Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 29.09.2002, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2002 47            LÁRÉTT 1. Gift jötnum í kjölfar þess að týnast. (7,5) 6. Feitur Íslendingur? (8) 7. Í fyrstu með ekka finnum borg. (5) 10. Lærðu fræði um námur. (9) 11. Píla í stríðshópi. (5) 12. Stíg plataði kisan. (10,9) 13. Hringaná klæði finnur fyrir jarðarför. (7) 14. Gröftur í bugt? (5) 16. Ófullkominn einstaklingur á vertíð. (10) 17. Haldi norður þagmælskur. (11) 18. Bráð eiginmanns. (8) 21. Sterkar flæmast? (6) 24. Hefur verið færður í föt á upphækkun? (11) 27. Líf svona þrá heldur í. (7) 28. Ekki nískur kaupstaður – bara á óheppilegum tíma. (8) 29. Stein snart áhugaverður. (10) LÓÐRÉTT 1. Jaxl Krónosar vinnur á öllu. (6,4) 2. Blóm sem hvorki vinna né spinna. (6,9) 3. Mildi veðurfræðings er staflogn. (10) 4. Heiti að. (15) 5. Matur umhverfis franska á birtir hefð- arkonur. (8) 7. Ljóðategund sem Sigurður og Eysteinn eru frægir fyrir. (10) 8. Gömul svanamær? (13) 9. Brækur sem ógiftir eru stundum á. (11) 15. Félagsskapur er urtugeð? (7) 16. Hérna hluta hryggjar finnum hjá þeim héðan? (9) 17. Vægðarlaust tæki í mannsmynd. (8) 19. Er á kork ídea að blómi? (7) 20. Lyftiduft brúka algjörlega? (7) 22. Trjáættkvísl er stundum í augum andsnúins fólks. (6) 23. Vera gjaldmiðill. (4) 25. Húshluti er í öfugri og framlágri. (4) 26. Gangur labbakúts. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 3. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Kappmella. 8. Vatnavextir. 10. Passasamar. 11. Kapítalisti. 12. Ljónynja. 14. Naflaskoðun. 17. Nað- urtunga. 19. Storkinn. 21. Hungurvofa. 24. Möglun. 27. Frjá. 28. Hreysiköttur. 29. Jafnaðarmerki. 30. Sleikjó. 31. Krákustígur. 32. Dómari. LÓÐRÉTT: 1. Koppalogn. 2. Prísund. 3. Lokasjóður. 4. Samstaða. 5. Veröld. 6. Atómstöðin. 7. Græðifingur. 8. Vorkenna. 9. Temps. 13. Óðinn. 15. Feta. 16. Kringlu- leit. 18. Golfkylfa. 20. Rómstyrkur. 21. Höfuðsynd. 22. Gráskinna. 23. Versjón. 25. Nasvitur. 26. Piparrót. Vinningshafi krossgátu Vilhelm Kristinsson, Stigahlíð 2, 105 Reykja- vík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Leggðu rækt við sjálfan þig, eftir Önnu Valdimarsdóttur, frá JPV-útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir sonur Frank Zappa að fornafni? 2. Hvað heitir ný plata Suga- babes? 3. Hvað heitir aðalleikkona Fálka? 4. Hver fékk hinn vafasama heiður á dögunum að vera valinn leiðinlegasta stjarnan? 5. Leikur Hilmir Snær Guðna- son í Hafinu? 6. Hvað framleiðir UN Iceland? 7. Hver er Oxana Fedorova? 8. Hver gaf út plötuna Sexy Loverboy fyrir stuttu? 9. Hverjir eru einkennislitir Arsenal? 10. Hvað eru Harry Potter bæk- urnar orðnar margar? 11. Hvers lensk var Greta Garbo? 12. Hvar héldu Leaves útgáfu- tónleika sína? 13. Hvernig tónlist leggur Sol- omon Burke lag sitt við? 14. Hvaða titil mun framhalds- mynd Dagbókar Bridget Jones bera? 15. Úr hvaða kvikmynd er þetta atriði? 1. Dweezil. 2. Angels with Dirty Faces. 3. Margrét Vilhjálmsdóttir. 4. Sir Cliff Richard. 5. Já. 6. Skó. 7. Fyrrum ungfrú Rússland. 8. Indverska prinsessan Leoncie. 9. Hvítur og rauður. 10. Fjórar. 11. Sænsk. 12. Á NASA. 13. Sálartónlist. 14. The Edge of Reason. 15. Úr íslensku myndinni Allir hlutir fallegir. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.