Morgunblaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 83 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbörn dagsins: Afmælisbarn dagsins er gef- ið fyrir frumlegheit sem aðr- ir dást að og hafa um leið lúmskt gaman af. Hrútur (21. mars - 19. apríl) L48506 Taktu það ekki óstinnt upp þótt aðrir séu með spurning- ar um tilgang þinn og starfs- aðferðir. Kynntu þér því all- ar aðstæður og vertu við öllu búinn. Naut (20. apríl - 20. maí) L48507 Þótt mann langi mikið í ein- hvern hlut er ekki ástæða til þess að setja allt úr skorðum hans vegna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) L65168 Samræður um daginn og veginn geta gengið úr hófi. Það þarf ekki annað en stutta gönguferð til þess að fegurðin smjúgi inn í sálina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) L65169 Það er engu líkara en sam- starfsmenn þínir vilji halda þér utan við ákveðin verk- efni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) L48510 Þótt það sé í góðu lagi að hafa mikið að gera, þarftu að gæta þess að fá tíma fyrir þig. Farðu ekki of geyst og leyfðu öðrum að njóta sín líka. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) L65171 Láttu ekki aðra hrifsa til sín það sem í raun er þitt. Gættu þess þó að gera ekki úlfalda úr mýflugu. Vog (23. sept. - 22. okt.) L65172 Þótt það sé freistandi til að halda friðinn að verða við kröfum annarra er það ekki rétta lausnin til frambúðar. Og ekki er allt sem sýnist. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) L65173 Þú stendur á tímamótum og ættir ekki að líta um öxl. Þú færð óvænt tilboð og munt sjá að þú átt þér leynda aðdáendur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) L65174 Það er góð regla að teygja sig helst til lengra en maður getur. Þótt aðrir séu ágætir, ert þú eigin gæfu smiður og það krefst umhugsunar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) L65162 Allt er undir því komið hvaða viðhorf þið hafið til hlutanna. Þú þarft að huga að þessum málum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) L65163 Þú hefur yndi af skáldsögum og lætur þig dreyma um að skrifa eina sjálfur. Leggðu drög að því að komast í gott ferðalag. Fiskar (19. feb. - 20. mars) L65164 Þú þarft að hafa frumkvæði að því að finna orsakir af- skiptasemi vinnufélaga þíns. Þú þarft á fjölskyldu þinni og vinum að halda. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SVEIT Íslenskra aðal- verktaka vann hraðsveita- keppni Bridsfélags Reykjavíkur, en fjórða og síðasta spilakvöldið var á þriðjudaginn. Í öðru sæti varð sveit Ljósbrár Bald- ursdóttur og sveitir Guð- mundur Hermannssonar og Birkis Jónssonar urðu jafnar í næstu sætum. Mikið var um hættuleg skiptingarspil á þriðjudag- inn þar sem vel reyndist að fara að öllu með gát. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ?KD532 ?-- ?4 ?KD107632 Vestur Austur ?ÁG10876 ?-- ?G854 ?63 ?982 ?ÁKDG763 ?-- ?G854 Suður ?94 ?ÁKD10972 ?105 ?Á9 Í upphafi eru allir við borðið með góð og mikil sóknarspil, en það borgar sig þó í þetta sinn að fara ekki of geyst í baráttunni. Hvernig sem allt veltist fara AV a.m.k. í fimm tígla yfir fjórum hjörtum eða fimm laufum NS. Sá samn- ingur lekur einn niður og það er besta mögulega nið- urstaða NS. En það er skiljanlegt að suður reyni fimm hjörtu. Með bestu vörn má halda sagnhafa í hjartasamningi í sjö slög- um! Vestur spilar út spaðaás og lægsta spaða, sem austur trompar. Aust- ur tekur kannski einn slag á tígul, spilar svo laufi og vestur trompar. Tígull yfir og önnur laufstunga. Suð- ur fær aðeins sjö slagi á tromp. Á einu borði ákvað norð- ur að passa í upphafi og ?taka púlsinn á spilinu?. Það gafst ekki vel. Austur vakti á þremur gröndum og suður kom inn á fjórum hjörtum. Ekki beint sú þróun mála sem norður dreymdi um. Hann reyndi fjóra spaða, en makker breytti í fimm hjörtu. Þá prófaði norður sex lauf, en aftur breytti suður í hjarta. AV leituðu nú uppi doblmiðann rauða og nið- urstaðan varð sjö lauf dobluð, þrjá niður. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LJÓÐABROT Á JÓLASPJALDI 1907 Á þig skíni endalaust unaðssólin bjarta: vonargeislar vor og haust vermi þig inn að hjarta. Og við vetrar þögn og þrár, þegar vantar blómin, sendi þjer hýrust bros á brár bjarti jólaljóminn. Þorsteinn Erlingsson 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Hd8 13. b3 Bd7 14. d5 c4 15. b4 Rb7 16. a4 a5 17. Ba3 axb4 18. Bxb4 Rc5 19. axb5 Bxb5 20. Bxc5 Dxc5 21. Ba4 Rd7 22. Bxb5 Dxb5 23. Hb1 Dc5 24. Hb4 Rb6 25. Dc2 Ha6 26. Heb1 Hda8 27. g3 Bd8 28. Kg2 g6 29. H1b2 Kg7 30. h4 h5 31. Rh2 Ra4 32. Ha2 Rb6 33. Hxa6 Hxa6 34. Rhf1 Ha1 35. Re3 He1 36. Rdxc4 Rxc4 37. Hxc4 Db5 38. Hb4 Da6 39. Ha4 Db5 40. Hb4 Da6 41. Ha4 Db5 42. c4 Dc5 43. Ha6 Bb6 44. Db2 Ba7 45. Dd2 Hb1 46. Hc6 Dd4 Staðan kom upp á Ólympíuskákmótinu í Bled sem lauk fyrir nokkru. Michael Adams (2.745) hafði hvítt gegn Eugenio Torre (2.523). 