Morgunblaðið - 22.10.2002, Page 43

Morgunblaðið - 22.10.2002, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 C 43HeimiliFasteignir Vorum að fá í sölu sérlega vel skipulagðar 3ja-4ra herbergja íbúðir 120 fm á einum eftirsóttasta stað höfuðborgarsvæðisins. Sérinngangur. Glæsilegt útsýni yfir Elliðavatn og allan Bláfjallahringinn. Frábært úti- vistarsvæði. Íbúðirnar afhendast fokheldar, tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar. Íbúðirnar afhendast í febrúar/mars 2003. MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali SIGURÐUR HJALTESTED JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON Einbýlis-, rað-, parhús FORNISTEKKUR Gott og mikið endurnýjað parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, alls 167 fm. 4 svefn- herbergi. Falleg ræktuð lóð. Laust fljótlega. Verð 19,9 millj. GVENDARGEISLI Vorum að fá í einka- sölu stórglæsilegt 205 fm einbýlishús á einni hæð með innb. 35 fm bílskúr. Húsið er í smíð- um og afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan í okt. 2002. Góð staðsetning. Verð 16,9 millj. FJALLALIND Glæsilegt 187 fm parhús á 2 hæðum með innb. 25 fm bílskúr. Mjög fallegar ljósar innréttingar. Gegnheilt ljóst parket. Fallegur ræktaður garð- ur. Falleg eign á góðum stað í Lindahverfinu. Verð 26,5 millj. BERJARIMI - PARHÚS Glæsilegt og vel skipulagt 192 fm parhús á 2 hæðum með innb. 25 fm bílskúr. Parket. 4 svefnherbergi. Góðar stofur á neðri hæð og rúmgóð sjónvarpsstofa á efri hæð. Ræktuð lóð með timburverönd. Falleg eign innst í botn- langa. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 20,4 millj. KJÓAHRAUN - HF. Vandað og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum 167,1 fm ásamt innbyggðum 25 fm bíl- skúr. Fallegar innréttingar. 5 svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. Suðurlóð með vandaðri timb- urverönd. Verð 23,9 millj. FÍFURIMI Gott og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum samtals 132 fm. 3-4 svefnherbegi. Suðurlóð. Góð staðsetning. Verð 17,8 millj. VESTURGATA - ÁHUGAVERT Vorum að fá í einkasölu lítið einbýlishús 43 fm ásamt kjallara og 40 fm atvinnuhúsnæði (var verslunin Krónan). Eign sem gefur mikla mögu- leika. Verð 11,7 millj. SKEIÐARVOGUR Fallegt ca 200 fm ein- býlishús hæð og ris ásamt 60 fm tvöföldum bíl- skúr. Góðar stofur. Gott fjölskylduherbergi. Sérlega fallegur ræktaður garður með garðhúsi. Falleg og snyrtileg eign á góðum stað. Verð 22,9 millj. 4 herbergja DYNSALIR - BÍLSKÚR FALLEGUR STAÐUR - Nú eru aðeins eftir tvær 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega húsi við Dynsali í Salahverfi Kópavogs. Bílskúrar standa sér í bílskúralengju. Frábær staðsetning við úti- vistarsvæði. Gott útsýni. Stutt í skóla, leikskóla og verslun. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án gólfefna, í feb./mars 2003. Traustur byggingar- aðili - Markholt ehf. 4ra herb. íbúð 123 fm. Verð frá 17,7 millj. með bílskúr. ENGIHJALLI 25 Góð 4ra herbergja 98 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir í suður og vestur. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni. Verð 11,3 millj. FURUGRUND - AUKAHERB. Sérlega falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 92,1 fm íbúð á 1. hæð ásamt rúmgóðu herbergi í sameign með aðgangi að snyrtingu. Fallegar innréttingar. Parket. Stórar suðursvalir. Verð 12,9 millj. SELJAHVERFI Falleg 4ra herbergja íbúð 95 fm á 3ju hæð ásamt stæði í bílskýli. Fallegar innréttingar. Parket og teppi. Sérþvottahús í íbúð. Suðvestursvalir. Verð 11,9 millj. GARÐHÚS - BÍLSKÚR Sérlega glæsileg og rúmgóð 4ra herbergja 109 fm íbúð á 3ju hæð ásamt 28 fm bílskúr. Glæsi- legar sérsmíðaðar innréttingar. Gegnheilt park- et. Þvottahús í íbúð. Sérinngangur. Frábært út- sýni. Fullbúin og glæsileg eign á góðum stað. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 16,2 millj. KLUKKURIMI - LAUS FLJÓT- LEGA Gullfalleg 4ra herbergja 102 fm endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Góð herbergi. Suðvestursvalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,5 millj. Laus fljótlega. LJÓSAVÍK - GRAFARVOGI VÖNDAÐUÐ ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ Nú er aðeins ein íbúð eftir í þessu glæsilega fjölbýlishúsi sem er risið á fallegum stað í grónu hverfi við Ljósavík nr. 27 í Reykjavík. Sér inn- gangur. Til afhendingar fljótlega. Ath.: Aðeins einn bílskúr óseldur. Verð 13,9 millj. STARENGI Stórglæsileg 103 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi. Fallegar innrétting- ar. Parket og flísar. Sérþvottahús í íbúð. Suður- svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 13,9 millj. VEGHÚS - BÍLSKÚR Sérlega rúmgóð og falleg 4ra herbergja 123 fm íbúð á 2. hæð í góðu 3ja hæða fjölbýlishúsi, ásamt 24 fm bílskúr. Sérþvottahús. Parket. Stórar suðaustursvalir. Áhv. byggsj. 