Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ LÍKLEGAST hafa margir orðið var- ir við uppátæki drengjanna, sem stjórna þættinum 70 mínútum á sjón- varpsstöðinni Popptíví. Stjórnend- urnir, Auðunn Blöndal, Sverrir Þór Sverrisson og Sigmar Vilhjálmsson, fagna tveggja ára afmæli þáttarins í kvöld. Auðunn og Sverrir, eða Auddi og Sveppi, verða fyrir svörum af þessu tilefni. „Það þarf að passa sig á því að fara ekki að endurtaka sig,“ segir Sveppi um þáttinn, sem er ekki skrýtið í ljósi þess að í byrjun nóvember verða þættirnir orðnir 500 talsins. „Það þarf alltaf að vera með ferskar hug- myndir og það er dálítið erfitt að finna sífellt upp á nýjum földum myndavélum,“ bætir Sveppi við en myndavélin falda er fastur liður í þættinum. „Við erum bara að fíflast í fólki. Það er aðalmálið,“ bætir Sveppi við. Þeir segja þó að þetta sé allt í góðu og flestir bregðist vel við þegar mynda- vélin komi í ljós. „Þetta starf býður upp á það að við getum kannað í raun allt sem við viljum,“ segir Auddi og útskýrir að um nokkurs konar mann- fræðilegar rannsóknir sé að ræða. Fleiri fastir liðir í þættinum eru m.a. „Íslandsmet“, „Áskoranir frá áhorfendum“, „Tilraunir“, „Götu- spjall“ og „Íþróttakvöld“. „Við Sveppi erum til dæmis búnir að setja Íslandsmet í því að troða Hubba Bubba í munninn og að vera á kafi of- an í mjólk. Við setjum Íslandsmet í fáránlegustu hlutum og eigum orðið heimsmet í Íslandsmetum,“ segir Auddi. Báðir hafa þeir tekið áskorunum frá áhorfendum með glöðu geði. „Ég fór í vaxmeðferð undir höndunum og það voru rifin af mér hárin. Um dag- inn var síðan skorað á Sveppa að strippa,“ segir Auddi. „Við erum búnir að fá mikið af áskorunum um að vera í kvenmanns- fötum, syngja í Kringlunni, borða chilli-pipar og sterkt sinnep. Eitthvað sem gerir okkur kjánalega,“ segir Sveppi. Engar hermikrákur Eftir þessar lýsingar koma banda- rískir þættir á borð við Jackass í hug- ann. Þeir þvertaka þó fyrir að vera einhverjar hermikrákur og segjast hafa byrjað á sínu gríni áður en um- ræddur þáttur hafi fyrst verið sýndur á Skjá einum. Skemmtiþátturinn 70 mínútur er á dagskrá alla virka daga á milli 22 og 23.10. Þátturinn er endursýndur klukkan sjö á morgnana. Morgunblaðið/Þorkell Sveppi, Auddi og Simmi á góðri stundu í upptökuverinu. Þrír óstýrilátir sómadrengir 70 mínútur fagna tveggja ára afmæli Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali. Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! Sýnd kl. 4 með ísl. tali. Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 16. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS 5.30, 8 og 10.30. 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. „DREPFYNDIN“ ÞÞ. FBL Yfir 16.000 manns! Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. . Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. 1/2Kvikmyndir.is FRUMSÝNING Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan “Bridget Jones’s Diary”. Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. Sýnd kl. 5.50 og 8. B. i. 16. Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 16. FRUMSÝNING 2 VIK UR Á T OPP NUM Í US A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.