Morgunblaðið - 27.09.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.09.2002, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15 . Vit 433 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 441. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann MaxKeeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Frumsýning Sýnd kl. 10.10. með enskum texta. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl.6. Ísl tal.  SV Mbl  SG. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 8. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. 1/2 HI.Mbl / I l SK.RadioX HK DV Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.05. B. i. 12. M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Minority Report Stórfengleg afþreying frá Spielberg, bæði dulúðug framtíðarsýn og spennandi glæpa- reyfari. Ein af myndum ársins. Amen. (S.V.) Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó, Sambíóin (Ak.) 24 Hour Party People Michael Winterbottom notar þykjustu heim- ildarmyndaformið á skemmtilegan hátt til að lýsa áhugaverðu tímabili í tónlistarsögunni. Sögumaðurinn Tony Wilson er ein eftirminni- legasta kvikmyndapersóna síðustu ára. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin Fríða og Dýrið Yndisleg saga, frábær tónlistaratriði (líka það nýja) og fallegar teikningar. Fín íslensk tal- setning gerir þetta enn skemmtilegra. Allir í bíó! (H.L.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó Lilo & Stitch Skemmtileg og öðruvísi fjölskyldumynd frá Disney. Þar segir frá havaískri stúlku sem eignast geimtilraunadýr sem gæludýr. Falleg og fjörug mynd um fjölskylduna, vinina og lífsgleðina. (H.L.)  Sambíóin Litla lirfan ljóta Fallega og faglega unnið ævintýri um litla sæta lirfu með viðkvæma sjálfsmynd. Þessi fyrsta íslenska tölvuunna teiknimynd markar tímamót. (H.J.)  Smárabíó Stúart litli 2 Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um mús- ina Stúart, fjölskyldu hans og vini. Sagan er skemmtileg og spennandi og ekki vantar brandarana frá heimiliskettinum Snjóberi. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó Maður eins og ég Róbert Douglas nálgast raunveruleikann (miðað við Drauminn) í gráglettinni mynd um brösuglegt ástalíf ráðvillts svartsýnismanns. Dálítið glompótt en góð afþreying með Þor- stein Guðmundsson fremstan í fínum leik- hópi. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó Harrison’s Flowers Dálítið gölluð kvikmynd en vel þess virði að sjá. Þar er ráðist í metnaðarfulla hluti, dregin er upp mynd af upphafsmánuðum stríðsins í Júgóslavíu. (H.J.) Háskólabíó Serving Sara Þetta er kvikmynd hugsuð fyrir ákveðnar teg- undir áhorfenda: Þá sem fara að sjá myndina bara til að sjá Matthew Perry, þá sem fara til að sjá Elizabeth Hurley í léttklæddu hlutverki sínu og að lokum þá sem fara í bíó einfald- lega til þess að sjá eitthvað litríkt hreyfast á tjaldinu. (H.J.) Sambíóin. Villti folinn Rómantísk og ljóðræn teiknimynd um frjáls- an hest í villta vestrinu og hættuleg fyrstu kynni hans af mannskepnunni. Fallegar teikningar, ágæt saga en leiðinleg tónlist. (H.L.)  Sambíóin, Háskólabíó K-19: The Widowmaker Merkilega saga rússneskrar kafbátaáhafnar úr kalda stríðinu, sem forðaði kjarnorkukaf- bátnum frá því að springa í loft upp og hrinda þannig af stað heimsstyrjöld. En því miður er hún of þurr og langdregin til að byrja með. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó Ak. Signs Væntingar til leikstjórans M. Night Shyam- alan eru mikilar, en hér fatast honum flugið. Umgjörðin er vönduð en fyrirsjáanleiki og ósamræmi setur mark sitt á sálfræðina í sög- unni. Mel Gibson hefði mátt missa sig í aðal- hlutverkinu. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó Scooby Doo Ósköp svipuð sjónvarpsþáttunum, með álíka lélegum húmor, en þó ekki jafn fyrirsjáanleg. Og krakkarnir skemmta sér vel. (H.L.) ½ Sambíóin Slap Her, She’s French Sæmilega fersk rómantísk gamanmynd sem tekur fyrir ímynd hinnar fullkomnu amerísku unglingsstúlku. Nokkuð beitt á köflum. (H.J.)  Sambíóin Goldmember Austin Powers er sjálfum sér líkur. Sami neð- anmittishúmorinn sem hellist yfir mann. Nokkur frábær atriði, Beyoncé er flott og Michael Caine góður. Geggjað, já. (H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó, Sambíóin (Ak.) The Sweetest Thing Gamanmynd með Cameron Diaz, sem er góðra gjalda verð, birtir glaumgosalíferni ungra kvenna í opinskáu og ögrandi ljósi. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó. The Adventures of Pluto Nash Versta mynd Eddie Murphy frá upphafi, leið- inleg og ófyndin með öllu. Skartar fínustu leikurum og ljótri leikmynd. (H.L.)  Sambíóin. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Heiða Jóhannsdóttir mælir ein- dregið með sögulegu tónlistar- myndinni 24 Hour Party People. Fyrir litla krílið Yndisleg jurtablanda í baðið frá WELEDA. Engin aukaefni. Þumalína, Skólavörðustíg 41 Viltu léttast núna Símar 557 5446 og 891 8902 mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.