Morgunblaðið - 22.10.2002, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.10.2002, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 25HeimiliFasteignir Hraunbær - mjög góð 3ja herb. + aukaherbergi Vorum að fá í sölu einkar góða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Mjög góð sameign. Aukaherbergi í kjallara. V. 10,9 m. 3294 Suðurhólar - sérgarður - laus strax Vorum að fá góða 85 fm endaíbúð á jarðhæð í góðri vel staðsettri blokk, sér- garður sem snýr í suðaustur. V. 10,9 m. 3295 Vegghamrar - laus fljótlega Vorum að fá góða 76,9 fm íbúð með sérinngangi af svölum í góðri vel staðsettri blokk. Góð vel skipulögð íbúð. V. 10,9 m. 3246 Kleppsvegur - rétt við Ikea Rúm- góð 116,7 fm 3-4ra herbergja íbúð í kjall- ara í góðri blokk. Þvottahús í íbúð. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 11,3 m. 3199 Engihjalli - lyftublokk Hlýleg og rúm- góð 90 fm íbúð á 5. hæð í snyrtilegu fjöl- býli. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni, Fallegt útsýni. Góð sameign. Stutt í alla þjónustu V. 10,5 m. 3053 2ja herb. Vantar - í Grafarvogi Okkur vantar rúmgóða 2-3ja herbergja íbúð í Grafarvogi. 3392 Vesturberg - laus 1.11. Vorum að fá í einkasölu ca 60 fm íbúð á 3. hæð í ágætu stigahúsi, sérþvottahús í íbúðinni. laus 1.11. V. 8,7 m. 3353 Ásbraut - Kópavogur - laus fljótl. Í einkasölu vel staðsett ca 41 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð. Suðursvalir. ágætt hús og sameign. V. 6,7 m. 3372 Lundarbrekka - Sérinngangur Góð 88 fm 3-4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. 2 svefnherb. stofa og vinnu- eða sjón- varpskrókur. Góðar innréttingar og parket á gólfum. V. 11,3 m. 3314 Klukkurimi - Sérinng. - Laus Rúmgóð 89 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Gott útsýni. Laus fljótlega. V. 11,9 m. 3265 Fellsmúli - laus strax Vorum að fá í einkasölu 3ja herbergja ca 60 fm íbúð á 4. hæð. Íbúðin er laus strax. Áhv. 5,1 millj. húsbr. V. 8,9 m. 3350 Gullengi - með bílskýli - laus Rúmgóð og mikið endurnýjuð 85 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi af svöl- um á 1. hæð. Góðar innréttingar og lin- oleumdúkar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Stórar SV-svalir. Bílskýli fylgir. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 11,9 m. 3360 Vallarás Góð og vel skipulögð 43 fm 1- 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðri lyftu- blokk. Eldhús, bað, stofa og svefnkrókur. Parket á gólfum. Stórar vestursvalir með góðu útsýni. V. 6,7 m. 3356 Austurberg - laus strax Vorum að fá góða mikið endurnýjaða 2-3ja ca 75 fm íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. V. 9,4 m. 3305 Atvinnuhúsnæði o.fl. Askalind - laust fljótlega Vorum að fá gott ca 55 fm húsn. með góðri lofthæð og góðri innkeyrsluhurð. V. 5,3 m. 3278 Dalbraut - gott verslunarhúsnæði 220 fm vel staðs. versl.húsn. sem hentar undir ýmsa þjónustustarfsemi. Mögul. að skipta í minni einingar. V. 18,7 m. 2661 Bæjarlind - Kóp. Gott og vel staðsett verslunar- og skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum. Til afhendingar strax. 2620 Askalind - Kóp. Gott ca 115 fm hús- næði + milliloft. Áhv. ca 8,5 milljónir. V. 13,5 m. 2503 Landið Aðeins tvær sumarbústaðarlóðir eftir (við Laugarvatn) Eignarlóðir á skipulögðu afgirtu sumarbústaðarlandi rétt við Laugavatn. (Seljaland). Mjög góð að- staða. 