Morgunblaðið - 30.11.2002, Blaðsíða 78
78 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
SÖNGVARARNIR
Eyjólfur Krist-
jánsson og Stefán
Hilmarsson af-
hentu í fyrrakvöld
Hard Rock Café
forláta jakka sem
þeir klæddust þeg-
ar þeir sungu lagið
„Draumurinn um
Nínu“ í evrópsku
söngvakeppninni í
Róm árið 1991.
Með fylgdi blátt
ennisband sem
Eyjólfur bar. Jakk-
arnir verða teknir
til varðveislu á
veitingastaðnum
þar sem vísir er að
poppminjasafni.
Þeir Eyjólfur og Stefán sungu
við þetta tækifæri nokkur lög.
„Drauminn um Nínu“ má finna í
nýjum búningi á nýútkominni
geislaplötu Eyjólfs sem nefnist
Eyfi: Engan jazz hér. Platan
geymir upptöku sem gerð var á
veglegum 20 ára afmælistón-
leikum sem Eyjólfur hélt í haust
þar sem hann tók öll sín frægustu
og bestu lög studdur góðum vin-
um sínum úr söngvarastétt á borð
við Stefán Hilmarsson, Björgvin
Halldórsson og Sigríði Beinteins-
dóttur við undirleik einvalaliðs
hljóðfæraleikara.
Evróvisjón-jakkarnir
á Hard Rock
Eyjólfur og Stefán dást að jökkunum sögulegu.
Morgunblaðið/Sverrir
Vitanlega voru gamlir og góð-
ir tímar rifjaðir upp fyrir við-
stöddum - er félagarnir sungu
sig í 16. sætið klæddir jökk-
unum góðu.
Lína fer í Tívolí kl. 2
Lína fer í skóla kl. 4
Sýnd kl. 2, 5, 8 og POWERSÝNING kl. 11.
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10. Bi 14.
Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á
einu augnabliki breyttist allt
saman. Nú er hans mesti aðdáandi
orðin hans versta martröð.
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
i i
BOND ER MÆTTUR
FLOTTARI EN
NOKKRU SINNI
FYRR
ÍSLAND Í
AÐALHLUTVERKI-
ÓMISSANDI
Powersýning
kl. 11
Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Kvikmyndir.com
DV
HJ. MBL
Sýnd kl. 2.40. B.i. 16.
3, 6, 9 og kl. 12.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10
og 12. Bi 14.
Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á
einu augnabliki breyttist allt
saman. Nú er hans mesti aðdáandi
orðin hans versta martröð.
BOND ER MÆTTUR
FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR
ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
i i
Sýnd kl. 2, 5, 8, 11 og POWERSÝNING kl. 12.
Powersýning
kl. 12
Sýnd kl.2, 4, 6, 8, 10 og 12.
Útgáfutónleikar
Austurbæ ¶ í kvöld kl. 20:30 ¶ Forsala a›göngumi›a í Landsbankanum Smáralind
og 12 Tónum, Skólavör›ustíg ¶ Ver›: 1.200 kr. í forsölu (1.500 kr. vi› innganginn)
¶ Mi›asala í Austurbæ opnar kl. 18:00
Egill Sæbjörnsson