mbl Los Amantes Del Circulo Polar / Elskhugar við heimskautsbaug 3.30 og 8 Pau I El Seu Germá / Pau og Bróðir Hans 3.30 El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins 5.30 Tesis / Lokaverkefnið 5.30 og 10 Hable Con Ella / Ræddu Málin 8 Mones Como La Becky / Apar Eins og Becky 10 Mánudagur Juana La Loca / Jóhanna Brjálaða 5.30 En Construcción / Byggt Upp á Nýtt 5.30 Solas / Einar 8 Último Viaje De Robert Rylands / Síðasta Ferð Roberts Rylands 8 Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum 10 Lola Vende Cá / Lola 10 www.regnboginn.is Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10. B.i. 14. Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af!  DV  Kvikmyndir .com Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12. Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4.30, 7 og POWERsýning kl. 10. Mán 5, 7.30 og 10. B.i. 14. POWERSÝNING kl. 10. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Frumsýning Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Yfir 20.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl  Radíó X Sýnd kl. 8 og 10.10.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Mán 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 2, 4 og 6. með íslensku tali. Mán 6. Almenn forsýning kl. 2 með íslensku tali. Erum a› taka á móti umsóknum um skiptinemadvöl me› brottför í janúar–mars og júní–september 2003. Umsóknarfrestur vegna fer›a í janúar–mars rennur út í september–október, fer eftir löndum. Ársdvöl, hálfs árs dvöl og sumardvöl. Rapprokkkvartett- inn kröftugi Quar- ashi hefur verið á ferð og flugi und- anfarna mánuði og leikið á tónleikum víða um heim. Nú eru þeir félagar Sölvi Blöndal, Hös- kuldur Ómarsson, Steinar Fjeldsted og Ómar Örn Hauksson í stuttu fríi hér á landi áður en þeir hefja mikla Evr- ópureisu. Þeir gripu tækifærið til að leyfa landanum að heyra hvað þeir hafa verið að fást við og héldu tónleika í Laug- ardalshöll. Tónleikagestir voru eitthvað á fjórða þúsundið og tóku Quarashi einkar vel, sungu með í öllum lög- um og hoppuðu og hrópuðu þess á milli sem mest þeir máttu. Hljóm- Framlína Quarashi: Ómar Örn Hauksson, Steinar Fjeldsted og Höskuldur Ómarsson. Quarashi í Höllinni Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir sveitin lék í rúman klukkutíma, flest lögin af nýju plötunni, Jinx, en einnig eldri lög og þar á meðal eitt af fyrstu plötu þeirra félaga, Switchstance. Áheyrendur vildu meira og eftir kröftugt uppklapp komu þeir félagar á svið aftur og tóku síðan tvö aukalög.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.