Morgunblaðið - 14.12.2002, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 14.12.2002, Qupperneq 32
AKUREYRI 32 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR Hrífandi bók um gleði, sorg og mannleg örlög Þeir fara á kostum viðmælendur Gylfa Guðmundssonar: Rúnar Júlíusson, Dag- bjartur Einarsson, Sigríður Jóhannes- dóttir, Hjálmar Árnason, Ellert Eiríks- son og Reynir Sveinsson. Að ógleymdri hetjunni Jay D. Lane sem vann einstakt björgunarafrek við Svörtuloft í fyrra. Það eru engin takmörk fyrir því hvað börnunum okkar getur dottið í hug. Tilsvör þeirra eru einlæg, þrungin visku og falslaus en jafnframt bráðskemmti- leg - og þau lýsa sannarlega í skamm- deginu. Bókin sem segir frá mistökunum á bak- við tjöldin; frábærlega fyndin en um leið fræðandi um þá starfsáhættu sem fylgir því að vera fjölmiðlamaður. Fyndnasta bók ársins en um leið sú grátbroslegasta. Saga mikilla örlaga, þrungin spennu ástar- og sakamálasögunnar, eftir þekktasta rithöfund Eistlendinga, Jaan Kross. Vitfirringur keisarans, í þýðingu Hjartar Pálssonar, er mögnuð dæmi- saga um eðli valds og harðstjórnar. Var stríðið Hitler að kenna? „Hitler og seinni heimsstyrjöldin eftir A. J. P. Taylor er og verður sjálfsagt lengi enn mjög umdeilt verk, en eitt er víst, að enginn, sem vill kynna sér uppruna ófriðarins að gagni, getur leyft sér að láta það framhjá sér fara.“ Þór Whitehead sagnfræðingur Á metsölulista Morgunblaðsi ns Önnur prentun væntanleg Á þrotum hjá ú tgefanda Verðlaunaverk „Sjósókn og sjávarfang er afskaplega fróðleg og vel skrifuð bók.“ Sæmundur Guðvinsson ritstjóri sjómannablaðsins Víkings „Greinargott yfirlitsrit ... Saga íslensks Sjávarútvegs er ... mikilsvert framlag til hagsögu Íslands ... “ Ármann Jakobsson DV 21. nóv. 2002 Glæsilegt tímamótaverk Á þrotum hjá ú tgefanda Einlæg bók Fyndnasta bók ársins Vináttu- englar sími 462 2900 Blómin í bænum Blaðbera vantar • Skerjafjörður Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu í Helgamagrastræti og Munkaþverárstræti ⓦ Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn. Góður göngutúr sem borgar sig. Morgunblaðið, Kau vangsstræti 1, Akureyri, sími 461 1600. Bókaútgáfan Hólar Nonni og Manni spila á flautu fyrir fiskana en lenda í hvalavöðu og eru hætt komnir. Mamma Mö er óborganlega skemmtileg og nú er hún komin til Íslands með vini sínum Kráki. Stórskemmtilegar myndir og frábær þýðing Þórarins Eldjárns heilla börnin. „ ... sjálf er sagan auðvitað svo spennandi að börn á hvaða stað og tíma sem er geta gleymt sér við lesturinn". Silja Aðalsteinsdóttir, DV 11. desember 2002 „Sögur Nonna eiga fullt erindi til nútímabarna, því þar er að finna fágæta einlægni." Helga Kristín Einarsdóttir, Mbl. 11. des. 2002 Í þessari einstaklega fallegu bók eru tólf ævintýri frá sex löndum? Þetta er bók sem gleður unga lesendur. Sannkallaðir ævintýraheimar sem halda börnunum í álögum. BÓKAVEISLA BARNANNA ENN hefur ekki verið tekin ákvörð- un um nýjan urðunarstað fyrir sorp í Eyjafirði en starfsleyfi fyrir sorpurð- un á Glerárdal rennur út á næsta ári. Málið var til umfjöllunar á vetrar- fundi Héraðsnefndar Eyjafjarðar ný- lega. Eins og komið hefur fram þykja tveir staðir koma helst til greina und- ir sorpurðun, tún við bæinn Gása í Hörgárbyggð og svæði við Bjarnar- hól í Arnarneshreppi og þykir urð- unarstaður við Gása betri kostur. