Morgunblaðið - 14.12.2002, Síða 22
Magnaðar
„Með frábærum ljósmyndum og lýsandi textum veitir þetta
mikla rit gott yfirlit yfir einn mesta umbrotatíma 20. aldar.“
Páll Björnsson, Kastljósið
„Góður fengur er að þessari bók fyrir alla þá sem áhuga hafa
á sögu stríðsáranna.“
Jón Þ. Þór, Morgunblaðinu
Sannkallað stórvirki
„Maður svitnar alveg þegar maður les
frásögnina af flóttanum, svo spennandi er
hún.“
Sirrý, Fólk á SkjáEinum
„Þetta er átakanleg og jafnframt
þrælspennandi bók.“
Guðríður Haraldsdóttir, Vikunni
„Átakanleg og spennandi“
„Gefur Mýrinni og Grafarþögn ekkert eftir.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, DV
„Besta bók Arnaldar.“ Súsanna Svavarsdóttir, Stöð 2
„Sterk saga.“ Katrín Jakobsdóttir, DV
„Besta bók Arnaldar“
„Sögur sem koma aftan að lesandanum og banka kurteis lega
en þó ákveðið á öxl hans þegar hann á síst von á því.“
Þorgerður E. Sigurðardóttir, Kastljósið
„Snillingur smásögunnar.
Ofboðslega gaman að lesa þessa bók.“
Súsanna Svavarsdóttir, Ísland í bítið.
„Á bak við gráglettnina býr oft djúp alvara og í texta hans er
hvert orð dýrt.“
Skafti Þ. Halldórsson, Mbl.
„Snillingur
smásögunnar“
5. sæti
Morgunblaðið
almennt efni
3. - 9. des.
7. sæti
Morgunblaðið
ævisögur
3. - 9. des.
1. sæti
Morgunblaðið
skáldverk
3. - 9. des.
9.-10. sæti
Morgunblaðið
skáldverk
3. - 9. des.
3. sæti
Eymundsson
skáldverk
4. - 10. des.
3. sæti
DV
allar bækur
2. - 8. des.
4. sæti
Bókabúðir MM
skáldverk
3. - 9. des.
Seld til
Danmerkur
Fyrsta prentun uppseld
Önnur prentun
á leið í verslanir