Morgunblaðið - 18.10.2002, Side 60

Morgunblaðið - 18.10.2002, Side 60
TILRAUNAELDHÚSIÐ gerir víð- reist í dag. Kokkar eldhússins ætla í fyrsta lagi að standa fyrir uppá- komu í kvöld á Spotlight í tengslum við Airwaves. Fram koma Auxpan, Kippi Kaninus, Kira Kira & Kiki og Telco Systems. Einnig mun Eldhúsið gera mjög svo athyglisverða tilraun í verslun Bónuss á Laugavegi um daginn. Hinni hefbundnu létthlustun verður þannig skipt út fyrir fjölbreyttari og meira áreitandi tóna; tónlist sem fólk er ekki vant að heyra í matvöruverslunum. Verkefnið er í samráði við NIFCA (Nordic Institute for Contemporary Arts). Jóhann og Kristín úr Tilraunaeldhúsinu. Tilraunaeldhúsið á Airwaves … og í Bónusi! FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Meðgöngubuxur margar gerðir og litir Póstsendum, Þumalína Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 19/10 kl. 21 Örfá sæti Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt Sun 20/10 kl. 21 Örfá sæti Mið 23/10 kl. 21 Aukasýning Uppselt Fim 24/10 kl. 21 Uppselt Sun 27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti Lau 2/11 kl. 21 Uppselt Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Lau 9/11 kl. 21 Uppselt Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Fim 14/11 kl. 21 Laus sæti Fös 15/11 kl. 21 Laus sæti Lau 16/11 kl. 21 Laus sæti Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Fös 22/11 kl. 21 Laus sæti ATH: SÍÐASTA SÖLUVIKA ÁSKRIFTAR- OG AFSLÁTTARKORTA 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Frumsýning fö 25/10 kl 20 - UPPSELT 2. sýn Gul kort su 27/10 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 20. okt kl 14, Su 27. okt kl 14 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 19. okt kl 20, Lau 26. okt kl 20 ATH: Fáar sýningar eftir MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 - Aukasýning Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl 20 - ATH: Öll pör sem heita Jón og Hólmfríður eru heiðursgestir á þessari sýningu, Lau 19/10 kl. 20, Fi 24/10 kl 20, Fö 25/10 kl 20, Lau 26/10 kl 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Su 20/10 kl 20, Síðasta sýning 15:15 TÓNLEIKAR Lau 19/10 Karólína Eiríksdóttir - CAPUT Nýja sviðið Leikferð Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 PÍKUSÖGUR Á ÍSAFIRÐI má 21. okt. kl. 17 og kl. 21 í Edinborgarhúsinu ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ sun. 13 kl. 20,fös. 18/10 Miðnætursýning kl. 23, lokasýning 3. sýn. sun. 20. okt. kl. 14 örfá sæti 4. sýn. sun 27. okt. kl. 14 laus sæti 5. sýn. sun 3. nóv. kl. 14 eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 18. okt. kl. 16 uppselt sun. 20. okt. kl. 14 sun. 10. nóv. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur lau. 26. okt. kl. 14 sun. 3. nóv. kl. 16 HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Frumsýn lau. 19. okt. kl. 14 2. sýn. 25. okt. kl. 10.30 uppselt 3. sýn. 27. okt. kl. 14 4. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt 5. sýn. 3. nóv. kl. 14 Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml „Grettissaga Hilmars Jónssonar er vel heppnuð sviðsetn- ing á perlu úr okkar forna bókmenntaarfi.“ H.F. DV. Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fös 18. okt. kl. 20, lau 19. okt. kl. 20, mið 23. okt. kl. 14, fös 25. okt. kl. 20, lau 26. okt. kl. 20, fös 1. nóv kl. 20, lau 2. nóv kl. 20 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun 20 okt. uppselt, þri 22. okt. uppselt, mið 23. okt. uppselt, sun 27. okt. uppselt, þri 29. okt. uppselt, mið 30. okt. uppselt, sun. 3. nóv. uppselt, mið. 6. nóv. nokkur sæti, sun 10. nóv. örfá sæti, þri 12. nóv, nokkur sæti, mið 13, nóv, nokkur sæti. SKÝFALL eftir Sergi Belbel Fös. 18. okt. kl. 20 uppselt Sun. 20. okt. kl. 20 uppselt Mið. 23. okt. kl. 20 Fim. 24. okt. kl. 20 Fös. 25. okt. kl. 20 Lau. 26. okt. kl. 20 Sími 552 1971 nemendaleikhus@lhi.is Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hádegisverðartilboð Kvöldverðarhlaðborð kr. 990 kr. 1.990 frá kl. 11.30-14.30 frá kl. 18-22 Bylting frá Akureyri í kvöld Hljómsveitin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.