Morgunblaðið - 29.09.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.09.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 51 Yfir 20.000 MANNS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 5.50 og 8. www.regnboginn.is Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Sýnd kl. 7. og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 10. B. i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! FRUMSÝNING FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 lífsstíl hönnun tísku ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K RI 1 86 78 09 /2 00 2 • Tískan í hnotskurn á 100 gínum í göngugötu. • Landslið kaffibarþjóna kynnir kaffidrykki og mjólkurlist kl. 14.00 – 18.00. • Krakkar úr dansdeild ÍR sýna suðræna sveiflu kl. 14.00. • Sýning á húsgögnum frá Epal. Opið kl. 13.00 – 17.00 á sunnudögum. í Kringlunni 19.–29. sept. Síðasti dagur Upplifunar í dag. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! ADAM SANDLER WINONA RYDER Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. með íslensku tali.Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. FRUMSÝNING FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói fimmtudaginn 3. október kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: David Stern Einleikari: Thorleif Thedéen Franz Mixa: Útsetningar á íslenskum þjóðlögum Joseph Haydn: Sellókonsert í D dúr Pjotr Tsjajkovskíj: Andante cantabile Ígor Stravinskíj: Eldfuglinn Frábær blanda af sígildri tónlist og samtímatónlist með íslensku ívafi og eftirsóttum norskum einleikara. Sellókonsert M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 101 BÍÓFÉLAG er nýr kvik- myndaklúbbur sem hefur formlega göngu sína í næstu viku, nánar til- tekið á miðvikudag. Þá verður sýnd myndin One Hour Photo, sálfræðitryllir með Robin Will- iams, sem hlotið hefur lofsamlega dóma erlendra gagnrýnenda. Um er að ræða opna sýningu þar sem allir viðstaddir verða um leið gerðir að meðlimum í hinum nýja kvikmyndaklúbbi sem mun hér eft- ir eiga aðsetur í Regnboganum, eina bíóinu sem eftir er á póst- svæði 101 – sem skýrir nafngiftina. Að sögn Guðmundar Ásgeirs- sonar umsjónarmanns klúbbsins er margt forvitnilegra mynda fram- undan í vetur og ber þar kannski hæst norræna kvikmyndahátíð sem haldin verður dagana 6.–13. október, einkar spennandi hátíð þar sem eingöngu verða í boði spánnýjar myndir eftir nokkra af fremstu kvik- myndagerðarmenn Norð- urlanda, þ. á m. Ole Borne- dal og Bille August. 23. Verðlaunamyndin Kissing Jessica Stein verður og sýnd í október sem og Clerks, fyrsta mynd Kevins Smiths. Næsta mynd á eftir opn- unarmyndinni One Hour Photo verður þó kínverska fótboltamyndin Shoulin Soccers en hún verður fyrst sýnd 9. október. Meðal annarra mynda sem sýndar verða fyrir áramót má síðan nefna Fridu, spán- nýja mynd um mexíkönsku listakonuna Frida Kahlo, sem sýnd hefur verið á kvik- myndhátíðunum í Toronto og Feneyjum við góðar undir- tektir og sérstaklega hefur Salma Hayek fengið hrós fyrir túlkun sína á Fridu og þegar verið orðuð við Óskar og aðra vegtyllubræður hans. Heaven er einnig ein af athyglisverð- ari myndum sem 101 bíófélag sýnir fyrir áramót en myndin sú er byggð á handriti eftir Krzysztof heitinn Kieslowski. Myndin er gerð af Þjóðverj- anum Tom Tykwer, þeim er gerði Lola rennt en í aðal- hlutverki eru Cate Blanchett og Giovanni Ribisi. „Markmiðið er að bjóða upp á eina vandaða mynd í viku hverri,“ segir Guðmundur, „sem hver verður sýnd á a.m.k. fjórum sýningum.“ Hann segist hafa helling af spennandi myndum í fartesk- inu, myndir sem allar ættu að teljast himnasending fyrir sanna kvikmyndaunnendur og að fjölbreytnin verði í háveg- um höfð. Robin Williams er sagður fara á kostum í One Hour Photo, fyrstu mynd 101. Miðbæjarbíó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.