Morgunblaðið - 29.09.2002, Síða 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 43
Skoðið nýja heimasíðu fyrirtækjadeildar með
ítarlegri söluskrá og gagnlegum fróðleik:
www.husid.is
Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í
ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.
Rekstrarleiga með kauprétti. Þekkt myndbandasjoppa í Breiðholti með
góða veltu. Gott tækifæri fyrir byrjendur sem eiga ekki mikla peninga.
Þekkt íþróttavöruverslun. Ársvelta 25-30 m. kr. Auðveld kaup.
Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur. Gott fyrir
laghentan hestamann.
Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr. Rekstrar-
leiga kemur vel til greina.
Vel þekkt húsgagnaverslun. Eigin innflutningur. Ársvelta 24 m. kr. Mjög
hagstætt verð.
Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð
evrópsk umboð. Velta um 2-3 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg-
falda. Ágætur hagnaður. Auðveld kaup.
Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130
m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð.
Traustur bifvélavirki óskast sem meðeigandi og framkvæmdastjóri að
alhliða bílaþjónustufyrirtæki á Selfossi. Gott húsnæði og vel tækjum
búið.
Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 10,2 m. kr. á ári,
framlegð 5 m. kr.
Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta
20-30 m. kr. Ágætur hagnaður.
Ein stærsta og besta myndbandasjoppa borgarinnar. Ársvelta 100 m.
kr. Mikill hagnaður, góð fjárfesting.
Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin
húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins.
Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnaðar fyrir framleiðslu- og mat-
vælafyrirtæki. Framlegð 5 m. kr. á ári.
Lítil smurbrauðsstofa með góð tæki og mikla möguleika.
Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2
starfsmenn, sérstaklega smiði.
Stór krá í miðbænum. Einn sú stærsta í borginni.
Þekkt innrömmunarfyrirtæki með eigin innflutning. Ársvelta um 20 m.
kr. Meðeign eða sameining möguleg.
Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki
í svipaðri starfsemi.
Barnavöruverslun og heildverslun. Góð umboð. Ársvelta 25 m. kr.
Trésmiðja í nágrenni Reykjavíkur. Eigið húsnæði. Ágæt tæki.
Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur með góðri aðstöðu fyrir
dansleiki, veislur og fundi. Ársvelta 40-50 m. kr. Gott tækifæri fyrir fag-
menn.
Kaffihús við Laugaveg. Velta 1,5 m. kr. á mánuði. Auðveld kaup.
Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr.
Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður
hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg.
Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning.
Vinnuvélaverkstæði í eigin húsnæði, vel staðsett. Ársvelta 35 m. kr.
Föst viðskipti við traust fyrirtæki. Hentugt fyrir tvo samhenta bifvéla-
virkja.
Lítil rótgróin bókaverslun í góðu hverfi. Ársvelta 13 m. kr.
Verslun, bensínsala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög
góður hagnaður. Ársvelta 180 m. kr. og vaxandi með hverju ári. Sérstak-
lega hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvenn hjón..
Rótgróin lítil sérverslun með töskur o.fl. Ársvelta um 10 m. kr. Auðveld
kaup.
Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæjarins. Mjög mikið að gera.
Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og
lítil íbúð fyrir eiganda, ársvelta 40 m. kr.
Stór og mjög vinsæl krá í úthverfi. Ein sú heitasta í borginni.
Blómakúnst, Selfossi. Rótgróin blómaverslun með góða veltu og af-
komu.
Lítill söluturn - myndbandaleiga í Háaleitishverfi. Auðveld kaup.
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen)
Sími 533 4300, GSM 820 8658
277 fm einb m/innb.bílskúr.
• Varanleg utanhússklæðning
• Maghony gluggar.
• Útsýni yfir hafið og borgina.
• EINSTAKT OG
sérstaklega VANDAÐHÚS!
K Ó P A V O G S
VESTURBÆR
UPPL. 699 1179/696 6823
Það er dýrmætt fyrir unglinga að eiga val
BORGARALEG FERMING 2003
Skráning er í fullum gangi.
Upplýsingar á heimaslóð: www.sidmennt.is
og í símum 567 7752, 557 3734 og 553 0877.
Skráning í sömu síma eða sidmennt@sidmennt.is
Boðið verður upp á aukanámskeið, ætlað landsbyggðarfólki.
Haustferð
að virkjanasvæðunum 5. október
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík hafa undanfarin ár efnt til haustlita- eða
haustferða um nágrenni borgarinnar. Að þessu sinni verður farið ögn
lengra en undanfarin haust. Verður nú haldið að virkjanasvæðunum á
Suðurlandi. Tilhögun ferðarinnar verður í stórum dráttum á þann veg að
lagt verður af stað frá Valhöll við Háaleitisbraut kl. 10.00 og ekið sem leið
liggur upp í Þjórsárdal og að Búrfellsvirkjun. Þaðan verður svo haldið að
virkjanasvæðunum við Sigöldu og Hrauneyjafoss og upp í Vatnsfell, þar
sem vel sést yfir svæðið í góðu skyggni. Leiðsögumaður frá Landsvirkjun
verður með í för. Um hádegisbil verður snæddur léttur hádegisverður og
boðið upp á kaffiveitingar um eftirmiðdaginn. Reiknað er með að komið
verði í bæinn um kl. 18.30. Umsjón með ferðinni hefur að vanda Sjálf-
stæðisfélagið í Nes- og Melahverfi. Þeir sem vilja taka þátt eru vinsamlega
beðnir að skrá sig í síma 515 1700 eða með tölvupósti xd@xd.is og kostar
ferðin kr. 1.000 og er þá allt innifalið. Frítt er fyrir börn yngri en 12 ára.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN MÍN
Er komin til starfa á ný eftir fæðingarorlof.
Ég og Bogi Eggertsson bjóðum gamla og nýja
viðskiptavini velkomna.
Þórunn Sigurðardóttir (Systa)
HÁRGREIÐSLUSTOFAN MÍN
SKIPHOLTI 70 SÍMI: 5812581 Systa Bogi
LANDSSKRIFSTOFUR Leon-
ardo- og Sókrates-áætlana Evrópu-
sambandsins standa fyrir tengsl-
aráðstefnu 3. til 5. október
næstkomandi fyrir þá sem hafa hug
á þátttöku í tungumála- eða manna-
skiptaverkefnum eða eru að leita sér
að samstarfsaðilum. Skráning þátt-
takenda hefur gengið afar vel og
munu 80 erlendir aðilar frá 21 Evr-
ópulandi koma til landsins af þessu
tilefni. Enn eru örfá pláss laus fyrir
áhugasama Íslendinga en mögu-
leikar á tengslamyndun eru miklir.
Frekari upplýsingar og skráninga-
reyðublað er að finna á heimasíðu
Landsskrifstofu Leonardo http://
www.rthj.hi.is/page/leonardo
Starfs-
menntaáætl-
un kynnt