Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Í KVÖLD verður Airwaves-hátíð- inni framhaldið með fjölda tónleika úti um borg og bý. Líkt og í gær á fólk kost á því að rölta á milli hinna ýmsu skemmtistaða Reykjavíkur og kanna hvað á seyði er innan hinna margvíslegustu tón- listarstefna. Á Gauknum er vert að athuga bandarísku nýbylgjusveitina The Rapture en þessi unga sveit hefur vakið verðskuldaða athygli að und- anförnu fyrir ferskt og skemmtilegt rokk. Einnig verða þarna Maus, Silt (Botnleðja) og Mínus. Hörkukvöld á Gauknum! Nasa verður ekki síður rokkvænn; Ensími og Vínyll munu t.d. flytja nýtt efni og hin margumrædda Leaves ljúka kvöldinu. Í Iðnó verða um margt athyglis- verðir tónleikar. Einar Örn og Dan- íel Ágúst munu báðir kynna nýtt sólóefni, og óútreiknanlegar til- raunapoppsveitir eins og Trabant og Ske koma fram. Á Vídalín verður heilnæm blanda af rafi og rokki; vert er að athuga ný- liðana í Kimono og þá kemur Nátt- fari fram eftir nokkurt hlé. Á Spotlight verða svo útgáfurnar Tilraunaeldhúsið annars vegar og Thule hins vegar með uppákomur. Enn er rokkað, og í þetta sinnið á Grand Rokk. Gaman verður að sjá 200.000 naglbíta en nokkuð er um liðið síðan þeir létu á sér kræla. Fjöl- breytt kvöld þar sem m.a. eyðimerk- urrokkararnir Brain Police leika. Kvöldinu ljúka svo Stjörnukisi. Iceland Airwaves 16.–20. október             !"# $   !                                      !"          !" #$     % #     &  ' (   )  * +   , - .  # /  012  "-     3& 1  4  5 %  6  7888889 .           :5 % &   9;<  =   > ? $@ @- %  !   &  "#$ % # = %2     )  )=; &'% )(  "()'# )- A2 & $ )=; $ *(  )   +   )  Morgunblaðið/Árni Sæberg DJ Óli Palli þeytti skífum í opn- unarpartíi Airwaves. arnart@mbl.is TENGLAR ..................................................... www.icelandairwaves.com Föstudagur til frama? Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is 37.000 áhorfendur Sýnd kl. 6. B.i. 12. AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 SV. MBL 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com Ó.H.T. Rás2 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12.Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8 10.30. B.i. 16. FRUMSÝNING FRUMSÝNING FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. NOI&PAM og mennirnir þeirra Ný íslensk heimildarmynd eftir Ásthildi Kjartansdóttir Sýnd kl. 10.15. Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. GH Kvikmyndir.com  SG. DV HL. MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30. B.i. 14. MIÐNÆTUR UPPISTAND 25. OKT. RON JEREMY - JÓN GNARR - PÉTUR DING DONG FORSALA HEFST KL 17 Í DAG! kynnir Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. 2 VIK UR Á T OPP NUM Í US A Leindarmálið er afhjúpað Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit 453 Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15. Vit 460 Ef þú ert að leita að sannleikanum þá ertu ekki á réttum stað Sýnd kl. 8.10 og 10.15. Vit 435 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441.  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL „BRÁÐFYNDIN,FERSK OG FRUMLEG. ÞETTA ER BESTA BRESKA BÍÓMYNDIN SÍÐAN BRIDGET JONES’S DIARY“ THE DAILY MAIL FRUMSÝNING DV E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary“. Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. … Alex James, bassaleikari Blur, segir nýja plötu þeirra þá bestu til þessa. Hann þakkar Norman Cook (Fatboy Slim) árangurinn og segir hann óhræddan við að reyna e-ð nýtt … Söngkonan Joni Mitchell gagn- rýndi tónlistariðnaðinn harðlega fyr- ir stuttu og hótaði að hætta hljóðrit- unum. Næsta plata hennar, Travelouge, sem kemur út í nóv- ember, gæti því orðið hennar síð- asta. Hún segist vera orðin þreytt á því að fylla vasa misviturra við- skiptamanna og segist vera að íhuga leiðir hvernig hún geti farið í kring- um hefðbundnar útgáfuleiðir. Þá segir hún að Sting, Alanis Mor- issette og Sheryl Crow séu ömurleg- ir listamenn en öll hafa lýst yfir að- dáun sinni á Mitchell. POPPkorn FYRRVERANDI kærasta Britney Spears, Justin Timb- erlake, langar til að taka upp lag með hljómsveitinni Coldplay. Justin, sem hlaut frægð í drengjapoppsveitinni Ń Sync, vill vinna með rokk- hljómsveitinni bresku þrátt fyrir að hún sé nokkuð ólík Justin tónlistarlega séð. Lofaði Justin söngvara Coldplay, Chris Martin, nýlega í blaðaviðtali. „Mig langar virkilega að vinna með Chris Martin. Mér finnst mjög leið- inlegt að ég verð ekki í Lond- on síðar í mánuðinum til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Báðar plötur hljómsveitarinnar finnast mér nú þegar vera klassískar,“ sagði hann. Chris er þó ekki eini breski tónlistarmaðurinn sem Justin hefur áhuga á að vinna með því hann sagðist nýlega vilja taka upp dúett með söngv- aranum sykursæta, Craig David. Heitur fyr- ir Coldplay Justin Timberlake vill vinna með bresku hjómsveitinni Coldplay.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.