Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 45
PRÓFKJÖR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 45 mbl.is og Evrópska kvikmyndaakademían bjóða Íslendingum í fimmta sinn að taka þátt í atkvæðagreiðslunni í þrem eftirsóttustu verðlaunaflokkum Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2002. Greiðir þú atkvæði mbl.is eða fyllir út neðangreindan atkvæðaseðil áttu möguleika á að vera við verðlaunaafhendinguna sem fer fram í Róm 7. desember nk. Myndir sem koma til greina verða að hafa verið frumsýndar á tímabilinu 1. nóvember 2001 til 31. október 2002. TAKTU ÞÁTT MEÐ ÞVÍ AÐ FYLLA ÚT MEÐFYLGJANDI ATKVÆÐASEÐIL EÐA FARÐU Á NETIÐ: www.mbl.is BESTI EVRÓPSKI LEIKSTJÓRINN 2002: FYRIR HVAÐA MYND: BESTI EVRÓPSKI LEIKARINN 2002: Í HVAÐA MYND: BESTA EVRÓPSKA LEIKKONAN 2002: Í HVAÐA MYND: NAFN (NAME): HEIMILISFANG (ADDRESS): PÓSTNÚMER (POSTCODE): STAÐUR (CITY): SÍMI (DAYTIME PHONE): SENDIÐ ATKVÆÐASEÐILINN FYRIR 31. OKTÓBER Á EFTIRFARANDI HEIMILISFANG THE PEOPLE’S CHOICE AWARDS 2002, C/O ERNST & YOUNG LLP, BECKET HOUSE, 1 LAMBETH PALACE ROAD, LONDON, SE1 7EU, UK GREIDDU ATKVÆÐI UM: BESTA EVRÓPSKA LEIKSTJÓRANN 2002 PEDRO ALMODOVAR - HABLE CON ELLA MARCO BELLOCCHIO - L’ORA DI RELIGIONE CRISTINA COMENCINI - IL PIU BEL GIORNO DELLA MIA VITA JEAN-PIERRE & LUC DARDENNE - LE FILS ANDREAS DRESEN - HALBE TREPPE PAUL GREENGRASS - BLOODY SUNDAY AKI KAURISMAKI - MIES VAILLA MENNEISYYTTA CEDRIC KLAPISCH - L’AUBERGE ESPAGNOLE MIKE LEIGH - ALL OR NOTHING ANNETTE K. OLESEN - SMA ULYKKER FRANCOIS OZON - HUIT FEMMES SILVIO SOLDINI - BRUCIO NEL VENTO BESTA EVRÓPSKA LEIKARANN 2002 HUGH BONNEVILLE - IRIS JIM BROADBENT - IRIS ADRIEN BRODY - LE PIANISTE JAVIER CAMARA - HABLE CON ELLA VINCENT CASSEL - SUR MES LEVRES SERGIO CASTELLITTO - L’ORA DI RELIGIONE ALAIN CHABAT - ASTERIX & OBELIX: MISSION CLEOPATRA MARTIN COMPSTON - SWEET SIXTEEN RALPH FIENNES - SPIDER OLIVIER GOURMET - LE FILS LUIGI LO CASCIO - LUCE DEI MIEI OCCHI ULRICH TUKUR - AMEN BESTU EVRÓPSKU LEIKKONUNA 2002 VICTORIA ABRIL - SIN NOTICIAS DE DIOS FANNY ARDANT - HUIT FEMMES ARIANE ASCARIDE - MARIE-JO ET SES 2 AMOURS JUDI DENCH - IRIS EMMANUELLE DEVOS - SUR MES LEVRES ISABELLE HUPPERT - HUIT FEMMES HELEN MIRREN - GOSFORD PARK PARMINDER NAGRA - BEND IT LIKE BECKHAM MAGGIE SMITH - GOSFORD PARK PAPRIKA STEEN - OKAY EMILY WATSON - GOSFORD PARK KATE WINSLET - IRIS VAL FÓLKSINS 2002 - ATKVÆÐASEÐILL TAKTU ÞÁTT Í VALI FÓLKSINS! „THE PEOPLE’S CHOICE AWARDS“ Í I I ! Greiddu atkvæði um: Besta evrópska leikstjórann árið 2002 Besta evrópska leikarann 2002 Bestu evrópsku leikkonuna 2002 mbl.is STÆRSTA viðfangsefni stjórn- málanna er tengsl okkar við um- heiminn – þau skipta sköpum í at- vinnulífi, efnahagslífi, menningarlífi og í menntamálum. Undarleg er því tilhugsunin að í áratug – allt frá því að gengið var frá samningum um Evrópska efnahagssvæðið – hefur umræðan um næstu skref í sam- skiptum við umheiminn staðið í stað. Undirbúningur frekari ákvarðana hefur ekki farið fram og á meðan hefur alþjóðasamfélagið þróast hraðar en nokkru sinni fyrr. Lítil sem engin viðleitni hefur verið hjá stjórnvöldum til að skilgreina val- kosti Íslendinga – hvorki hafa nauð- synlegar forsendur aðildar að ESB verið skilgreindar né heldur mögu- leikar okkar utan sambandsins. Aðildarviðræður skýra kosti Sá kostur að óska eftir aðildarvið- ræum við Evrópusambandið hefur talsvert verið í umræðunni. Ljóst er að einungis með slíkum viðræðum vitum við hvaða endanlegu kostir bjóðast okkur t.d. í sjávarútvegsmál- um og í landbúnaðarmálum. Það er því deginum ljósara að Íslendingar munu aldrei