Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Mikið endurnýjað að utan og innan, fallegt 205 fm einbýlishús með 28 fm bílskúr til sölu. 5 svefnherbergi, sérinngangur í kjallara. Lóðin endur- gerð með fallegum pöllum, skjól- vegg með innfelldum sandkassa og lögnum að heitum potti. Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Jón Kristinsson sölumaður, farsími 894 5599. Viðar F. Welding sölumaður, farsími 866 4445 Hjörtur Aðalsteinsson sölumaður, farsími 690 0807 Sími: 551 8000 - Fax: 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík sporléttir sölumenn Fasteignasalan Einstakt tækifæri! Sólvallagata - einbýlishús 245 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi, stórt sjónvarpsherbergi, stór stofa með svölum og fallegu útsýni. Sólstofa með flísum á gólfi, eldhús með borðkrók, gestasnyrting og baðherbergi. Húsið er á friðsælum stað innst í götu. Verð 23 millj. Núpabakki - raðhús á góðum stað! Óskast! Við erum í góðu stuði og vantar því allar gerðir íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á skrá. Mjög fallegt 200 fm hús auk 30 fm bílskúrs. Húsinu fylgir aukaíbúð í kjallara sem hægt er að leigja út. Stór stofa með frábæru útsýni, 4 svefn- herbergi. Húsið stendur neðst í botnlanga með frá- bæru útsýni og verður ekki byggt fyrir framan húsið. Húsið er í góðu ástandi bæði að utan og innan. Verð 22,5 millj. Unnur og fjölskylda taka vel á móti þér og þínum í dag milli kl. þrjú og fimm OPIN HÚS Í DAG VESTURBERG 27 - LAUST STRAX Mjög glæsileg 90 fm íbúð á efstu hæð (eina íbúðin á hæðinni). Stórar stofur, gott hjónaherbergi með fataherbergi inn af. Stórt baðherbergi. ÞETTA ER TOPP EIGN FYRIR ÞIG SEM VILT VERA Í MIÐBÆNUM. Um er að ræða svæði þar sem mikil upp- bygging á sér stað. ÁHV. 7,3 MILLJ. HÚSBR. VERÐ 12,1 MILLJ. María tekur vel á móti þér og þínum í dag milli kl. tvö og fjögur LINDARGATA 12 - LAUS STRAX Mjög glæsileg og mikið endur- nýjuð íbúð á 2. hæð með útsýni til sjávar. Tvær góðar stofur með bar fyrir miðju, nýlegt parket á gólfi, baðherbergi með flísum á gólfi og hlöðnum klefa, gott aukaherbergi í kjallara sem hægt er að leigja út. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 12,5 millj. Elvar og Sólveig taka vel á móti þér og þínum í dag milli kl. tvö og fjögur SELJAVEGUR 25 Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Vorum að fá í sölu fallega 5 herb. 126 fm efri sérhæð á þessum eftirsótta stað í Laugarásnum auk 35 fm sérstæðs bílskúrs. 3-4 rúmg. svefnherb. 1-2 stofur. Baðherb. nýl. endurnýjað. Tvennar svalir. Bílskúr full- búinn. Glæsilegt útsýni. Hús mikið endurnýjað að utan. LAUST STRAX. Áhv. 8,3 millj. Verð 19,3 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15.00–16.00. OPIÐ HÚS - LAUGARÁSVEGUR 5 EFRI SÉRHÆÐ OG BÍLSKÚR GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Mjög fallegt og áberandi vandað einbýlishús á útsýnisstað. Húsið er vel staðsett innarlega í botnlangagötu í barnvænu umhverfi. Lóðin er sérlega falleg - innréttingar í húsinu eru sérsmíðaðar. Húsið er um 177 fm og í því eru m.a. tvær stofur og 3 góð svefnherbergi. Að auki er í húsinu risloft utan stærðar. Bílskúr er 32 fm. Allur frá- gangur utan sem innan er hinn vandaðasti - gott skipulag og mikið útsýni. Hagstæð lán áhvílandi. TIL SÖLU - MIÐHÚS 25 Falleg, rúmgóð og mjög vel skipu- lögð 96 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. Góðar innréttingar. Mjög breiðar hurðir. 2 góð svefnherbergi. Útg. úr rúmg. stofu í sérgarð. Sérinngangur. V. 11,9 m. Jónas og María taka á móti áhugasömum í dag frá kl. 14-16. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Frostafold 135 - jarðhæð opið hús í dag EINBÝLI  Fannafold - einb. á 1 hæð Mjög vel staðsett einlyft 121,2 einbýlis- hús ásamt 32,6 fm bílskúrs. Húsið skipt- ist í fjögur rúmgóð herbergi, rúmgott eldhús, baðherbergi, stofu, forstofu og þvottahús. Húsið stendur innst inn í lokuðum botnlanga. V. 19,5 m. 2719 PARHÚS  Klukkurimi - vandað Fallegt tvílyftum 170 fm parhús með inn- byggðum bílskúr. Vandaðar innr. Gegn- heilt parket á gólfum. Glæsilegt baðh. með stóru flísalögðu baðkari og sturtu- klefa o.fl. V. 21,5 m. 2716 4RA-6 HERB.  Fagrabrekka - sérinngangur Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 115 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Allt sér m.a. inngangur. Parket og góðar innréttingar. Mjög snyrtileg eign á góðum stað í Kópavogi. V. 12,9 m. 2711 Sæviðarsund - rúmgóð m. bílskúr Erum með í einkasölu ákaflega fallega og bjarta efri sérhæð u.