Morgunblaðið - 27.09.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.09.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Fös 27/9 kl. 21 Uppselt Fös 27/9 kl. 23 Aukasýning Uppselt Lau 28/9 kl. 21 Uppselt Lau 28/9 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fös 4/10 kl. 21 Uppselt Fös 4/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Sun 6/10 kl. 21 Aukasýning Laus sæti Fim 10/10 kl 21 Aukasýning Laus sæti Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Lau 19/10 kl. 21 Uppselt Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning Lau sæti Sun 20/10 kl. 21 Örfá sæti Mið 23./10 kl 21 Aukasýning Laus sæti Fim 24/10 kl. 21 Örfá sæti Sun 27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Örfá sæti Fös 1/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 29/9 kl 14, Su 29/9 kl 18, Su 6/10 kl 14, Fö 11/10 kl 20 - ath kvöldsýning KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 28/9 kl 20, Lau 5/10 kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 28/9 kl 20, Fö 4/10 kl 20, Lau 5/10 kl 20, Fö 11/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Síðustu sýnngar VIDEODANS Sýning og fyrirlestur Dr. Rita Kramp Í kvöld kl 20 á Litla sviði. Aðgöngumiðar kr. 500 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Frumsýning fö 4/10 kl. 20, UPPSELT, 2. sýn lau 5/10 kl. 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Lau 28/9 kl 20 Su 6/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Síðustu sýningar Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins Miðasala: 568 8000 Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19fi . 3/10 fim. 10/10 sun.13/10 fös. 18/10 sýn. kl. 23 Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hádegisverðartilboð Kvöldverðarhlaðborð kr. 990 kr. 1.990 frá kl. 11.30-14.30 frá kl. 18-22 í kvöld Hamlet eftir William Shakespeare. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.00 uppselt 2. sýn. lau. 28/9 kl. 19.00 uppselt Takmarkaður sýningarfjöldi Vörðufélagar Landsbanka Íslands frá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM Jasskvartettinn Come Shine Í kvöld, föstudag 27. sept. kl. 21.00. Ljúffengur málsverður fyrir alla kvöldviðburði MIÐASALA Í S. 551 9030 kl. 10-17 Símsvari eftir kl. 17. Rakarinn í Sevilla eftir Rossini 3. sýn. 4. okt. kl. 20 nokkur sæti laus 4. sýn. 5. okt. kl. 19 nokkur sæti laus 5. sýn. 12. okt. kl. 19 laus sæti 6. sýn. 13. okt. kl. 19 laus sæti Enn eru nokkrir miðar lausir á hátíðarsýn- ingarnar 29. og 30. nóv. —aðeins fyrir félagsmenn í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Miðasalan opin kl. 15-19 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningar- daga. Símasala kl. 10-19 virka daga. Sími miðasölu: 511 4200 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur föst. 27. sept, 50 sýn, uppselt lau. 28. sept. uppselt þri. 8. okt. uppselt fim. 10. okt. uppselt sun. 13, okt. uppselt þri. 15. okt. uppselt mið. 16, okt. uppselt fim. 17. okt. uppselt sun. 20 okt. uppselt þri. 22. okt. nokkur sæti mið. 23. okt. örfá sæti sun. 27. okt. örfá sæti mið. 30. okt. laus sæti EITT það besta við aukna heima- útgáfu er að þá gefst kostur á að heyra tónlist sem hefði líkast til aldrei komist á plast ella; ekki fyr- ir það hún sé svo slök heldur hafa íslensk útgáfufyr- irtæki alla jafna ekki verið gefin fyrir tilraunamennsku. Ólafur Örn Josephsson, sem kallar sig Stafræn- an Hákon, er gott dæmi um þetta. Hann hefur nýtt sér aukna tækni til að koma sér upp hljóðveri heima hjá sér, tekið upp tónlist og unnið í tölvu, brennt á diska og sett í umslög sem hann hannar í þeirri sömu tölvu. Diskarnir eru orðnir þrír, … eignast jeppa, Í ástandi rjúpunnar og nú síðast … skvettir ediki á ref, sem kom út fyrir stuttu. Eins og greina má þegar hlustað er á diska Hákons hefur tónlist hans breyst býsna mikið frá því fyrsti diskurinn kom út sumarið 2001. Bæði er það að vinnslan hefur batnað til muna en einnig hafa áherslur í tónlistinni breyst talsvert, lögin orð- ið sveimkenndari og hnitmiðaðri að allri gerð. Fyrsti diskurinn var for- vitnilegur, annar harla góður og sá þriðji, sem hér er gerður að umtals- efni, er hreint afbragð, ein af bestu útgáfum ársins hingað til að minnsta kosti. Eins og getið er eru lögin sveim- kennd og framvinda hæg, samfelld uppbygging sem nær hámarki undir loks hvers lags án þess þó að þar sé einhver hamagangur. Ekki má skilja þessi orð sem svo að yfir þeim sé einhver lognmolla, því er öðru nær. Þannig kraumar kraftur undir í „Skrefi“, þriðja lagi plötunnar, og blærinn yfir því er allt annað en meinlaus, minnir á köflum á tilraun- ir þeirra Fripps og Enos á No Pussyfooting. Það er einmitt dæmi um lag sem hefur svo rökrétta framvindu, þótt hægfara sé, að hlustandinn áttar sig skyndilega á því að stemningin í laginu hefur gerbreyst og hugarástand hans með. „Efling“ er líka gott lag þar sem gítarhljómar eru vel notaðir, 100.000 syngjandi gítarar kryddaðir með smábjögun. Afbragðs lag. Skemmtileg notkun á röddum gerir áttunda og níunda lag skífunnar, „Tálkn og Grifflur“, einna eftirminnilegust, en í því síð- arnefnda er Hákon að vinna með hreinni hljóð en gítarhljóma framan af lagi, titrandi hljóðfleka. Besta lag plötunnar. Lokalagið, „Safi“, er svo „venjulegasta“ lagið, með bassa og trommum og meira að segja bás- únu, gott lag en stendur óneitanlega í skugganum af hugmyndaflæðinu í „Grifflum“. Ástæða er til að fagna því hve Stafrænn Hákon er afkastamikill, því ekki er bara að það gefst fágætt tækifæri til að fylgjast með tónlist- armanni sem er í sífelldri framþró- un heldur komast tónlistarunnend- ur í tæri við mikið af góðri tónlist. Hann lifi! Vert er að geta heimasmíðaðs umslagsins sem er sérdeilis vel heppnað. Tónlist Stafrænn Hákon … skvettir ediki á ref Voger Records … skvettir ediki á ref, geisladiskur með Ólafi Erni Josephssyni, sem kallar sig Stafrænan Hákon. Ólafur semur öll lög einn nema tvö sem hann semur með S.Samma, og leikur á öll hljóðfæri utan að S.Sammi leikur á gítar í lögunum sem hann tók þátt í að semja og S.Töddi spil- ar á básúnu í einu lagi. Ólafur tók upp og hannaði umslag. Vogor Records gefur út, en plötuna er hægt að kaupa í Hljómalind. Árni Matthíasson 100.000 gítarar Stafrænn Hákon hefur g efið út plötu sem Árna Matthíassyni þykir „hreint afbragð“ og „ein af bestu útgáfum á rsins.“ Morgunblaðið/Árni Sæ- berg Nýr lífsstíll Skráðu þig í Broste klúbbinn - bergis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.