2240 Sumarhús í Borgarfirði Vandaður og vel byggður 46 fm sumarbústaður í 9000 fm kjarri vöxnu leigulandi á skjólgóðum stað miðja vegu millli Borgarness og Varmalands. Friðsælt og fallegt umhverfi. V. 5,9 m. 3260 Skorradalur - Vatnsendahlíð - nýtt sumarhús Til sölu nýtt og sér- lega fallegt sumarhús á afar fallegum stað í Skorradal.Til afhendingar nú þeg- ar. V. 7 m. 3242 Hveragerði - Kambahraun Gott einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góðum stað í bænum. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verönd og heitur pottur. V. 16,8 m. 3349 Skorradalur - Indriðastaðir Vor- um að fá í einkasölu ca 58 fm sumarhús ásamt 100 fm verönd. 3.100 fm eignar- land, heitur pottur. V. 7,9 m. 2895 Auðbrekka Gott ca 140 fm skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð sem er efsta hæð í góðu húsi. Möguleiki að hafa hæðina sem íbúðarhúsn. V. 9,7 m. 2688 Smiðjuvegur - Kóp. EV-húsið Vorum að fá í sölu endabil ca 110 fm á efri hæð i EV-húsinu, næst Smiðjuvegi. Eignin er vel staðsett með tilliti til aug- lýsinga og hentug fyrir verslun eða smá- iðnað. V. 8,8 m. 3320 Kleppsvegur 120 - Lyftublokk Rúmgóð og vel umgengin 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í þessari fallegu lyftublokk innarlega á Kleppsvegi. SA-svalir. Góð sameign. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 8,6 m. 3249 Baldursgata Vorum að fá í einkasölu ca 54 fm íbúð á 2. hæð í eldra steinhúsi, V. 8,3 m. 3213 Súluhólar - laus fljótlega Góð 2ja herbergja ca 51 fm íbúð á 3. hæð, sem er efsta hæð í lítilli blokk. Suðaustur- svalir, glæsilegt útsýni. Tengt fyrir þvottavél á baði. V. 7,5 m. 3071 Hraunbraut - Kópavogur Vorum að fá í einkasölu fallega og endurnýjaða og sérlega rúmgóða ca 77 fm neðstu sérhæð í þrýb. Sérinng. V. 9,2 m. 3347 Seltjarnarnesi, s: 561 2211 Borgarnesi, s: 437 1370 ROTÞRÆR 1.500-60.000 L VATNSGEYMAR 100-70.000 L f ron . i s Tveggja íbúða hús Gott tveggja íbúða hús í Ása- hverfi í Reykjavík. Raðhús með íbúð í kjallara og bílskúr alls tæplega 200 fm. Uppl. á skrifstofu hjá Viggó. Einbýlishús Kópavogsbraut tvær íbúðir Um 153 fm einbýli í vesturbæ Kópavogs. Öll herbergi með skápum. Suðursvalir, gengt út í garð. Möguleiki á lítilli séríbúð á jarðhæð. Um 60 fm 3ja herb. íbúð í einbýli á sömu lóð fylgir með. Teikningar af bílskúr liggja fyrir. Góð eign. Verð kr. 24,9 millj. Lítið sérbýli í gamla vestur- bænum Um 80 fm hús á tveimur hæð- um. Nýtt eldhús, bað og gólfefni. Verð kr. 10,8 millj. Rað- og parhús Raðhús á góðum stað í Selj- ahverfi - Nýtt Um 260 fm raðhús á þremur hæðum. Hægt er að hafa séríbúð í kjallara allt að 80 fm. Mjög rúmgott og bjart hús með arni í stofu. 23 fm bílskúr fylgir. Parhús í byggingu við Svölu- ás í Hf. - Nýtt Um 220 fm parhús með bílskúr í byggingu í Ásahverfinu í Hafnarfirði. Er núna tilbúið undir tréverk, hægt að af- henda á hvaða byggingarstigi sem er eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Fróns. Parhús í Grafarvogi Glæsilegt 180 fm raðhús á tveimur hæðum. Tvö barnaher- bergi og hjónaherbergi með svölum. Inn- byggður bílskúr. Hellulögð falleg verönd og upphitað bílaplan. Verð 20.8 millj. Hæðir Sérhæð óskast í Hlíðunum þarf að vera 90 til 130 fm. 5 herb. Þingholtin Um 134 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Tvær góðar stofur, arinn, 3 svefn- herbergi. Nýlegar og góðar innréttingar. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir með fallegu útsýni yfir Þingholtin. Áhv. 7 millj. húsbr. og lífsj. Ártúnsholt Um 116 fm íbúð á tveimur hæðum á annari hæð. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Bílskýli með geymslu innaf. Íbúðin endurnýjuð að hluta. Verð kr. 16,3. Áhv. 9,7 millj. 