þ.b. 140 fm auk þess fylgir 20 fm innbyggður bílskúr. Íbúðin er með góðum innréttingum og parketi á gólfi og auk þess er skemmti- legt turnherbergi með útsýni. Allt sér m.a. inngangur, þvottahús o.fl. V. 17,3 m. 2712 3JA HERB.  Dvergabakki m. aukaherb. 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt um 15 fm aukaherb. í kj. (m. aðg. að snyrtingu). Nýtt parket og nýl. gler. Mjög barnvænt umhverfi. V. 10,9 m. 2728 Arnarsmári - m. glæsil. útsýni 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu) með glæsilegu útsýni, bæði til norðurs og suðurs. Íbúðin skiptist í gang, tvö herbergi, rúmgott baðherbergi, stóra stofu, eldhús og þvottahús. 2715 Flétturimi m/bílskýli Glæsileg og rúmgóð 3ja herbergja 90 fm íbúð á 3. hæð (2.) sem skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergi flísalagt og vand- aðar innréttingar í eldhúsi. Svalir. Getur losnað fljótlega. V. 12,9 m. 2604 2JA HERB.  Blönduhlíð - nýstandsett Góð 2ja herbergja íbúð í kjallara í fallegu fjórbýlishúsi. Íbúðin hefur nær öll verið standsett, m.a. eldhús, gólfefni (parket og flísar), skápar hurðir o.fl. Fallegur bogadreginn gluggi er í stofu. V. 10,4 m. 2723 Fjögur heilbrigðis- námskeið ANNE Wojner, forseti „Health Outcomes Institute“ í Texas og lekt- or í taugafræði og taugalífeðlisfræði- legri gjörgæslu við læknadeild há- skólans í Texas, kemur til landsins til þess að kenna á námskeiðum á sviði heilbrigðis og stjórnunar og rann- sókna í heilbrigðisþjónustu. Um er að ræða námskeið sem m.a. stjórn- endur, hjúkrunarfræðingar, líffræð- ingar og læknar geta nýtt sér til ein- inga í meistaranámi. Mat og eftirlit með blóðflæði til heila 2002 hefst mánudaginn 30. september. Þar er þátttakendum veitt þekking á nýjustu aðferðum við eftirlit með blóðflæði til höfuðs, m.a. notkun lungnaslagæðaleggja. Mat og viðbrögð við áverkum á heila og mænu hefst fimmtudaginn 3. október. Forystuhlutverkið: Leiðangur til sjálfskönnunar hefst þriðjudaginn 1. október. Þar er m.a. farið í hvernig forystuhlutverkið felur í sér að skapa menningu í óskilgreindu umhverfi og hvernig hún er nauðsynleg til þess að ná markmiðum og viðhalda stöðug- um endurbótum á vinnuferlum. Frá kenningum til framkvæmda hefst fimmtudaginn 3. október. Þar er fjallað á fræðilegan og hagnýtan hátt um árangursmælingar og stjórnun á árangri í rekstri heilbrigðisþjónustu. Frekari upplýsingar og skráning á vefsíðunni www.endurmenntun.is. LEIÐRÉTT Rangar tölur Í balðinu í gær var farið rangt með tölur um fjölda erlendra ríkisborg- ara, sem hafa komið við sögu fíkni- efnamála á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Á árinu hefur tollgæslan stöðvað 11 erlenda ríkisborgara með fíkniefni. Frá ársbyrjun 2001 hafa þeir samtals verið 21, sem er mikil fjölgun frá fyrri árum. Þau voru 41 í fyrra en 60 á þessu ári. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum. Konur og breytt kjör- dæmaskipan NEFND um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum boðar til ráðstefnu með yfirskriftinni: Áhrif breyttrar kjör- dæmaskipunar á hlut kvenna á Al- þingi. Ráðstefnan verður haldin mánu- daginn 30. september í Norræna húsinu kl. 16–18. Frummælendur verða: Friðrik Sophusson forstjóri og fyrrverandi formaður nefndar for- sætisráðherra sem skipuð var 8. september 1997 til að endurskoða kjördæmaskipun og tilhögun kosn- inga til Alþingis. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem átti sæti í nefndinni. Svanfríður Jónasdóttir alþingis- maður. Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir lögfræðingur. Svanur Kristjánsson stjórnmála- fræðingur. Umræður og fyrirspurnir verða að loknum erindum. Skáksýningu að ljúka Í DAG lýkur sýningu Skáksambands Íslands í Þjóðmenningarhúsinu sem sett var upp í tilefni af því að í ár eru 30 ár liðin frá skákeinvígi aldarinnar þegar Boris Spassky og Bobby Fischer mættust í Laugardalshöll. Einnig er sýningu á verkum Vestur- Íslendinga og Stephans G. Steph- anssonar að ljúka, en hann hefur verið skáld septembermánaðar í samstarfi Landsbókasafns Íslands– Háskólabókasafns, Skólavefjarins og Þjóðmenningarhúss, að því er fram kemur í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.