Morgunblaðið - 08.12.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.12.2002, Blaðsíða 47
HUGVEKJA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 2002 47 ÞAÐ ER undarlegt tilþess að hugsa, að ein-hver skuli geta fyllstdepurð og kvíða áþessum tíma ársins, hvað þá á sjálfri ljóssins hátíð og kærleikans. Samt veit ég um konu, 26 ára gamla, sem hatar aðventuna og jólin eins og pest- ina. Ástæðan er sú, að þegar hún var barn ólgaði heimilið í áfengi og barsmíðum, með til- heyrandi glundroða í öllu sem fyrir varð. Og ég veit að þessi kona er ekki ein á báti, hún á mörg þjáningarsystkin; konur í meirihluta. Sagt er að í Bandaríkjunum verði kona fyrir líkamlegu of- beldi á 15 sekúndna fresti, um 4 milljónir leiti sér aðstoðar á bráðamóttökum og um 4.000 deyi af völdum áverkanna. Í kanadískri rannsókn, sem gerð var árið 1993, kom í ljós, að 25% allra kvenna þar í landi höfðu orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka, fyrrverandi maka eða sambýlis- manns. Ef einungis var litið til giftra kvenna hækkaði talan í 29%. Árið 1996 var gerð hér á landi símarannsókn á útbreiðslu heim- ilisofbeldis. Hún sýndi, að um 350 konur höfðu orðið fyrir of- beldi einu sinni af núverandi eða fyrrverandi eignmanni eða sam- býlismanni, og 750 konur höfðu orðið fyrir ofbeldi oftar en einu sinni á því ári. Og sænsk rannsókn, gerð árið 2001, sýndi að 15% allra kvenna höfðu orðið fyrir ofbeldi af hálfu kærasta, 11% af hálfu núverandi maka eða sambýlismanns, og 35% af hálfu fyrri maka eða sambýlismanns. Næstum þrjár af hverjum fjórum kvennanna, sem höfðu reynt að fyrirfara sér, höfðu orðið fyrir ofbeldi. Í skýrslu Evrópuráðsins frá því í september á þessu ári kem- ur fram, að ofbeldi gegn konum færist í aukana í öllum Evr- ópuríkjunum, og að þetta sé al- gengasta dánarorsök kvenna á aldrinum 15–44 ára. Þetta gerist í öllum stéttum þjóðfélaganna. Á síðasta ári voru 1,3 milljónir kvenna beittar andlegu eða lík- amlegu ofbeldi af maka eða sam- býlismanni í Frakklandi einu saman, og í Rússlandi eru 13.000 konur myrtar árlega. Í fyrra tók Kvennaathvarfið í Reykjavík á móti 503 konum; um 60% þeirra komu vegna andlegs ofbeldis. Og símtöl í neyðarsíma voru 1.880. Í heildina sýna rannsóknir í u.þ.b. 35 löndum, gerðar á síð- ustu þremur áratugum, að fjórð- ungur til helmingur allra kvenna hafi orðið fyrir líkamlegu ofbeldi af hálfu fyrrverandi eða núver- andi eiginmanns eða sambýlis- manns. Þetta eru ískyggilegar tölur. Og, það sem gerir illt verra, hér er enginn dagamunur. Ekki einu sinni hlé, þótt Betle- hemsstjarnan skíni og kalli til friðar. Og hvað með öll börnin, sem verða þarna á milli? Hvers eiga þau að gjalda? Hvernig skyldu þau verða, er fram í líður? Eins og konan unga? Er annað hægt? Árið 1992 orti Paulette nokk- ur Kelly eftirfarandi ljóð, sem ég hef kosið að gera að loka- orðum mínum að þessu sinni, með þeirri frómu ósk að augu gerendanna ljúkist upp fyrir þessu kalda óréttlæti og mis- kunnarleysi og skammarlega at- ferli, eða – ef það er borin von – að þolendurnir leiti aðstoðar fagfólks áður en úr verður enn meiri harmleikur en þegar er orðinn. Hér er mannleg reisn í húfi, brothættar sálir, líf. Umrætt ljóð er svona: Ég fékk blóm í dag. Þetta var samt ekki afmæli mitt eða neinn sérstakur dagur. Við rifumst í fyrsta skipti í gærkvöldi, og hann sagði ýmislegt grimmdarlegt, sem meiddi. Ég veit að hann sér eftir þessu og að ekkert var á bak við orð hans. Af því að hann sendi mér blóm í dag. Ég fékk blóm í dag. Þetta var samt ekki brúðkaupsafmæli okkar eða neinn sérstakur dagur. Í gærkvöldi fleygði hann mér á vegg og ætlaði að kyrkja mig. Mér leið eins og í martröð, fannst ótrúlegt að þetta væri að gerast. Ég vaknaði í morgun, öll blá og aum. Ég veit að hann sér eftir þessu. Af því að hann sendi mér blóm í dag. Ég fékk blóm í dag. Þetta var samt ekki mæðradagurinn eða neinn sérstakur dagur. Í gærkvöldi barði hann mig aftur. Og nú mun fastar en í öll hin skiptin. Hvað á ég að gera, taki