Morgunblaðið - 30.11.2002, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 30.11.2002, Qupperneq 67
MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 67 Hleinum 13.40 og til baka að lokinni at- höfn. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og Kristjana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum og efla þau í kirkjustarfinu. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventusamkoma safnaðarins verður hátíðleg haldin í kirkj- unni kl. 17.00. Ath. breyttan tíma. Álft- aneskórinn og Skólakór Álftanesskóla syngja. Elísabet Waage leikur á hörpu og Hrönn Helgadóttir á orgel. Nývígður djákni safnaðarins, Hólmfríður Margrét Konráðs- dóttir, flytur hugleiðingu. Sr. Friðrik J. Hjart- ar og sr. Hans Markús Hafsteinsson ann- ast upplestur. Allir velkomnir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl.11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur: sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti: Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Sóknarnefnd. HVALSNESKIRKJA Föstudagurinn 29. nóvember. Miðhús: helgistund kl. 12. Boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Laugardag- urinn 30. nóvember. Safnaðarheimilið í Sandgerði Kirkjuskólinn kl. 11 Allir vel- komnir. Sunnudagurinn 1. desember: Hvalsneskirkja. Fyrsti sunnudagur í jóla- föstu. Fullveldisdagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Afkomendur Guðrúnar Guðmunds- dóttur og Guðmundar Guðmundssonar frá Bala gefa gjafir til Hvalsneskirkju. Ferm- ingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 30. nóvember. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 1. desember. Fyrsti sunnudagur í jólaföstu. Fullveldisdag- urinn. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur kvenfélagsins Gefnar í Garði. Kvenfélags- konur annast ritningarlestra. Ferming- arbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Kirkju- kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson Að guðsþjónustunni lokinni standa kvenfélagskonur fyrir basar í safn- aðarheimilinu Sæborgu. Garðvangur. Helgistund kl 15:30. Alfa-námskeið eru haldin í Safnaðarheimilinu Sæborgu á miðvikudagskvöldum kl. 19. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. Ytri- Njarðvíkurkirkja. Messa (altarisganga) sunnudaginn 1. desember kl. 13.30. Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalía Chow organista. AA-félagi flytur reynslu- sögu.Allir hjartanlega velkomnir að fagna komu nýs kirkjuárs. Sunnudagaskóli sunnudaginn 1. desember kl.11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Natalía Chow org- anisti. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík). Sunnudagaskóli sunnudaginn 1. desem- ber kl. 11. Umsjón Petrína Sigurðardóttir, Katla Ólafsdóttir og Arngerður María Árna- dóttir organisti. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnudagaskólans er: Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórs- dóttir, Samúel Ingimarsson og undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hann- esson. Guðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Ríki Guðs, þar sem upp snýr niður! Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Með- hjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Að- ventutónleikar Kórs Keflavíkurkirkju kl.20.30. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Kórinn syngur m.a. Nú kemur heimsins hjálparráð, Kom þú kom vor Immanúel, Ave verum corpus e. Mozart, Leið mig Guð eftir Wesley, Á dimmri nóttu bárust boð. Söfnður syngur ásamt kór Nóttin var sú ágæt ein og Heims um ból. Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Guðmundur Sigurðsson syngja dúett. Hjálmar Árna- son, alþingismaður, flytur ræðu. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnu- dagaskóli fyrir börn á sama tíma. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta á Ljósheimum. Guðsþjón- usta á heilbrigðisstofnun Suðurlands. Laugardagur: Aðventuvaka í kirkjunni kl. 18. Kl. 10-16 kveikt á ljósum í Selfoss- kirkjugarði. Rafvirkjar aðstoða. Athygli er vakin á messu-kynningu í Útvarpi Suður- lands á laugardögum kl. 13 á FM105,1 og 96,3. Foreldramorgnar á hverjum mið- vikudegi. Morguntíð í kirkjunni þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Kaffisopi á eftir. Kálfa- tjarnarsókn Kirkjuskóli laugardaginn 30. nóvember kl. 11:15 í Stóru-Vogaskóla. Að- ventukvöld sunnudaginn 1. desember kl. 17 í Kálfatjarnarkirkju. Sr. Carlos Ferrer. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventustund kl. 17. Söngfélag Þorláks- hafnar undir stjórn Julians Isaaks. Hug- vekja Ingólfur Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnu- dagaskólinn. Tónlistarnemandi leikur jóla- lag, barn borið til skírnar. Kl. 20 aðventu- kvöld, kór safnaðarins syngur aðventu og jólalög undir stjórn Jörgs Sondermann. Einsöngur Jón Hólm. Ræðumaður kvölds- ins er presturinn Kristján Valur Ingólfsson. Fermingarbörn lesa ritningalestra og flytja helgileik undir stjórn sóknarprests og Hjör- dísar Jakobsdóttur. Ávarp flytur Bára Frið- riksdóttir. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 11 (ekki kl. 14 eins og auglýst var í Bú- kollu). Stúlknakórinn Hekla (eldri hópur) syngur við messuna. Orgelleikari Nína María Morávek. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Skálholtskórinn syngur. Sókn- arprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: aðventukvöld fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 20.30 og hefst það á orgelvígslu. Kirkjukór og barnakór syngja. Helgileikur ferming- arbarna við flautuleik Söndru Guðjóns- dóttur. Lúsíusöngur nemenda Þelamerk- urskóla. Hátíðarræðu flytur Hjördís Sigursteinsdóttir, oddviti. Helgistund. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Fyrsta aðventukertið tendrað. Barnakór kirkjunnar syngur og leiðir söng. Ósk ræðir við börnin. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börnum sínum. Ath. Fundur æskulýðs- félagsins kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn, kl. 20 almenn samkoma. Erlingur Níelsson talar. Mánudagur: Kl. 15 heim- ilasamband (fyrir konur). Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Laug- ardaginn 30. nóv. verður samkoma kl. 20:30. Gunnar Þorsteinsson í Krossinum mun predika og lofgjörðarhópur Krossins sér um tónlistina. Allir eru velkomnir með- an húsrúm leyfir. Sunnudaginn 1. desem- ber er sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30. Fjalar Freyr Einarsson sér um kennsluna. Á meðan fer fram skemmtilegt barnastarf sem er skipt í hópa eftir aldri. Síðan verður vitnisburðar-samkoma kl 16:30. Fjölbreytt lofgjörð og fyr- irbænaþjónusta, einnig verður barnapöss- un fyrir börn undir sjö ára aldri. Allir eru hjartanlega velkomnir. Á fimmtudögum eru bænastundir kl. 20:00 Einnig eru Bænastundir alla virka daga klukkan 7:00 að morgni og í hádeginu kl. 12:30 STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Lauf- ássprestakall, Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli laugardaginn 30. nóv. kl. 11. Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 1. des. kl. 21. Grenivík- urkirkja: Kirkjuskóli laugardaginn 30. nóv. kl. 13.30. Grenilundur: Guðsþjónusta sunnudaginn 1. des. kl. 16. Prestssetrið Laufási: Opið hús mánudagskvöldið 2. des. kl. 20.30 fyrir þau sóknarbörn sem vilja ræða um sannan jólaundirbúning, Sóknarprestur. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventukvöld kl. 19.30. Ath. tíma- setningu. Egilsstaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn leiðir sönginn. Ung- lingastarf kl. 20-22. 2. des. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Kl. 20 Uppbygging- arstund með lofgjörð og umjöllun um bæn- ina. Sóknarprestur. Vallneskirkja. Aðven- tuhátíð Vallanes- og Þingmúlasóknar kl. 16:30. Fjölbreytt dagskrá, m.a. syngur kór Vallanes- og Þingmúlasóknar og börn syngja og leika, jólasaga flutt og Sigríður Eir Zóphóníasdóttir syngur einsöng. Sókn- arprestur. EIÐAPRESTAKALL: Bakkagerðiskirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubæj- arkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Fimmtudagur 5. desember kl 20.30. Kirkjumiðstöðin Eiðum: Eiða-og Hjalta- staðarsókna. Súkkulaði og smákökur á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTAKALL Prestsbakkakirkja á Síðu: Kl. 14:00 Að- ventuhátíð – Fullveldisdagurinn. Við ætl- um að koma saman í kirkjunni okkar og njóta þess að eiga þar stund saman við upphaf aðventu og fagna nýju kirkjuári. Börn úr leikskólanum Kærabæ munu syngja nokkur lög af hjartans list. Sömu- leiðis hefur kirkjukórinn verið að æfa nokk- ur ný og gömul jólalög undir stjórn Krist- ófers Sigurðssonar organista. Ræðumaður verður frú Ólafía Jak- obsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri. Ferming- ardrengir munu lesa jólasögu og fara með bænir með presti. Hátíðinni lýkur í skól- anum þar sem kirkjukórinn verður með sitt glæsilega kaffihlaðborð til styrktar kór- starfinu. Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar (7. des): Kl. 14:30 Helgi- stund. Sungin verða lög tengd aðventunni. Sr. Baldur Gautur Baldursson. „Ég ætla að verða söngkona þegar ég verð stór.“ -það er kaffið! Magnea Herborg er 7 ára. Hún fæddist með sjaldgæft efna - skipta frávik sem kallast PKU. Með aðstoð sérhæfðra heil - brigðis starfs manna og strangri forskrift um matar æði nýtur hún lífsins eins og önnur börn. Undanfarin ár hefur Gevalia kaffi lagt milljónir króna til félags- og góð gerðar mála. Í ár leggjum við okkar af mörkum til að styrkja Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum, til að opna þjónustumiðstöð fyrir foreldra og systkini. Þegar þú kaupir pakka af Gevalia kaffi renna 15 krónur til þessa verkefnis. Sýnum umhyggju í verki um jólin. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S RY D 1 91 94 11 /2 00 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.