Morgunblaðið - 30.11.2002, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 30.11.2002, Qupperneq 76
FÓLK Í FRÉTTUM 76 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Gusgus Attention Underwater Gusgus eru, eins og þau kalla sig á um- slaginu, Earth, Buckmaster, Biggi veira og President Bongo. Lög eftir gusgus nema „Desire“ eftir Daníel Ágúst og gus- gus og „Call of the wild“ eftir Jimi Tenor. Upptökur og stjórn í höndum gusgus. GUSGUS hefur nú snúið aftur eft- ir nokkurt hlé, að vísu í breyttri og fámennari mynd en tvíefld að dans- krafti. Það eru ein þrjú ár síðan This is Normal kom út og áherslurnar hafa breyst, lögin ekki eins „stíliser- uð“ og (of)unnin heldur er farið niður í grunnþættina og hlutirnir skornir niður . Einhvers staðar heyrði ég það að þegar gusgus var „fjöllista- hópur“ þurfti oft að púsla saman lagabútum og tillögum frá meðlim- um í eitt lag en nú þegar færri væru um hlutina væri ferlið einfaldara og lögin í heild sinni unnin frá grunni. Hvað sem því líður, hljóma lögin á þessari plötu meira blátt áfram og útsetningarnar beinskeyttari. Að vissu leyti er horfið aftur til þeirra tíma þegar danstónlistin var aðal- málið nema hvað nú blandast líka nokkur „eitískeimur“ við. Platan getur varla byrjað sterkar en á „Unnecessary“, frábærlega grípandi lagi með ómótstæðilegum takti og æpandi gítarvæli sem hljóm- ar eins og út úr öðrum tíma (les: áttatíu og eitthvað). Sálarfull og svört rödd Urðar, nýju söngkonunn- ar, dáleiðir mann líka með sér. Snilldardiskóið heldur áfram með „David“ og ef glaðhlakkalegt hljóm- borðsstefið þar fær mann ekki til að fórna höndum og dilla sér í dansgleði gerir ekkert það. Daníel Ágúst á inn- komu á diskinum með laginu „Des- ire“, flóknari taktpælingar þar og boðið upp á ýmsar beygjur sem hæfa leikrænni rödd hans vel, yfirbragðið hér er allt meira í ætt við „gamla gusið“. Eftir þetta diskóstuð er skipt nokkuð um svip og í stað stuðviðlag- anna kemur hreinni teknótrans og línulegri lagasmíðar, keyrt á takt- grunnum og endurtekningum. Oft vel heppnað, t.d. „Dance you down“ þar sem kuldalegur og óbilandi dans- takturinn minnir jafnvel á elsta efnið með New Order, einhver endurlits- keimur af þessu. Á disknum er líka að finna lag eftir hinn finnska Jimi Tenor sem Urður syngur, „Call of the wild“ og er eftirminnilegt fyrir sérkennilega ójarðneska hljóma og smágerðan takt. Urði tekst sérstak- lega vel upp í lokalaginu „Don’t hide what you feel“, syngur á sínum eigin tíma yfir seiðandi trommu- og tölvu- takti, verulega flott og fengur að henni í sveitina. Í þessu tæknivædda hljóðumhverfi kemur rödd hennar inn með lífræna og tilfinningaríka vídd sem gefur lögunum meira líf fyrir bragðið. Þótt ekki nái öll lögin hér að hefja sig upp úr taktvirkinu og verði lang- dregin, þá er heildarsvipurinn nokk- uð sterkur. Gusgus tekst að koma fólki strax á hreyfingu og halda því svo áfram við efnið og ekkert því til fyrirstöðu að byrja sólarhringspartí- ið. Steinunn Haraldsdóttir Tónlist 24 stunda partífólk Þótt fámennari sé hefur gusgus snúið aftur tvíefld að danskrafti, segir í umsögn um plötuna Attention. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu lau 7. des kl. 20, laus sæti, þri 17. des, uppselt, sun 29. des kl. 20, laus sæti Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun 1. des, uppselt, mið 4. des, nokkur sæti, fim 5. des, örfá sæti, föst 6. des, örfá sæti, mið 11. des, Félagsheimilinu Klifi, ÓLAFSVÍK, föst 13. des, LOKASÝNING FYRIR JÓL. Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 1/12 kl. 20, Fö 6/12 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 1/12 kl 14, Lau 7/12 kl 20 ATH: Kvöldsýning Su 8/12 kl 14, MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 5. des kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Í kvöld kl 20 ATHUGIÐ ALLRA SÍÐASTA SÝNING Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Forsalur Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Lau 28/12 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í dag kl 16:30, Mi 4/12 kl 20 ATH: Breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl. 20, Lau 7. des kl 20 AÐ BREYTAST Í SVAN Umræðukvöld um gildi þess að breyta um stefnu og blómstra á óvæntan hátt Frummælendur: Ásdís Þórhallsdóttir, leikstjóri, Guðrún Ögmundsdóttir alþigismaður, Jón Björnsson, sálfræðingur, Sigurdór Halldórsson, sjómaður Má 2/12 kl 20:00 SÓL & MÁNI Nýr íslenskur söngleikur eftir Sálina hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson FORSALA AÐGÖNGUMIÐA STENDUR YFIR TILBOÐSVERÐ KR. 2.800 GILDIR TIL JÓLA Frumsýning 11. janúar ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! - BORGARLEIKHÚSIÐ - FJÖLSKYLDUVÆNT LEIKHÚS Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. (Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar). EINARS BEN HÓPURINN: Jólakaffi í Borgarleikhúsinu með Einari Ben, Mozart, Matthíasi Jochumssyni, Gísla á Uppsölum ofl. Umsjón: Guðrún Ásmundsdóttir, Eyvindur Erlendsson Su 1 des kl. 16:30 Aðgangseyrir kr. 1.500 Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó 4.-5. sýn. sun. 1. des. kl. 15 og 20 6. sýn. lau. 7. des. kl. 20 7.-8. sýn. sun. 8. des. kl. 15 og 20Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Lau. 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Fim. 5/12 kl. 21 Nokkur sæti Fös. 6/12 kl. 21 50. sýning - Uppselt Fös. 13/12 kl. 21 Nokkur sæti, síðasta sinn fyrir jól Veisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) sun. 1. des. kl. 21.00 Uppselt fös. 6. des. kl. 21.00 Örfáar sýningar eftir Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastalinn@simnet.is www.senan.is 9. sýn. sun. 1. des. kl. 14 örfá sæti 10. sýn. lau. 7. des. kl. 14. laus sæti JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Lau. 30. nóv. kl. 13 og 16 uppselt Sun. 1. des. kl. 14. nokkur sæti Mið. 4. des. kl. 10 og 13.30 uppselt Fim. 5. des. kl. 10.30 uppselt Fös. 6. des. kl. 10. uppselt Lau. 7. des kl. 13 og 15.15 uppselt Sun. 8. des. kl. 14. laus sæti HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 1. des kl. 16 laus sæti Þri. 3. des. kl. 10 og 14 uppselt Fim. 5. des. kl. 14 uppselt Mið. 11. des. kl. 10 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml Lau. 30. nóv. kl. 20.30 UPPSELT Sun. 1. des. kl. 20.30 Fim. 5. des. kl. 20.30 Leikfélag Mosfellssveitar Beðið eftir Go.com air í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt 9. sýn. föstudag 29. nóv. kl. 20 10. sýn. laugardag 30. nóv. kl. 20 Síðustu sýningar Miðapantanir í síma 566 7788 Miðasala opnuð 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.