komast að því hvers konar kostur ESB er fyrr en aðild- arviðræður eru um garð gengnar. Flestir vilja sjá bílinn áður en þeir kaupa hann. Aðrir valkostir hafa lítt verið grundaðir. Hvaða möguleika eigum við t.d. á að þróa samskipti okkar við ríki sem standa utan ESB ef og þeg- ar EES-samnngurinn verður ein- ungis aðgöngumiði okkar að mörk- uðum Evrópusambandsins. Hverjir eru kostir okkar ef og þegar EES fellur úr gildi? Andstæðingar þess að Ísland hefji viðræður um aðild hafa orðið uppvísir að því að geta ekki boðið neitt val – einungis boðið upp á óbreytt ástand og þá óvissu sem því fylgir. Finnar hafa farið fram úr Þetta mikilvæga málefni fæst ekki að fullu upplýst fyrr en fyrir liggur hvernig hagsmunum Íslendinga reiðir af í samningaviðræðum um að- ild. Það veikir málstað andstæðinga ESB þegar þeir geta enga valkosti boðið. Það er ekki ábyrg afstaða að slá varðborg um kyrrstöðu síðustu tíu ára. Það er rétt að minna á að meðan Íslendingar hafa setið klof- vega á girðingunni í áratug og talið sig vera á þeysireið inn í alþjóðlegt þekkingar- og tæknisamfélag hafa frændur okkar Finnar gjörbreytt undirstöðum síns samfélags og hafa á tímabilinu komist í röð framsækn- ustu og öflugustu samfélaga á jarð- ríki. Þeir hafa nýtt kosti sem við höf- um látið sigla framhjá okkur. Viðræður forsenda upplýstrar ákvörðunar Það er einungis með aðildarvið- ræðum að Íslendingar geta tekið upplýsta ákvörðun í Evrópumálum. Á meðan við sjáum ekki svart á hvítu hverjir kostir okkar eru erum við óupplýst. Við verðum að rjúfa hina pólitísku kyrrstöðu í alþjóðamálum og draga fram hina raunverulegu valkosti okkar. Að þessu sögðu er rétt að undirstrika að samþykki væntanlegs samnings um aðild Ís- lands að ESB er allt önnur ákvörð- un. Eitt er að skoða vöru og annað að kaupa hana. Segjum já Samfylkingin efnir til kosninga á meðal félagsmanna um hvort flokk- urinn eigi að setja á kosningastefnu- skrá sína að Ísland sæki um aðild að ESB. Með þessari kosningu og und- irbúningi hennar hefur Samfylking- in opnað umræðuna um tengsl okkar við önnur lönd. Ég hvet alla félaga í Samfylkingunni til að taka þátt í þessari kosningu og greiða aðildar- viðræðum atkvæði sitt. Það er eina leiðin fram á við fyrir Íslendinga í samskiptum okkar við umheiminn. Kyrrstaða er ekki kostur Eftir Ásgeir Friðgeirsson Höfundur tekur þátt í forvali Sam- fylkingarinnar í suðvesturkjördæmi. „Það er ein- ungis með aðildarvið- ræðum að Íslendingar geta tekið upplýsta ákvörðun í Evrópu- málum.“ issjóður skuli innheimta af mér refsisekt fyrir að vilja heldur baka heima hjá mér og borða þar en í Reykjavík. Þetta tvöfalda skattkerfi, sem meirihluti þjóðarinnar virðist hæstánægður með að beita á minnihlutann, þarfnast breytinga. Sumir hafa stungið upp á afnámi virðisaukaskatts á flutningskostn- að. Annar möguleiki er að skipta landinu í verðlagssvæði og hafa skattheimtuprósentuna mismun- andi eftir svæðum. Þetta gæti jafnað þannig að meðalfjölskylda greiddi u.þ.b. sama skatt fyrir sömu neyslu. Hvaða upphæðir um er að ræða væri verðugt rannsóknarefni. Talnaglöggur kunningi minn áætl- ar að þetta séu 30 krónur að með- altali á hvert kíló sem fjölskyldan ber inn á heimilið. Séu reiknuð um 2 kíló á mann á dag nemur þessi sekt um 65.000 krónum á hverja þriggja manna fjölskyldu á ári í mínum heimabæ. Höfundur er sóknarprestur á Seyðisfirði og frambjóðandi í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Hárlos það er óþarfi Þumalína, Skólavörðustíg 41 Kauptu eina flík, hún endist á við þrjár Jón & Gunna - Ísafirði Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.