Morgunblaðið - 14.12.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 14.12.2002, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 9 Ný sending af úlpum Pelsar í úrvali Opið virka daga frá kl. 9-18 Opið frá kl. 10 á laugardögum og frá kl. 12 sunnudaga í desember Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Glæsilegur jólafatnaður Opið laugardag og sunnudag Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Jólakjólar - Jóladress Munið gjafakortin Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardag frá kl. 10.00—19.00, sunnudag frá kl. 13.00—18.00. Peysur í úrvali Laugavegi 25, s. 533 5500 olsen Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-18 og sunnudag kl. 13-17 Peysur • ný sending Jólatilboð Úlpur og frakkar Þýskar ullarflauelsbuxur Laugavegi 34, sími 551 4301 Opnum kl. 9 virka daga - Opið til kl. 22 öll kvöld til jóla Gjöfin sem vermir Laugavegi 56, sími 552 2201 Mjúkar jólagjafir fyrir minnstu börnin kr. 2.980 Handunnir mjúkir leðurskór sem tolla á Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 12-18 í Síðumúla 35 – 3. hæð Hvítir síðir silkináttsloppar kr. 6.500 Silkipeysur frá kr. 3.900 Perlusaumaðir silkidúkar kr. 7.900 Pashminur 220x95 cm kr. 14.900 Engin kort - lægra verð  Einstakt verð! Laugavegi 63, sími 551 4422 Jólagjöf elskunnar Silkipeysur Merino ullarpeysur Spariblússur Sparipeysur Loðhúfur Skinnkragar Silfurrefaskinn Kanínuskinn Sjöl • Slæður • o.m.fl. RÚMLEGA þrítugur maður sem dæmdur var fyrir að skipuleggja innflutning á um 140 grömmum af kókaíni hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur. Með brotunum rauf hann skilorð vegna sex mánaða dóms og var honum því gerð refsing fyrir bæði brotin. Sá sem flutti fíkniefnin innvortis til landsins hlaut 12 mánaða fang- elsi, þar af voru níu mánuðir skil- orðsbundnir. Þriðji maðurinn hlaut 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi en þáttur hans fólst í að aka burðardýr- inu til og frá Keflavíkurflugvelli en hann hafði fulla vitneskju um fíkni- efnasmyglið. Lögreglan hleraði Lögregla komst á snoðir um mál- ið þar sem hún hleraði síma eins þeirra þegar hann hóf að skipu- leggja innflutninginn. Einnig hler- aði lögregla símann hjá þeim sem tók að sér að flytja inn fíkniefnin og fylgdist með honum eftir að hann kom til landsins og þar til hann var handtekinn. Sá sem var dæmdur fyrir að skipuleggja innflutning bar því við að hann hefði tekið verkið að sér fyrir annan mann sem hefði út- vegað fjármuni til fíkniefnakaup- anna. Hann var á hinn bóginn ófáan- legur til að gefa upp nafn hans og taldi héraðsdómur að hann yrði að bera hallan af því að ekki væri öðr- um til að dreifa í málinu. Var hann því dæmdur fyrir að skipuleggja innflutninginn. Maðurinn sem flutti inn fíkniefnin sagðist hafa tekið það að sér gegn því að fá nokkur grömm af kókaíni. Hann var samvinnuþýður við rann- sókn málsins, hefur látið af fíkni- efnaneyslu og stundað vinnu af sam- viskusemi síðan í október 2001. Þetta varð m.a. til þess að refsingin yfir honum var að mestu skilorðs- bundin. Verjendur í málinu voru Björn Þorri Viktorsson hdl., Jón Egilsson hdl. og Kristján Stefáns- son hrl. Sigurður Gísli Gíslason flutti málið f.h. lögreglustjórans í Reykjavík. Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari, kvað upp dóminn. Þrír dæmdir vegna smygls á kókaíni ÁLFTIR eru ekki daglegir gestir í Vestmannaeyjum, sérstaklega ekki á þessum tíma árs. Þessar tvær eru þó undantekning á þeirri reglu enda hafa þær unað sér ágætlega á túnum og tjörnum og á golfvell- inum í Eyjum um alllangan tíma. Morgunblaðið/Sigurgeir Álftir á túni í Eyjum FRÉTTIR mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.