Morgunblaðið - 27.11.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 2002 47
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
www.regnboginn. is
Hverfisgötu 551 9000
Hann er með
1000 andlit...
en veit ekkert
í sinn haus!
Dana Carvey
fer á kostum í
geggjaðri
gamanmynd
sem er fram-
leidd af Adam
Sandler.
Frábær rómantísk
gamanmynd með
Reese Witherspoon,
Rupert Everett, Judi
Dench og Colin Firth
úr Bridget Jones Diary
í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 10.30.
Það
er ekkert eins
mikilvægt og að
vera Earnest, það
veit bara enginn
hver hann er!
Sýndkl. 6.
Roger Ebert
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN
Í SÖGU HANNIBAL LECTER
Kvikmyndir.com
HK DV
SV Mbl
Sýnd kl. 10. B. i. 16. .
Þegar tveir ólíkir menn
deila getur allt gerst.
Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með
Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck.
Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins.
Sjáið
Jackie Chan
í banastuði
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
www.laugarasbio.is
SV Mbl
RadíóX
ÓHT Rás2
1/2
Kvikmyndir.is
SK RadíóX
ÓHT Rás 2
HARRY Potter og
leyniklefinn setti nýtt
frumsýningarmet um
helgina þegar 22.363
manns sóttu myndina
á þremur fyrstu sýn-
ingardögunum. Eng-
in mynd hefur dregið
að eins marga áhorf-
endur á einni helgi,
en fyrra metið átti
Harry Potter og
viskusteinninn en
16.891 sóttu hana er
hún var frumsýnd
fyrir síðustu jól.
Bíóaðsókn var því
með mesta móti yfir
helgina. Ekki var nóg
með að Potter slægi
met heldur brugðust
landsmenn vel við
kláru mótsvari sam-
keppnisaðila við
töframætti Potters,
sem var að lækka
miðaverðið á öllum
myndum nema þeim
nýjustu í 300 kr. Af
þeim sökum var gam-
anmyndin Master of
Disguise í raun næst mest sótta
mynd helgarinnar með 1.800
manns.
En þar sem bíólistinn byggist á
tekju af sölu aðgöngumiða nær
myndin sú ekki nema 5. sætinu. Og
sama ástæða er fyrir því að Hafið
heldur í annað sætið þrátt fyrir að
vera fjórða mest sótta myndin því
miðaverð á hana er hærra en á aðr-
ar myndir. 1.100 manns sóttu
myndina yfir helgina og hafa alls
rúmlega 52 þúsund
séð hana.
Aðrar nýjar mynd-
ir komu inn í 4. og 9.
sæti en það eru ung-
lingatryllirinn Swim-
fan og breska eðal-
kómedían The Im-
portance of Being
Earnest sem gerð er
eftir kunnu leikriti
Oscars Wilde.
Spennandi verður
að sjá hvernig Potter
plummar sig í aðsvíf-
andi samkeppni frá
sjálfum Bond og Ís-
landsævintýrum hans
en Die Another Day
verður frumsýnd á
föstudag. Í heima-
landi beggja Bret-
landi hafði Potter
betur og hélt topp-
sætinu aðra sýning-
arhelgina og Bond
varð því að láta sér
lynda annað sætið en
vestanhafs var það
Bond sem hafði vinn-
inginn. Slagurinn
verður því ugglaust harður og er
öruggt að báðar myndir eigi eftir
að laða landsmenn að á vikunum
fram að jólum en þess má geta að
talsett útgáfa af Harry Potter
verður sett í sýningu um jólin.
Nýtt bíóaðsóknarmet féll um helgina
!
"
#
$
% #
& '#
'(
"& ) * #
!
"#! $
%
&
' ()
*
+,
$ &
%#
.) / $1 2
*
+
*
,
-
.
/
*
0
1
2
+
+-
+,
+
++
+
-
#
+
++
+
,
,
-
+,
+
.
,
-
+
1
,
+.
3
.
,
0
!
4 5
65
7 5
6 #8 5
9: ;8;5
7 5
< $
9: ;8;5
=5
>
8;
4 5
7 5
=:8;
:8;5
8;
7 :8;5
? 8;
4 5
7 5
=:8;
8;
65
3
8;
4 5
9: ;8;5
! $5
9>#8
? :8;5
9>#8
:8;
9: ;8;
=:8;5
: ;
=:8;5
: ;
9: ;8;
:8;
:8;
8;
4 5
7 9: ;8;
:8;
Þjónustuálfurinn Dobby sem gegnir stóru hlutverki í Harry
Potter og leyniklefanum er þegar orðinn eftirlæti margra barna
enda krútt hið mesta.
Potter-helgin hin mikla
MADONNA var ásamt manni sínum
Guy Ritchie og börnum í Hyde Park
þegar þau stoppuðu við á sjálfs-
afgreiðslu kaffihúsi. Þar uppgötv-
uðu þau Ritchie að þau höfðu bæði
gleymt veskjunum sínum og þurftu
því að fá lánuð heil tvö pund hjá
konu er sat þar og drakk kaffi.
„Ég trúði því varla að ég væri að
lána milljarðamæringum pening,“
sagði lánardrottinn Madonnu að-
spurður um viðskiptin. Lofaði Ma-
donna að hún mundi borga henni
næst þegar hún sæi hana.
Reuters
„Ger’ svo vel, væna. Þú manst bara að borga.“ Elísabet Englandsdrottning
heilsar upp á Madonnu á frumsýningu nýju Bond-myndarinnar í síðustu viku.
Madonna fékk
lánaðan pening