4ra herb. 4ra herbergja óskast í Fossvogi eða Hlíðum, þarf að vera 80 til 100 fm. Kóngsbakki Mikið endurgerð 103 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnher- bergi, rúmgott flísalagt baðherbergi. Eldhús með nýrri innréttingu og þvottaherbergi inn- af. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Íbúðin er parketlögð, góð sameign. Flísalagðar s- svalir. Áhv. 8 millj. Byggsj. og húsbr. Veghús Um 98 fm íbúð á 2. hæð. Parket og stórar suður svalir. Innbyggður bílskúr. Áhv. 6 millj Byggsj og húsbr. Verð kr. 14,9 millj. Grafarvogur Um 110 fm góð eign á 2. hæð með vönduðum innréttingum. Mjög rúmgóð íbúð með þremur herbergjum og tveimur stofum. Svalir með fallegu útsýni. Aukaherbergi í risi með þakglugga. Áhv. 7 millj. húsbr. 3ja herb. 3ja herbergja íbúð óskast í Grafarvogi Þarf að vera nálægt skóla. Garðsendi Um 85 fm íbúð á efstu hæð í þríbýli. Parket á gólfum og svalir í suður. Góð staðsetning. Áhv. 8,5 millj. Verð kr. 9,9 millj. Huldubraut - Kóp. Íbúð á jarðhæð í 3ja hæða steinhúsi. Tvö herbergi og stofa. Sérinngangur. Húsið var tekið í gegn að ut- an í sumar. Íbúðin er laus. Áhv. 7,3 millj. Vesturbær 2ja til 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Geta verið tvö svefnherbergi, björt íbúð. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. 5 millj. Byggingsj. og húsbréf. Verð kr. 10,9 millj. Grandavegur Um 84 fm í Vesturbæ. Tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa með parketi, stórar suðursvalir, þvottahús innan íbúðar. Hús og sameign ný málað. Góð staðsetning, m.t.t. barna og útivistar. Áhv. 5,5 millj. Byggsj. 4,9%. Hamraborg - Nýtt Nýuppgerð 70 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Endurnýjaðar innréttingar. Tvö svefnherbergi, stofa og borðstofa. Svalir sem vísa inn í garðinn. Stæði í bílskýli. Verð kr. 10,5 millj. 2ja herb. Opið hús í Grýtubakka 12 Mjög rúmgóð 2ja herb. 84,2 fm íbúð á 2. hæð. Rúmgott herbergi með skápum. Góðar suðursvalir. Björt og falleg íbúð þar sem stutt er í alla þjónustu. Verð kr. 9,8 millj. Fífusel Tvær íbúðir Um 114 fm falleg íbúð á 2. hæð, þvottahús og geymsla innan íbúðar. Auk þess er 35 fm einstaklingsíbúð í kjallara. 27 fm stæði í bílskýli. Áhv. 7,8 millj.Verð kr. 15,1 millj. fyrir báðar eignirnar. Nýbyggingar Grafarholt Um 121 fm hús á einni hæð og 20 fm bílskúr sem stendur sér. Húsið er fokhelt að innan í dag en fullbúið að utan. Góður staður. Ákv. 9,2 millj. húsbréf. Verð kr. 14.8 millj. Grafarholt Um 121 fm hús á einni hæð og 20 fm bílskúr sem stendur sér. Húsið er fokhelt að innan í dag en fullbúið að utan. Góður staður. Ákv. 9,2 millj. hús- bréf. Verð kr. 14.8 millj. Ferðaþjónusta Gistiheimili á Snæfellsnesi 25 herbergja gistiheimili. Þrír salir sem taka 150 manns í sæti. Bar, flatbökugerð og gott eldhús. Þriggja herbergja íbúð fylgir. Áhv. 20 millj. Óskast Góð íbúð óskast á verðbilinu 10 til 12 milljónir Þarf helst að vera 3ja til 4ra herbergja. Íbúð óskast fyrir nema í HÍ. Lítil íbúð óskast fyirir háskólanema, stúdíó eða tveggja herb. Þarf að vera miðsvæðis. Parhús, raðhús eða sérhæð óskast í vesturbæ Kópavogs Má kosta allt að 20 milljónir, staðgreiðsla í boði. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast í Kópavogi Allt að 10.5 milljónir, má þarfnast lagfæringa. 2ja herbergja íbúð óskast í Hafnar- firði fyrir ákveðinn kaupanda. Helst í risi eða í góðu fjölbýli. Sérbýli óskast fyrir fjársterk- an aðila má vera á verðbilinu 20 til 30 millj. Möguleiki að skipta á minni vandaðri eign en ekki skilyrði. F R Ó N SÍÐUMÚLA 2 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1313 fron@fron.is Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.