Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15 . Vit 433 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 1.45 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mán 4, 6, 8 og 10. Vit 441. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann MaxKeeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Frumsýning Sýnd kl. 10.10. með enskum texta. B.i. 16.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mán kl. 6 og 8. Sýnd kl. 1.45 og 3.45 Ísl tal. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Sýnd kl. 10.05. B. i. 12. Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i. 12 ára. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5.45 og 8. Sýnd kl. 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30 og 8. F J Ö L S K Y L D U D A G U R - T i l b o ð 2 0 0 k r F R Í Ð A o g D Ý R I Ð Sýnd kl. 2. Ísl tal. Sýnd kl. 10.15 salur 1. B.i. 14. Sýnd kl.2 og 4. Mán kl. 6. Ísl tal.  SV Mbl  SG. DV ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. Námskeið um meðvirkni október-janúar Lítið sjálfsmat, sífellt að reyna að þóknast öðrum, depurð/þunglyndi, þú tjáir þig ekki opinskátt um hvað þér býr í brjósti og veist ekki hver þú ert eða hverju þú vilt ná fram. - Þetta eru nokkrar ásjónur meðvirkni. Þetta námskeið er fyrir þig ef þú vilt: - læra að þekkja meðvirkni og hvernig hún vinnur spellvirki á lífi þínu. Gitte Lassen, ráðgjafi, heilari og miðill, s. 861 3174. Banvænar hvatir (Dödlig drift) Spennumynd Svíþjóð 1999. Myndform VHS. (105 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit Rolf Börjlind. Aðalhlutverk Mik- ael Persbrandt, Stefan Sauk. SVÍAR eru annálaðir glæpa- sagnasmiðir og því ætti ekki að koma á óvart að þeir spreyttu sig á gerð fjöldamorðingjamyndar á borð við þær sem gerðar hafa verið í Hollywood undanfarið, myndir eins og þær um mannætuna Hani- bal Lecter og Se- ven. Ekki spillir svo fyrir að mað- urinn að baki myndinni, Rolf Börjlind, er hand- ritshöfundur myndaraðarinnar um Beck þeirra Sjövall og Wahlöö, en hér þreytir hann frumraun sína í leikstjóra- stólnum. En því miður stendur útkoman ekki undir væntingum. Þessi saga af sálsjúkum hvítflibbamorðingja, ofleiknum af Mikael Persbrandt, nær sér aldrei á flug fyrir það hversu rótlaus framvindan er. Ekki vantar hrottaskapinn og blóðsút- hellingarnar en spennan er hins vegar víðs fjarri og aldrei nokkurn tímann nær maður að sogast inn í atburðarásina sem er tilgerðarleg og uppfull af amerískum bíóklisj- um. Undarlegt að þegnar þessarar ríku reyfaraþjóðar skuli telja sig þurfa að sækja innblásturinn svo langt út fyrir heimahagana. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Sjúkur Svíi FÓLK Í FRÉTTUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.