47. Rf5+! gxf5 48. Dg5+ Kh7 49. Dxh5+ Kg7 50. Dg5+ Kh7 51. Dxf5+ Kg7 52. Hxd6 Hb8 53. h5 og svartur gafst upp. Jólaæfing Taflfélags Reykjavíkur hefst í dag, 14. desember, kl. 14.00 í félags- heimili þess, Faxafeni 8. Góðar og skemmtilegar jólagjafir eru í verðlaun. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Árnað heilla 80 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 15. desember, er áttræð frú Erna Árnadóttir, Dals- hrauni 5, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Stjörnuheimilinu í Garðabæ á afmælisdaginn milli kl. 15- 17. Blóm og gjafir eru af- þökkuð en þeir sem vilja heiðra hana er bent á Krabbameinsfélagið. Einnig verður tekið á móti framlög- um til félagsins í afmælis- hófinu. 70 ÁRA afmæli. Fimmtudaginn 19. desember verður sjötug Gyða Guðmundsdóttir til heimilis að Holti II, Stokks- eyrarhreppi. Í tilefni af- mælisins tekur Gyða á móti ættingjum og vinum í Íþróttahúsinu á Stokkseyri sunnudaginn 15. desember milli kl. 14 og 17. 50 ÁRA afmæli. Hrafn- hildur Þorgeirsdótt- ir, bókasafns- og upplýs- ingafræðingur m.m., verður 50 ára þ. 18. desember n.k. Að því tilefni lofar hún að vera heima hjá sér í Kögur- seli 22, ásamt fjölskyldu sinni, laugardagskvöldið 14. desember kl. 20 og taka þar fagnandi á móti vinum sín- um, vandamönnum og vel- unnurum vænum. 60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 14. desember, verður sextugur Þorgils Axelsson, Álfheim- um 31, Reykjavík. Þorgils og sambýliskona hans, Guð- laug Magnúsdóttir, taka á móti fjölskyldu, vinum, vinnufélögum og St. Sand- víkur ?kósökkum? í þingsal 4, Hótel Loftleiðum á af- mælisdaginn milli kl. 17 og 19. 50 ÁRA afmæli. Næst- komandi mánudag, 16. desember, verður fimm- tug Rannveig Stefánsdóttir, Skipholti 10, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á morgun, sunnudag, í Hreyf- ilssalnum, Fellsmúla 26, milli kl. 18 og 21. Vel heppnað opið hús Það var ágætis þátttaka í opnu húsi hjá bridssambandinu fyrir nokkru en spilað var á átta borðum. Byrjendur og vanir keppnisspilarar mynduðu pör og skemmtu sér hið besta. Spilaður var Mitchell, 18 spil, og efstu nýliðar verðlaunaðir í lokin. Lokastaðan: N-S-riðill Nanna Mjöll Atlad. ? Eyþór Hauksson 12 Þorsteinn Ásgeirsson ? Hrólfur Hjaltason 7 María Rúnarsdóttir ? Guðrún Jóhannesd. 5 A-V-riðill Jónas Ágústsson ? Bjarni Einarsson 15 Gunnlaugur Jóhannsson ? Stefán Jónsson 5 Björg Þórarinsdóttir ? Guðný Guðjónsd. 1 Bridsfélag Hafnarfjarðar Síðasta spilakvöld fyrir jól verður mánudaginn 16. des. Þá verður spil- aður jólagleðisveina-tvímenningur kenndur við Mikjál erkiengil í tilefni af komandi hátíð. Þetta kvöld er jafnan með léttum blæ og fisléttum veitingum, ekkert þátttökugjald. Föstudaginn 27. des. verður svo Jólamót Bridsfélagsins og Spari- sjóðsins. Mótið er að venju silfur- stigamót, 2 spil á milli para, 21 um- ferð. Spilamennska hefst kl. 17.00 í Flatahrauni 3, spiluð verða forgefin spil, Mitchell-tvímenningur. Gott er að væntanlegir spilarar skrái sig hjá: Erlu í síma 565.3050 / 696.1794, Guðna í síma 555.3580 / 893.4997, Atla í síma 555.1921 / 570.7326 netf. atli.h@rabygg.is. Jólabrids í Gullsmára Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tólf borðum fimmtudaginn 12. desember. Miðl- ungur 220. Beztum árangri náðu: NS Haukur Ísaksson ? Hannes Alfonsson 267 Guðm. Helgason ? Þórhallur Árnas. 252 Sig. Gunnlaugss. ? Sigurpáll Árnas. 238 AV Bragi Björnsson ? Haukur Guðm. 248 Kristinn Guðm. ? Kristján Guðm. 242 Þorgerður Sigurgeirsd. ? Stefán Friðbj.s 231 Síðasti spiladagur fyrir áramót verður mánudaginn 16. desember: Jólabrids, stuttur tvímenningur, sigurvegarar í sveitakeppni heiðr- aðir og skálað í súkkulaði fyrir kom- andi jólum og nýju bridsári! BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 Stærðir 40-52 Toppar og skart Bankastræti 11 sími 551 3930 Glæsilegt úrval af dömu- og herrasloppum Nóatúni 17, sími 562 4217Gullbrá, Sendum í póstkröfu Allar stærðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.