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri sagði á fundi héraðs- nefndar að Glerárdalur væri enginn framtíðarstaður fyrir sorpurðun og því væri spurningin sú hvar ætti að urða sorp sem koma þyrfti í jörð. Hann sagði að töluverður dráttur hefði orðið á því að fá fram svör í þessu máli en að ljóst væri að núver- andi staða gengi ekki. Kristján Þór sagði að nú lægi fyrir að tveir staðir kæmu til greina en sjálfur vildi hann ekki gera upp á milli þeirra. Hann spurði oddvita Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps að því hvort hrepps- nefndirnar hefðu komist að einhverri niðurstöðu. Fram kom að engar ákvarðanir hefðu verið teknar í hreppsnefndunum tveimur og Hjör- dís Sigursteinsdóttir oddviti Arnar- neshrepps sagði að ekki lægi ná- kvæmlega fyrir um hvað væri rætt. Guðmundur Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri Sorpeyðingar Eyja- fjarðar sagði að enn hefði ekki verið leitað eftir umræddum svæðum með formlegum hætti. Hann sagði að til stæði að kynna málið enn frekar fyrir hreppsnefndunum og þá með þeim aðila sem vann skýrslu um saman- burð á þessum tveimur hugsanlegum urðunarstöðum. Í kjölfarið yrði form- legt erindi sent út. Guðmundur sagði að sveitarfélögin þyrftu sjálf að móta stefnuna en ljóst væri að veruleg fjár- festing væri framundan í málaflokkn- um. Guðmundur sagði stefnt að því að draga mjög úr sorpmagni til urð- unar og að margt hefði breyst í þeim efnum á undanförnum árum. Hann lagði áherslu á að ekki væri verið að tala um ruslahauga heldur förgunar- stað fyrir sorp. Sveitarfélögin hlíti ákvörðun Sorpeyðingar Eyjafjarðar Bjarni Kristjánsson sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar sagði mjög þýð- ingarmikið að auka fræðslu um með- ferð og flokkun sorps og setja í það verulega fjármuni. Hann sagði að vinna ætti að aukinni fræðslu sam- hliða því að finna nýjan urðunarstað. Hólmgeir Karlsson oddviti héraðs- nefndar sagði það sína skoðun að sveitarfélögin í Eyjafirði hefðu verið búin að gangast undir að hlíta ákvörðun Sorpeyðingar Eyjafjarðar varðandi val á nýjum urðunarstað. Hann hvatti menn til að vinna áfram að málinu og sagðist vona að einhug- ur ríkti um að leysa þetta mál í heild fyrir svæðið. Enn er beðið ákvörðunar um nýjan sorpurðunarstaðMEIRIHLUTI Íþrótta- og tóm-stundaráðs Akureyrar samþykkti tillögu að lækkun á fjárhagsáætlun- um ráðsins 2003 um tæpar 30 millj- ónir króna, þannig að heildarútgjöld verði rúmar 455 milljónir. Ráðgert er að lækka launakostnað, hækka verðskrá Hlíðarfjalls, lækka pott til tækjakaupa, fresta opnun á nýrri fé- lagsmiðstöð auk lækkunar á útgjöld- um stofnana sem heyra undir mála- flokkinn. Þá fyrirhugað að hækka verð í Sundlaug Akureyrar um 8%. Fyrir fundinum lá einnig fyrir er- indi frá Íþróttafélaginu Þór um upp- töku á gildandi samningi milli félags- ins og bæjarins. ÍTA samþykkti að skoða málið og boða síðan til fundar með þeim félögum ÍBA sem Akur- eyri hefur gert við rekstrarsamning. Dýrara í sund og á skíði alltaf á föstudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.