Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 23
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 23 2 fyrir 1 til Prag frá kr. 19.250 14. október Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Prag þann 14. október. Þú bókar 2 flugsæti, en greiðir aðeins fyrir 1 og getur kynnst þessari fegurstu borg Evrópu á einstökum kjörum. Og þú getur valið um úrval góðra hótela í hjarta Prag og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða í Prag allan tímann. 7. okt. – 11 sæti 14. okt – 23 sæti Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 19.250 Flugsæti til Prag, út 14. okt, heim 17. okt. Almennt verð með sköttum. Verð kr. 3.900 Verð fyrir mann, m.v. 2 í herbergi, Quality, per nótt með morgunmat. Völ um góð 3ja og 4 stjörnu hótel. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.800.                      !"#$%%$& !$%'()& *  $&!  & &+     " , +  "  -      " "  &    "        ./   ./  ,  #     .0"   " .0"    "  1"    .2-"             3       !$%'()  !"# 4      " ! /      &               ! "      !#  Sálfræðiþjónusta Marteins Steinars Jónssonar Hef að nýju opnað stofu Ráðgjöf og meðferð fyrir einstaklinga, hjón og fjölskyldur Tímapantanir í síma 554 4417 Marteinn Steinar Jónsson Sérfræðingur í klínískri sálarfræði Læknalind, Bæjarlind 12, Kópavogi. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu Sýningu Kimmo Schroderus og Charlottu Mickelsson lýkur í dag. Listamiðstöðin í Straumi Samsýningu Danny van Walsum frá Hollandi og Elvu Daggar Krist- insdóttur lýkur í dag. Listasetrið Kirkjuhvoli Sýningu Margrétar og Guð- bjargar Hákonardætra á ljósmynd- um og málverkum lýkur á sunnu- dag. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3 Sýningunni Grasrót 2002 lýkur í dag. Sýning framlengd Sýning finnsku listamannanna Harri Syrjanen og Eero Lintusaari í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5, verður framlengd til 2. október. Sýningin er opin á verslunartíma. Sýningum lýkur Í TENGSLUM við ljósmyndasýn- inguna Þrá augans sem nú stend- ur yfir í Listasafni Íslands verður myndbandssýning í dag, sunnu- dag kl. 15. Myndin heitir Undir svarta klæðinu (Under the dark cloth) frá 1989 eftir John Walker sem er rannsókn á dularfullu lífi Pauls Strand (1890–1976). Hann var frumkvöðull í ljósmyndun og viðurkenndur sem einn besti ljós- myndari 20. aldarinnar, en mynd- ir heftir hann eru á sýningunni. Myndin er um 80 mín. að lengd. Leiðsögn Þá verður leiðsögn um ljós- myndasýninguna á þriðjudag kl. 12–12.40 undir leiðsögn Rakelar Pétursdóttur, deildarstjóra. Myndband um ljós- myndara ♦ ♦ ♦ Útrás íslenskra fyrirtækja - hverju hefur hún skilað? Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur fyrir opnum hádegisverðarfundi mánudaginn 30. september nk. kl. 12.00-13.30 á Grand Hóteli, Reykjavík, Hvammi, 1. hæð. Á fundinum verður farið yfir reynslu fyrirtækja í að ná fótfestu á erlendum mörkuðum, hvað hefur gefist vel og hvað ber að varast. Hvað hafa hluthafar í þessum fyrirtækjum verið að bera úr býtum í hækkun á gengi bréfanna, aðild erlendra fjárfesta og fl. Pharmaco og Kaupþing hafa verið í öflugri útrás að undanförnu og Kaupþing hefur að auki komið að útrás fjölda fyrirtækja á markaðinum. Fundur sem ætti að vera áhugaverður fyrir fjölmarga. Fyrirlesarar: Sindri Sindrason, forstjóri Pharmaco. Ármann Þorvaldsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Kaupþings. Fundarstjóri: Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Vinsamlega skráið þátttöku með tölvupósti fvh@fvh.is eða í síma 551 1317. Verð með hádegisverði er 2.800 kr. fyrir félagsmenn og 3.800 kr. fyrir aðra. Sindri Sindrason Ármann Þorvaldsson Davíð Sch. Thorsteinsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.