Morgunblaðið - 29.09.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.09.2002, Blaðsíða 23
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 23 2 fyrir 1 til Prag frá kr. 19.250 14. október Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Prag þann 14. október. Þú bókar 2 flugsæti, en greiðir aðeins fyrir 1 og getur kynnst þessari fegurstu borg Evrópu á einstökum kjörum. Og þú getur valið um úrval góðra hótela í hjarta Prag og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða í Prag allan tímann. 7. okt. – 11 sæti 14. okt – 23 sæti Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 19.250 Flugsæti til Prag, út 14. okt, heim 17. okt. Almennt verð með sköttum. Verð kr. 3.900 Verð fyrir mann, m.v. 2 í herbergi, Quality, per nótt með morgunmat. Völ um góð 3ja og 4 stjörnu hótel. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.800.                      !"#$%%$& !$%'()& *  $&!  & &+     " , +  "  -      " "  &    "        ./   ./  ,  #     .0"   " .0"    "  1"    .2-"             3       !$%'()  !"# 4      " ! /      &               ! "      !#  Sálfræðiþjónusta Marteins Steinars Jónssonar Hef að nýju opnað stofu Ráðgjöf og meðferð fyrir einstaklinga, hjón og fjölskyldur Tímapantanir í síma 554 4417 Marteinn Steinar Jónsson Sérfræðingur í klínískri sálarfræði Læknalind, Bæjarlind 12, Kópavogi. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu Sýningu Kimmo Schroderus og Charlottu Mickelsson lýkur í dag. Listamiðstöðin í Straumi Samsýningu Danny van Walsum frá Hollandi og Elvu Daggar Krist- insdóttur lýkur í dag. Listasetrið Kirkjuhvoli Sýningu Margrétar og Guð- bjargar Hákonardætra á ljósmynd- um og málverkum lýkur á sunnu- dag. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3 Sýningunni Grasrót 2002 lýkur í dag. Sýning framlengd Sýning finnsku listamannanna Harri Syrjanen og Eero Lintusaari í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5, verður framlengd til 2. október. Sýningin er opin á verslunartíma. Sýningum lýkur Í TENGSLUM við ljósmyndasýn- inguna Þrá augans sem nú stend- ur yfir í Listasafni Íslands verður myndbandssýning í dag, sunnu- dag kl. 15. Myndin heitir Undir svarta klæðinu (Under the dark cloth) frá 1989 eftir John Walker sem er rannsókn á dularfullu lífi Pauls Strand (1890–1976). Hann var frumkvöðull í ljósmyndun og viðurkenndur sem einn besti ljós- myndari 20. aldarinnar, en mynd- ir heftir hann eru á sýningunni. Myndin er um 80 mín. að lengd. Leiðsögn Þá verður leiðsögn um ljós- myndasýninguna á þriðjudag kl. 12–12.40 undir leiðsögn Rakelar Pétursdóttur, deildarstjóra. Myndband um ljós- myndara ♦ ♦ ♦ Útrás íslenskra fyrirtækja - hverju hefur hún skilað? Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur fyrir opnum hádegisverðarfundi mánudaginn 30. september nk. kl. 12.00-13.30 á Grand Hóteli, Reykjavík, Hvammi, 1. hæð. Á fundinum verður farið yfir reynslu fyrirtækja í að ná fótfestu á erlendum mörkuðum, hvað hefur gefist vel og hvað ber að varast. Hvað hafa hluthafar í þessum fyrirtækjum verið að bera úr býtum í hækkun á gengi bréfanna, aðild erlendra fjárfesta og fl. Pharmaco og Kaupþing hafa verið í öflugri útrás að undanförnu og Kaupþing hefur að auki komið að útrás fjölda fyrirtækja á markaðinum. Fundur sem ætti að vera áhugaverður fyrir fjölmarga. Fyrirlesarar: Sindri Sindrason, forstjóri Pharmaco. Ármann Þorvaldsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Kaupþings. Fundarstjóri: Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Vinsamlega skráið þátttöku með tölvupósti fvh@fvh.is eða í síma 551 1317. Verð með hádegisverði er 2.800 kr. fyrir félagsmenn og 3.800 kr. fyrir aðra. Sindri Sindrason Ármann Þorvaldsson Davíð Sch. Thorsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.