4,3 millj. Verð. 15,6 millj. ÖLDUGRANDI - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herbergja 101 fm sérlega rúmgóð íbúð á 3ju hæð með stæði í bílskýli. 3 rúmgóð svefnherb. Suðaustursvalir. Frábær staðsetn- ing. Sérinngangur af svölum. Verð 13,9 millj. 3 herbergja REYKÁS Gullfalleg 3ja herbergja 84 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flís- ar. Fallegar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Sér- þvottahús í íbúðinni. Áhv. 7 millj. byggingasj. og húsbr. Verð 11,7 millj. GRENSÁSVEGUR Falleg 3ja herbergja 77 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Fallegar ljósar innréttingar. Fallegt útsýni. Ágætar svalir. Áhv. húsbr. 3,7 millj Verð 10,4 millj. BREIÐVANGUR - HAFNARF. Falleg 3ja herbergja 60 fm íbúð á 2. hæð. Ný- legar innréttingar. Parket. Suðvestursvalir. Góður staður. Stutt í þjónustu og skóla. Verð 8,9 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð 3ja herbergja íbúð 82 fm í kjallara í tvíbýlis- húsi ásamt 28 fm bílskúr. Sérinngangur. Parket. Nýstandsett baðherbergi. Verð 12,9 millj. MELBÆR - ÁRBÆ Falleg ósamþykkt 96 fm íbúð í kjallara í raðhúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Parket. Sérinngangur. Frábær staðsetn- ing. Góður ræktaður suðurgarður. Áhv. lífeyrissj. 5,9 millj. Verð 8,7 millj. TRÖNUHJALLI - KÓPAVOGI Falleg 3ja herbergja 78 fm íbúð á 3ju hæð. Fal- legar ljósar innréttingar. Nýlegt kirsuberjapark- et. Suðursvalir. Sérlega glæsilegt útsýni. Verð 11,8 millj. ÖLDUGATA Gullfalleg 3ja herbergja 84 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flísar. Fallegar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Sérþvottahús í íbúðinni. Áhv. 7 millj. byggingasj. og húsbr. Verð 11,7 millj. ÆSUFELL Góð 3ja herbergja íbúð 88 fm á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Parket. Verð 9,5 millj. 2 herbergja AUSTURBERG Mjög falleg 2ja herb. 64 fm íbúð á 4. hæð. Góð- ar innréttingar. Nýlegt parket og flísar. Verið er að laga húsið að utan á kostnað seljanda. Suðursvalir. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 8,5 millj. GRENIMELUR Falleg 2ja herb. 53 fm íbúð í kjallara í þríbýli. Parket. Sérinngangur. Frábær staður. Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 8,9 millj. KRÍUHÓLAR Falleg 2ja herbergja 64 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- blokk. Góðar innréttingar. Suðvestursvalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,9 millj. RÁNARGATA Falleg 2ja herbergja íbúð 49,2 fm á 3. hæð t.h. í góðu steinhúsi sem er skeljasandsklætt. Nýtt bað. Góð eign á góðum stað. Verð 8,0 millj. VESTURGATA Höfum til sölu snytilega 20 fm ósamþ. einstaklingsíbúð á annarri hæð við Vesturgötu. Húsið er nýviðgert að utan. Verð 2,4 millj. Atvinnuhúsnæði HLÍÐASMÁRI - VERSLUNAR- HÚSNÆÐI TIL SÖLU EÐA LEIGU - Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 213 fm verslunarhúsnæði á þessu eft- irsótta verslunarsvæði. Húsnæðið er á götuhæð í þessu fallega húsi. Húsnæðið er laust til af- hendingar. SKEIFAN Höfum til sölu eða leigu atvinnu- húsnæði á mjög góðum stað í Skeifunni. Um er að ræða ca 420 fm húsnæði, þar af 250 fm á götuhæð. Húsnæðið gefur mikla möguleika, getur til dæmis hentað sem heildsala eða sér- verslun. Til afhendingar strax.. FELLAHVARF - FJÓRBÝLI GRAFARHOLT - KRISTNIBRAUT Sölubæklingur liggur frammi á söluskrifstofu Skeifunnar Fasteignamiðlunar. Byggingaraðili KRISTNIBRAUT 49 - 51 - 53 Höfum til sölu glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða húsum. Hús nr. 49 er lyftuhús. Í húsinu er lúxus þakíbúð ásamt tveimur sérhæðum. Um er að ræða 2 fjölbýlishús á einum fallegasta útsýnisstað í hverfinu. Íbúðirnar skilast með flísalögðum böðum og þvottahúsgólfi, annars án gólfefna. Sérlega vandaðar innréttingar frá H.T.H. og raftæki frá AEG. Afhending íbúða er frá apríl 2003. Bílskúrar innb. í húsið geta fylgt. Glæsilegar vandaðar útsýnisíbúðir með suður- og vestursvölum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.