Morgunblaðið - 29.09.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.09.2002, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Á DÖGUNUM kom út nýr hljóm- diskur eignaður Þorra nokkrum. Ber hann nafnið Sunnudagur í rút- unni, inniheldur ósungna gít- artónlist og er fyrsta einleiksverk höfundar. Þorri þessi heitir réttu nafni Þormóður Garðar Sím- onarson og var eitt sinn meðlimur í sveitasveitinni Hundslappadrífu (sem gaf út diskinn Ert’úr sveit ár- ið 1998). „Í Hundslappadrífu lék ég á gít- ar, mandólín og munnhörpu og var þar einn lagahöfunda,“ segir Þorri. „Þetta efni er hins vegar ekki líkt því sem sú sveit lagði fyr- ir sig. Það mætti segja að hún Tónlistin sem heimurinn þarf á að halda Þorri heldur útgáfutónleika á Vídalín arnart@mbl.is hefði tvær hliðar þessi tónlist. Hún getur verið í bakgrunni, en svo ef maður hlustar á hana af andakt byrjar hún lævíslega en þegar líð- ur á byggist upp í henni hálfgerð geðveiki eða sturlun.“ Með Þorra vann Eddi Lár gít- arleikari og Þorri segir hann hafa aðstoðað mikið við útsetningar laganna. Diskinn gefur hann sjálf- ur út, með aðstoð hinna og þessara fyrirtækja. „Ég tók þetta upp hjá bróður mínum, í hljóðverinu hans. Mynd- bandavinnslan brennir fyrir mig diskana og Prentmet prentar fyrir mig umslögin. Ég lét framleiða 300 eintök og þau eru númeruð. Þannig að þetta er algjör safn- gripur (hlær við).“ Aðspurður hvað hafi rekið hann til þess arna segir Þorri að þetta sé hrein og klár hugsjónamennska. „Þetta er bara tónlistin sem heimurinn þarf á að halda. Ég sé fyrir mér tvo möguleika í stöð- unni. Sá fyrri er að kannski hafi ég rangt fyrir mér og heiminn vanti þetta ekki neitt. Svo er aftur á móti sá möguleiki að heimurinn fatti ekki að hann vantar þetta.“ alltaf á föstudögum Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. með ísl. tali.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 2. Allir áttu þeir eitt sameiginlegt.........ekki neitt Sýnd kl. 3.30 og 5.30. Síðustu sýn miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HL Mbl Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8, 10. FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. með ísl. tali.  HL Mbl Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10. The Sweetest Thing Sexý og Single miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 2.45, 3.30 og 4.15. Mán kl. 4 og 5. Sýnd með íslensku tali. Yfir 20.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára.  Kvikmyndir .com  DV  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Ný Tegund Töffara Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. með ísl. tali. Sýnd 5, 8 og 10.40. B.i. 14. ADAM SANDLER Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! WINONA RYDERFRUMSÝNING FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is kl. 2, 4.45, 7.30 og 10. Mán kl. 4.45, 7.30 og 10. Afsláttur 30. sept.—5.okt. Fyrir alla fjölskylduna 100% án ilm- og litarefna Fæst í apótekum Frá framleiðanda Big Daddy Komdu í Keiluhöllina, taktu 2 leiki á milli 12 og 18 og þú vinnur miða á myndina* *Á meðan birgðir endast HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA VIÐ 40 MILLJARÐA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.