ég þá ákvörðun að skilja við hann? Hvernig á ég að sjá börnum mínum farborða? Hvað um peninga? Ég óttast hann, og eins það að flýja. En ég veit að hann sér eftir þessu. Af því að hann sendi mér blóm í dag. Ég fékk blóm í dag. Og nú var þetta afar sérstakur dagur. Í dag var ég jarðsett. Í gærkvöldi drap hann mig loksins. Lamdi mig til bana. Hefði ég bara megnað að safna nægilegu hugrekki og kröftum til að yfirgefa hann, þá hefði ég ekki fengið blóm … í dag. Ég fékk blóm Morgunblaðið/Kristinn sigurdur.aegisson@kirkjan.is Aðventan og jólin eru hjá flestum dag- ar yls og gleði, ástar og væntumþykju. En ekki öllum. Sig- urður Ægisson fjallar um þann vá- gest sem heimilis- ofbeldið er, og sem ekki tekur sér frí þótt einn helgasti og bjartasti tími krist- inna manna sé fram- undan. Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 847 5572 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Ólína H. Friðbjarnardóttir 463 3131 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 895 0222 Hellissandur/Rif Lára Hallveig Lárusdóttir 436 6889/436 1291/848 1022 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 892683 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 862 3281 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8378 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakop Antonsson 486 8983 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Margrét Hróarsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 862 2888 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Sveinbjörg Erla Ólafsdóttir 456 2676 Varmahlíð Ragnar Helgason 453 8134 867 9649 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Þingeyri Þór Lini Sævarsson 456 8353 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ mánud. 2. des. 2002. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Margrét Margeirsd.- Halla Ólafsdóttir 237 Jón Karlsson - Valur Magnússon 235 Oddur Halldórsson - Viggó Nordquist 235 Árangur A-V Kristján Ólafsson - Ólafur Gíslason 250 Eysteinn Einarsson - Magnús Oddsson 248 Hannibal Helgason - Magnús Jósefsson 230 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 5. desember. 18 pör. Með- alskor 216 stig. Árangur N-S Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss 26 Júlíus Guðm. - Rafn Kristjánss 254 Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóferss. 241 Árangur A-V Björn E. Pétursson - Gísli Hafliðason 249 Jóhann M. Guðm. - Hjálmar Gíslason 239 Jón Karlsson - Valur Magnúss. 231 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á níu borðum fimmtudaginn 5. desember sl. Miðl- ungur 168. Beztum árangri náðu: NS Guðm. Guðveigsson og Guðjón Ottósson 212 Unnur Jónsd. og Jónas Jónsson 193 Bragi Bjarnason og Haukur Guðm. 179 AV Þórarinn Árnas. og Sigtryggur Ellertss. 206 Díana Kristjánsd. og Ari Þórðarson 184 Sigurpáll Árnason og Sig. Gunnlaugss. 178 Þrír spiladagar eru eftir fyrir jól: mánudagurinn 10.12., fimmtudagur- inn 12.12. og mánudagurinn 16.12, sem er síðasti spiladagur í Gull- smára á þessu ári. Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 3. desember var spil- að þriðja kvöldið af fjórum í hrað- sveitakeppni félagsins. Hæstu skor kvöldsins náðu: A-riðill Jónas P. Erlingsson 679 Ferðaskrifstofa Vesturlands 654 Guðmundur Sv. Hermannss. 632 SUBARU-sveitin 623 Íslenskir aðalverktakar 621 B-riðill Birkir Jónsson 710 Guðmundur Magnússon 636 Björn Friðriksson 630 Sveinn R. Þorvaldsson 620 Guðlaugur Sveinsson 606 Meðalskor var 594 Staða efstu sveita er: Guðmundur Sv. Hermannsson 1957 Íslenskir aðalverktakar 1946 Jónas P. Erlingsson 1924 Ferðaskrifstofa Vesturlands 1922 Ljósbrá Baldursdóttir 1911 Eitt kvöld er eftir af þessari keppni og síðasta þriðjudaginn fyrir jól er Jólasveinatvímenningur. Minnt er á að allir sem mæta með jólasveinahúfu og spila með hana eiga möguleika á rauðvínsverðlaun- um. Frekari upplýsingar um félagið er að finna á heimasíðu félagsins, www.bridgefelag.is. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.