Morgunblaðið - 18.10.2002, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 18.10.2002, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 63 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 www.regnboginn.is Sýnd kl. 10.30. Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd 5.20 og 8. B.i. 14. Sýnd kl. 6, 8,30 og 10.50. B. i. 16. . Hljóðlát sprenging heimildarmynd um Magnús Pálsson myndlistarmann  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Ný Tegund Töffara Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. . Frábær spennutryllir með Heather Graham úr Boogie Nights og Joseph Fiennes úr Enemy at the Gates. Þegar Alice kynnist draumaprinsinum kemst hún fljótt að því að ekki er allt sem sýnist. FRUMSÝNING Hverfisgötu  551 9000 ATH! NÝJASTA SÝNISHORNIÐ ÚR THE TWO TOWERS FRUMSÝNT Á UNDAN MYNDINNI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. . www.laugarasbio.is Sýnd kl.8 og 10. Sýnd kl. 6 með ísl. tali. SK. RADIO-X SV Mbl FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER FRUMSÝNING anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES harvey KEITEL emily WATSON mary-louise PARKER philip seymour HOFFMAN 2 VIK UR Á T OPP NUM Í US A UNGLIST, listahátíð ungs fólks, verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 20 í kvöld. Tíska, ljós- myndun, myndlist og leiklist verða í fyrirrúmi en hátíðinni er ætlað að endurspegla það helsta, sem hefur verið í gangi í listsköpun ungs fólks. Á opnunarhátíðinni í kvöld verð- ur m.a. hleypt af stokkunum ljós- mynda- og myndlistarmaraþoni en Jón Gunnar Þórðarson ungleik- stjóri setur hátíðina. Ennfremur verður sýning nemenda af listnáms- braut Iðnskólans í Hafnarfirði opn- uð og gestum sýnd brot úr dagskrá unglistar. Götuleikhúsið skemmtir og plötusnúðar þeyta skífum. Föt úr faðmi fortíðar Tískusýning á vegum nemenda Iðnskólans í Reykjavík verður í Ráðhúsinu á laugardaginn. Yf- irskriftin er „Framtíðin byggir á fortíðinni“ og verður sýningin í anda sjötta áratugar síðustu aldar. Unglist leggur rækt við tónlistar- líf ungs fólks og verður víða komið við. Lögð er rækt við klassíska tóna jafnt og hipp hopp með alls fernum tónleikum. Neðanjarðarrokkið gleymist ekki auk þess sem Ormslev stendur fyrir djasskvöldi. Dansskólar borgarinnar sýna fjölbreytt atriði á listahátíðinni en þar verður hægt að sjá bæði götu- dans og ballett svo eitthvað sé nefnt. Þrettán framhaldsskólar af höf- uðborgarsvæðinu ætla síðan að keppa sín á milli í tvenns konar keppni á Unglist. „Lagakeppni framhaldsskólanna“ verður haldin í fyrsta sinn en þar verður keppt um besta frumsamda lagið. Hin keppn- in kallast „Leiktu betur“ og er til- gangurinn að finna efnilegustu leikara framhaldsskólanna og ætla keppendur að sýna listir sínar með hjálp söngleikja, balletts og óperu. Unglist er starfrækt í tengslum við Hitt húsið, menningar- og upplýsing- armiðstöð ungs fólks. Hátíðinni lýk- ur 26. október en í kjölfarið verða haldn- ar sýningar á vinn- ingsverkum í ljós- mynda- og myndlistar- maraþoni. Enginn aðgangseyrir er á uppákomur á vegum Unglistar 2002. Dagskráin verður kynnt nán- ar í Morgunblaðinu daglega á með- an hátíðin stendur yfir. Ungt fólk sýnir listir sínar Unglist fyrri ára hefur tekið á sig ýmsar myndir en hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá 1992. TENGLAR..................................................... www.hitthusid.is Unglist 2002 hefst í kvöld ARI Í ÖGRI Liz Gammon. ÁSGARÐUR, Glæsibæ Hljóm- sveitin Salonorkester leikur fyr- ir dansi kl. 20, kór Söngfélags FEB tekur lagið. BARBRÓ, Akranesi. Djúpu- laugarbandið Mát. BARINN Dead Sea Apple. CAFÉ 22 Niðri verður Dj Kári og uppi Doddi litli. CAFÉ AMSTERDAM Plast rokk- ar. CAFÉ ROMANCE Andy Wells. CATALÍNA Lúdó og Stefán. CELTIC CROSS Bjarni Tryggva. CHAMPIONS CAFÉ Trúbador- arnir Jóhannes Ólafsson og Gunnar Örn Heimisson. FJÖRUKRÁIN Hljómsveitin Sín. GAMLA STÚDÍÓIÐ RÍKISSJÓN- VARPINU Haustfagnaður Sam- takanna 78. Rokkslæðan spilar, Páll Óskar þeytir skífum þegar þær fá sér pásur. GULLÖLDIN Stórsveit Ásgeirs Páls. HVERFISBARINN Dj Le Chef og Dj Sidekick. HÖLLIN, Vestmannaeyjum Bubbi Morthens og Hera. KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Bylting. KAFFI-LÆKUR Hafnarf. Njalli í Holti. KAFFI-STRÆTÓ TMT (Tveir með tagl). KRINGLUKRÁIN Magnús Kjart- ansson og hljómsveit. LUNDINN, Vestmannaeyjum Sixties. MÓTEL VENUS, Borgarnesi Spútnik. ODD-VITINN, Akureyri Hljóm- sveit Rúnars Þórs. PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi Land og synir. RÁIN, Reykjanesbæ Hafrót. VIÐ POLLINN, Akureyri Pétur Kristjánsson og hljómsveit. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is vötnum í kvikmyndinni. Söguþráð- urinn, leikarar og þemað verður þó ekki hið sama. „Við ætlum að gera þetta á nýjan hátt. Áður hafði fólk áhuga á hver var með hverjum en núna er meiri áhugi á glæpum inn- an stórfyritækja og slíku,“ sagði hann. Dallas var sýnt í Bandaríkjunum á árunum 1978 til 1992. Nutu þætt- irnir jafnframt vinsælda í löndum víða um heim, m.a. á Íslandi, og var hinn útsmogni J.R. áreiðanlega með hötuðustu mönnum. TIL stendur að gera kvikmynd eft- ir bandarísku þáttunum Dallas en ævintýri Ewing-fjölskyldunnar nutu mikilla vinsælda á níunda ára- tug síðustu aldar. Fyrirtækið Reg- ency Enterprises ætlar að gera mynd í fullri lengd um stormasamt líf þessarar forréttindafjölskyldu í olíuríkinu Texas, að því er segir í kvikmyndatímaritinu Variety. Höfundur þáttanna, David Jac- obs, ætlar að framleiða myndina og er hann ákveðinn í því að láta upp- runalega anda Dallas svífa yfir Kvikmynd eftir Dallas-þáttunum Larry Hagman og Linda Grey léku hjónin J.R. og Sue Ellen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.