Morgunblaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 65
ÚR VESTURHEIMI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 65 KOSTAR MINNA Nú gerum vi› enn betur og gefum 70% afslátt vi› kassann. Lagersölunni l‡kur svo laugardaginn 21. desember. SÍ‹USTU DAGAR!!! A‹EINS A‹ KEILUGRANDA 1, 200 METRA FRÁ JL HÚSINU í lagerhúsnæ›i Krónunnar OPI‹ VIRKA DAGA 12-18 OG 11-16 UM HELGAR 70%afsláttur LAGERSALA Á JÓLASKRAUTI, GJAFAVÖRU, VERKFÆRUM, BÚSÁHÖLDUM OG MÖRGU FLEIRA! HJÁLMAR W. Hannesson, sendi- herra Íslands í Ottawa í Kanada, af- henti tveimur kjörræðismönnum Ís- lands í Toronto skipunarskjöl sín í vikunni. Kjörræðismenn eru ólaunaðir og skiptast í þrjá flokka, vararæð- ismenn, ræðismenn og aðalræð- ismenn. Jon Ragnar Johnson var skipaður vararæðismaður í To- ronto 1971, ræðismaður 1983 og nú aðalræðismaður, en Gail Einarson- McCleery var skipuð ræðismaður. Við athöfnina gat Hjálmar þess að Jón Ragnar Johnson hefði einna lengsta starfsreynslu í hópi kjör- ræðismanna Íslands, en Gail Ein- arson-McCleery væri ný á þessum vettvangi. Hins vegar hefði hún starfað lengi innan Þjóðrækn- isfélags Íslendinga í Vesturheimi og verið formaður verkefnisnefnd- arinnar The International Visits Program frá byrjun eða síðan 1997, en vegna þeirra starfa hefði hún fengið hina íslensku Fálkaorðu árið 2000. Íbúar Kanada eru um 31 milljón. Ontario-fylki er fjölmennasta fylkið með um 11,9 milljónir íbúa og þar af um 5,1 milljón á Toronto- svæðinu, samkvæmt opinberum töl- um í fyrra. Hjálmar sagði að þótt Ontario væri fjölmennasta fylkið og þótt þar væri mesta fólksfjölgunin og mesti vöxturinn ættu Íslend- ingar miklu meiri viðskipti við til dæmis Nýfundnaland og Nova Scotia. Með tveimur kjörræð- ismönnum í Toronto væri stigið skref í þá átt að reyna að stuðla að auknum samskiptum milli Íslands og Ontario. Jon Ragnar Johnson kemur fyrst og fremst til með að sinna sam- skiptum á sviði stjórnmála og við- skipta en menningarmálin og sam- skipti við Kanadamenn af íslenskum ættum falla meira undir Gail Einarson-McCleery. Jon Ragnar Johnson aðalræðismaður, Gail Einarson-McCleery ræð- ismaður, og Hjálmar W. Hannesson sendiherra. Tveir ræðismenn í Toronto alltaf á þriðjudögumÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.