Morgunblaðið - 18.10.2002, Page 64

Morgunblaðið - 18.10.2002, Page 64
64 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Í KVÖLD verður Airwaves-hátíð- inni framhaldið með fjölda tónleika úti um borg og bý. Líkt og í gær á fólk kost á því að rölta á milli hinna ýmsu skemmtistaða Reykjavíkur og kanna hvað á seyði er innan hinna margvíslegustu tón- listarstefna. Á Gauknum er vert að athuga bandarísku nýbylgjusveitina The Rapture en þessi unga sveit hefur vakið verðskuldaða athygli að und- anförnu fyrir ferskt og skemmtilegt rokk. Einnig verða þarna Maus, Silt (Botnleðja) og Mínus. Hörkukvöld á Gauknum! Nasa verður ekki síður rokkvænn; Ensími og Vínyll munu t.d. flytja nýtt efni og hin margumrædda Leaves ljúka kvöldinu. Í Iðnó verða um margt athyglis- verðir tónleikar. Einar Örn og Dan- íel Ágúst munu báðir kynna nýtt sólóefni, og óútreiknanlegar til- raunapoppsveitir eins og Trabant og Ske koma fram. Á Vídalín verður heilnæm blanda af rafi og rokki; vert er að athuga ný- liðana í Kimono og þá kemur Nátt- fari fram eftir nokkurt hlé. Á Spotlight verða svo útgáfurnar Tilraunaeldhúsið annars vegar og Thule hins vegar með uppákomur. Enn er rokkað, og í þetta sinnið á Grand Rokk. Gaman verður að sjá 200.000 naglbíta en nokkuð er um liðið síðan þeir létu á sér kræla. Fjöl- breytt kvöld þar sem m.a. eyðimerk- urrokkararnir Brain Police leika. Kvöldinu ljúka svo Stjörnukisi. Iceland Airwaves 16.–20. október             !"# $   !                                      !"          !" #$     % #     &  ' (   )  * +   , - .  # /  012  "-     3& 1  4  5 %  6  7888889 .           :5 % &   9;<  =   > ? $@ @- %  !   &  "#$ % # = %2     )  )=; &'% )(  "()'# )- A2 & $ )=; $ *(  )   +   )  Morgunblaðið/Árni Sæberg DJ Óli Palli þeytti skífum í opn- unarpartíi Airwaves. arnart@mbl.is TENGLAR ..................................................... www.icelandairwaves.com Föstudagur til frama? Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is 37.000 áhorfendur Sýnd kl. 6. B.i. 12. AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 SV. MBL 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com Ó.H.T. Rás2 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12.Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8 10.30. B.i. 16. FRUMSÝNING FRUMSÝNING FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. NOI&PAM og mennirnir þeirra Ný íslensk heimildarmynd eftir Ásthildi Kjartansdóttir Sýnd kl. 10.15. Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. GH Kvikmyndir.com  SG. DV HL. MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30. B.i. 14. MIÐNÆTUR UPPISTAND 25. OKT. RON JEREMY - JÓN GNARR - PÉTUR DING DONG FORSALA HEFST KL 17 Í DAG! kynnir Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. 2 VIK UR Á T OPP NUM Í US A Leindarmálið er afhjúpað Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit 453 Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15. Vit 460 Ef þú ert að leita að sannleikanum þá ertu ekki á réttum stað Sýnd kl. 8.10 og 10.15. Vit 435 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441.  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL „BRÁÐFYNDIN,FERSK OG FRUMLEG. ÞETTA ER BESTA BRESKA BÍÓMYNDIN SÍÐAN BRIDGET JONES’S DIARY“ THE DAILY MAIL FRUMSÝNING DV E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary“. Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. … Alex James, bassaleikari Blur, segir nýja plötu þeirra þá bestu til þessa. Hann þakkar Norman Cook (Fatboy Slim) árangurinn og segir hann óhræddan við að reyna e-ð nýtt … Söngkonan Joni Mitchell gagn- rýndi tónlistariðnaðinn harðlega fyr- ir stuttu og hótaði að hætta hljóðrit- unum. Næsta plata hennar, Travelouge, sem kemur út í nóv- ember, gæti því orðið hennar síð- asta. Hún segist vera orðin þreytt á því að fylla vasa misviturra við- skiptamanna og segist vera að íhuga leiðir hvernig hún geti farið í kring- um hefðbundnar útgáfuleiðir. Þá segir hún að Sting, Alanis Mor- issette og Sheryl Crow séu ömurleg- ir listamenn en öll hafa lýst yfir að- dáun sinni á Mitchell. POPPkorn FYRRVERANDI kærasta Britney Spears, Justin Timb- erlake, langar til að taka upp lag með hljómsveitinni Coldplay. Justin, sem hlaut frægð í drengjapoppsveitinni Ń Sync, vill vinna með rokk- hljómsveitinni bresku þrátt fyrir að hún sé nokkuð ólík Justin tónlistarlega séð. Lofaði Justin söngvara Coldplay, Chris Martin, nýlega í blaðaviðtali. „Mig langar virkilega að vinna með Chris Martin. Mér finnst mjög leið- inlegt að ég verð ekki í Lond- on síðar í mánuðinum til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Báðar plötur hljómsveitarinnar finnast mér nú þegar vera klassískar,“ sagði hann. Chris er þó ekki eini breski tónlistarmaðurinn sem Justin hefur áhuga á að vinna með því hann sagðist nýlega vilja taka upp dúett með söngv- aranum sykursæta, Craig David. Heitur fyr- ir Coldplay Justin Timberlake vill vinna með bresku hjómsveitinni Coldplay.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.